Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 24
vtsm Mánudagur 3. mars 1980 dánarfregnir Þorgeir Jóelsson. Ingi Þorgeir Ingi Jóelsson lést 23. febrúar sl. Hann var fæddur 11. desember 1909. Þorgeir tók mik- inn þátt I starfi Feröafélags Islands, annaöist fararstjórn og leiösögn. aímœli Jóhannes Sig- urösson. 85 ára er I dag Jóhannes Sigurös- son skipstjóri frá Auönum á Akranesi. Hann er fæddur á Akranesi áriö 1895, hann hefur stundaö sjó alla ævi og veriö skip- stjóri á bátum frá Akranesi i fjölda ára; þótti hann farsæll I störfum. Kona hans var Guömunda Siguröardóttir, hún lést áriö 1964, þau eignuö- ust 5 börn. Jóhannes dvelst nú á Dvalarheimilinu Höföa á Akranesi. stjórnmálafundir Fundur veröur haldinn i bæjar- málaráöi Sjálfstæöisflokksins miövikudaginn 5. mars n.k. kl. 20.30 I Sæborg. Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu veröur haldinn laugardaginn 8. mars kl. 2 e.h. I húsnæöi flokksins, Þorsteinsgötu 7. Gestir eru Friöjón Þóröarsón, dómsmálaráöherra, og Björn Arason. Aimennur fundur veröur haldinn mánudaginn 3. mars kl. 21 I Félagsheimili framsóknarmanna viö Sunnubraut. Framsögumenn veröa alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Daviö Aöalsteinsson. Alþýöubandalagiö. Selfossi. Fundur bæjarmálaráðs mánu- daginn 3. mars aö Kirkjuvegi 7, kl. 20.30. Fundur veröur haldinn I Alþýöu- bandalaginu I Hverageröi þriöju- daginn 4. mars klr 20.30 aö Blá- skógum 2. Garðar Sigurðsson alþm. ræöir stjórnmálaviöhorfiö. tOkyimmgar Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik. Innanfélagsmót f boccia veröur haldiö I Hagaskóla laugardaginn 8. mars nk. Tlmasetning ákveðin slöar. Vinsamlega tilkynniö þátt- töku fyrir 3. mars til Jóhanns P. Sveinssonar, Hátúni 12, eöa til þjálfaranna Júllusar Arnars- sonar og Markúsar Einarssonar. — Stjórnin — fundarhöld Málfreyjudeildin IRIS Hafnar- firöi heldur fund 3. mars kl. 20.30 aö Suöurgötu 72 kjallara. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Kvenfélag Frlkirkjusafnaöarins I Reykjavik heldur aöalfund sinn mánudaginn 3. mars kl. 20.30 I Iönó uppi. Stjórnin Kirkjan og félagsleg þjónusta. Kirkjan og félagsleg þjónusta veröur fundarefniö hjá Hvöt, fé- lagi Sjálfstæöiskvenna. annaö kvöld, þriðjudagskvöld. Þrir framsögumenn munu flytja stutt- ar ræöur og aö þvl búnu verða hópumræöur. Björn Björnsson, prófessor mun ræöa um stööu kirkjunnar I nútlma samfélagi, Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, sókn- arprestur fjallar um félagslega þjónustu I söfnuöum, og Jón Bjarman fangaprestur fjallar um félagsráögjöf frá sjónarhóli kirkjunnar. Þetta er almennur fundur og hefst klukkan 20:30 I Valhöll. Tlmaritiö Slmablaöið er komiö út og er þaö 1. tbl. 1980. Ritstjóri er Helgi Hallsson. útgefandi er Félag Islenskra símamanna. Ýmislegt efni er I blaöinu og má þar nefna Fjarskiptaþróun á íslandi, og svo framvegis. tímarit ÖímablaDið (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Húsnæói óskast 2ja herbergja ibúö án húsgagna óskast fyrir ein- hleypan roskinn mann. Uppl. I slma 19973. óska eftir 3ja herbergja Ibúö i Hafnarfiröi. Einhver fy rirframgreiösla. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I slma 52199. Einbýlishús eöa 3ja-4ra herbergja Ibúö I Reykjavlk óskast á leigu frá 1. júnl nk. Tvennt I heimili. öruggar greiöslur. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I síma 51212 frá kl. 19 á kvöldin. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúö. Höfum mögu- leika á fyrirframgreiðslu. Góð umgengni áskilin. Uppl. i sima 17292. ibúð óskast sem allra fyrst, er 19 bala ibúð. Meðmæli ef óskað er. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I síma 43689 og 40133. Skrifstofuhúsnæði. 40-60 ferm. skrifstofuhúsnæöi óskast, sem fyrst. Uppl. I slma 42313. Bllskúr óskast. Stór eins eöa tveggja bila bflskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla I boöi fyrir góöan skúr. Góöri umgengni og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I slma 27629 eftir kl. 18. óska eftir herbergi á leigu sem fyrst. Uppl. I slma 30514. Tvær systur frá Selfossi ós.ka eftir 3ja her- bergja íbúö á leigu, sem næst miöbænum eöa Vesturbænum. Uppl. I slma 21704 e. kl. 16. Óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö I Vestur- eöa Miö- bænum. Greiöslugeta 70-100 þús. á mánuöi. Uppl. I slma 24946. Pv IUbJI ranas Fjaðrir Eigum ávattt fyrirligg jandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Simi 84720 Æá Ökukennsla j ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson. Ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. Ökukennsla-Æfingatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tlma. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutlmar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi 27471. Hvaö segir slmsvari 21772? Reyniö aö hringja... ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Mazda 626, árg..’79, nem- endur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- frlöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla-æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukenn sla-æf ing artimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samið um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, slmi 72493. ökukennsla viö yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Slöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti -4. Ford Edsel 1959 Til sölu Ford Edsel 1959, senni- lega sá eini á Islandi. Bíllinn veröur til sýnis á Kleppsvegi 40. Tilboö óskast. Uppl. á Kleppsvegi 40, 2. hæð, t.h. hjá Franz Arasyni, eftir kl. 5. e.h. Volvo 244 ’78 sjálfsk. til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. I slma 92- 3213 eftir kl. 6 á daginn. Lada 1600 ’78 tilsölu. Ekinn 20þús. km. Litur út sem nýr. Litur dökkgrænn. Skipti koma til greina. Slmi 36081. Tilboö óskast I Fiat Rally ’74 meö bilaöan girkassa. Uppl. I sima 38622. Dodge Aspen'SE ’77 ekinn 27 þús. km. mjög vel meö farinn bill. Uppl. I síma 96-21584. Til sölu er rússneskur blæjujeppi árg ’78 ekinn 25 þús. km. Upphækkaöur á lapplander- dekkjum ásamt fl. Skipti mögu- leg. Tilboö óskast I sima 43837. Til sölu Volvo Amazon árg. ’66. Nýskoöaður, fallegur og góöur bill. Uppl. I sima 73651. Ford Taunus ’69 til sölu 2ja dyVa með Vinyl topp — V 6 vélin. Uppl. i sima 20866. Subaru hardtopp árg. ’78 til sölu. Litur grár. Ekinn 34 þús. km. Uppl. I sima 33560. Cortina 1600 árg. ’77 til sölu. Litiö ekinn bill. Uppl. i síma 93-2432. Bllskúr óskast Stór eins eöa tveggja bila bllskúr óskast til leigu sem fyrst. Góð greiösla I boöi fyrir góöan skúr. Góöri umgengni og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I sima 27629 eftir kl. 18. Subaru '78 — Cherokee Vil skipta á Subaru árg. ’78 hard- topp, 5 glra, ekinn 4 þús. km. og Cherokee árg. ’74-’75. Uppl. I slma 92-3113. Cortipa 1600 árg. '74, til sölu mjög góöur vagn. Greiösla meö skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 I200fallegur oggóöur blll, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur bill. Uppl. I slma 10751 Bíla- og vélasalan Ás auglýsir. Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá M. Bens 220D árg. ’71 M. Bens 230 árg. ’75 M. Bens 240D árg. ’74 M.Bens 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. árg. ’73 Plymouth Valiant árg. ’74 Chevrolet Nova árg. ’70-’76 Chevrolet Impala árg. ’70, ’71, ’75 Chevrolet laguna árg. ’73 Dodge Dart árg. ’70-’71 Ford Pinto st árg. ’73 Ford Torino árg. ’71-’74 Ford Maveric árg. ’70-’73 Ford Mustang árg. ’69-’72 Ford Comet árg. ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch árg. ’75 Saab 96 árg. ’71, ’72, ’76 Volvo 142 árg. ’72 Volvo 144 og 145 árg. ’73 Volvo 244 árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’72, ’74 Cortina 1600 árg. ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Opel Rekcord árg. ’73 Fiat 125 P árg. ’73 Citroen GX 2000 árg. ’77 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Toyota Carina árg. ’71 Datsun 120 Y árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Subaru pickup m/húsi árg. ’78 Range Rover árg. ’74 Wagoneerárg. ’67, ’70, ’71, '73, ’74 Blazer árg. ’74 Bronco topp class árg. ’79, ’73, ’74 Land Rover Disel árg. ’71 Blla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, slmi 24860. Vél I Blazer. Vantar vél I Chevrolet Blazer 350 cc. Ekkert nema góö vél kemur til greina. Uppl. I slma 66353. Til sölu Moskvithch árgerö ’73, þarfnast smávægi- legrar viögeröar. Verö 200 þús. — Uppl. I slma 44136 eftir kl. 18.30. Mazda 929 Coupé 2ja dyra árg. ’76til sölu. Skráður i okt. ’76, ekinn 42 þús. km, sumar- og vetrardekk. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. I sima 36081. Blla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerö- ir af 6 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. M. Benz 250 árg. ’68 til sölu. 6cyl, sjálfskiptur. Verö, tilboö. Uppl. I slma 77857. VW árg. ’7l óskast til niöurrifs. Uppl. I slma 39225. Konráö. Chevrolet Nova árg. ’67 til sölu. 6 cyl. beinskiptur. Góður bfll. Uppl. I sima 74196. Peugeot 204 station árg. ’74 til sölu. Góður Peugeot 204 station. Allur ný-yfir- farinn, skoðaður 1980. Sumardekk fylgja. Uppl. i sima 75356. Oldsmobile Delta 88 árg. ’70 til sölu. 8 cyl. 350 sjálf- skiptur, vökvastýri. Innfluttur ’77. Skipti möguleg. Uppl. I sima 84187. Ford Bronco árg. ’66 til sölu. Skoðaður 1980. Skipti möguleg. Uppl. i slma 95 - 1419. Bílaleiga 4P Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. BIFREIÐAKLÚBBUR ' REYKJAVÍKUR heldur félagsfund í kvöld í kaffistofu Trésmiöjunnar Vfðis við Smiðjuveg. Félagar og aðrir áhugamenn um bifreiða- íþróttir eru hvattir til að f jölmenna. STJÓRNIN '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.