Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 25
, f brúökaup Laugardaginn 1. des. ’79, voru gefin saman i hjónaband Hrafnhildur Sigurðardóttir og Jóhann Agústsson af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni i Laugarneskirkju. Heimili þeirra er að Rauðalæk 71. Ljósm. MATS. bridge J afnteflið við Evrópu- meistara Svía á Evrópumót- inu í Lausanne i Sviss var harðsótt og raunar varð þaö staöreynd I siðustu spilum leiksins. Austur gefur/allir utan hættu Noröur 4 9 7 5 3 V A 9 5 2 ♦ K 5 A K 10 9 Vestur Austur *K2 * D 10 6 V 10 4 V K 8 6 3 ♦ A D G 9 8 6 3 4 10 7 2 a 8 5 Suöur * D 7 4 *AG84 V D G 7 ♦ 4 * A G 6 3 2 Brunzell og Lindquist, en a-v Guðlaugur og Orn: AusturSuður Vestur Norður pass 2 L 4 T dobl pass pass pass Sviamir hirtu sina slagi, tveir niður og 300 til Svlþjóöar. Þessi árangur gat brugöist til beggja vona, þvi þótt n-s kæm- ust i fjóra spaða, var alls óvist aö þeir ynnust. 1 lokaða salnum sátu n-s Si- mon og Jón, en a-v Morath og Sundelin: AusturSuður Vestur Noröur pass 1T! pass ÍH pass ÍS 2T 2S 3T 3 H pas 4 S Það litur ávallt jafn kjána- lega út, þegar Precisionmenn þurfa aö opna á einspil i lit, en allavega náöu n-s fjórum spöðum. Vestur spilaði út laufi, sem spillti siður en svo fyrir sagn- hafa. Nian i blindum átti slag- inn og spaði kom til baka. skák Hvitur leikur og vinnur. ±± E ik E± t .1 t t & a a Hvitur : Arlamowski Svartur Szczepanice Skákþing Póllands 1954. 1. Hxh6-f! Kxh6 2. Hhl-t- Bh5 3. Hxh5+! Kxh5 4. Df54- Gefið. Ef 4... Kh6. Dh3 mát. í dag er mánudagurinn 3. mars 1980, 63. dagur ársins, Jónsmessa Hólabiskupsá föstu. Sólarupprás er kl. 08.28 en sólarlag kl. 18.53. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 29. til 6. mars er i Lyfjabúð- inni Iðunni. Einnig er Garðs Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er öpið öll kvöío til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum fra kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar í simsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ,kl 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjornuapotek opin virka daga a opnunaríima buða Apótekin skiptast a sina vikuna hvort að smna kvold nætur og helgidagavorslu A kvoldm er opið í þvi apoteki sem ser um þessa vorslu, til kl 19 ‘ lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200 Allan sOlarhringinn bilanavakt Rafmagn: Reykiavik. Kopavogur og Sel tiarnarnes. simi 18230. Haf narf |orður simi 51336 Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039 Vestmannaeyiar sirm 1321 Hitaveitubilamr: Reykiavik, Kopavogur og Hatnarf lorður simi 25520 Seltjarnarnes simi 15766 Vatnsveitubi lanir Reykiavik og Sel ♦ larnarnes simi 85477 Kopavogur. simi 41580 eftir kI 18 og um helgar simi 41575 Akureyri Simi >1414 Keflav k símar 1550. eftir lokun 1552 Vestmannaeyiar simar 1088 og 1533 Hat narf |Orður sir.n 53445 Simabilamr i Reyk|avik Kopavogi Seltiarnarnesi Hafnarfirði Akurey,ri Ke*ia Vik og Vestmannaey• L,rr tilkynnist i~05 Grindavik Siukrabili oq loqreqla 8094 Slokkvilið 3380 Bilanavakt borgarstofnana Simi 273 1 1 Svarar alia virka daga fra kl 17 siðdegis tii kl 8 ardegis og a heigiddþum er svarað ailan solarhrmginn Tekið er við tilkynnmgum um oilamr a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum sem borgarbuar telia sig þurfa að 'a aðstoð borgarstofnana bókasöfn Hofsvallasafn Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið manud fostud kl. 16 19. ídagslnsönn Læknastofur eru lokaðar a laugardogum og helgidógum. en hægt er að na sambandi við lækm a Gongudeild Landspltalans alla virka daga kl 20 21 og á laugardogum frá kl 14 1A simi 21230 Gongudeild er lokuð á helgidögum A virkum dogum kl 8 17 er hægt að na sam bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja- vikur 11510. en því aðems að ekki náist i heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og trá kiukkan 17 a fostu dogum til klukkan 8 árd a mánudógum er læknavakt i sima 21230 Nanar* upplysingar um lyf labuðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél Islands er i Heilsu verndarstoðinni á laugardogum og helgidog um kl 17 18 önæmisáögeróir fyrir fullorðna gegn mænu sott fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavíkur á mánudögum kl 16 30 17 30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini Hjálparstóö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal Slmi 76620 Opið er milli kl 14 18 virka daga hellsugœsla Heimsóknartimar siukrahusa eru sem hér >egir '_andspitalinn: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl 19 til kl. 19 30 Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl 19 30 til kl 20 Barnaspitali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspltali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til fóstudaga kl ,18.301iI kl. 19 30 A laugardögum og sunnudog iim kl 13.30 til kl 14.30 og kl 18.30 til kl 19 Hafnarbúóir: Alla daga kl 14 til kl 17 og kl 19 til kl 20 Grensásdeild: Alla daga kl 18.30 til kl 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 Heilsuverndarstööin: Kl 15 til kl 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl 19 til kl 19 30 A sunnudögum kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19 30 Fæöingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl 15 30 til kl 16 30 Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga laugardaga frá kl 20 21 Sunnudaga frá kl 14 23 Solvangur, Hafnarfiröi: Manudaga til laugar daga kl. 15 til kl l6ogkl 19 30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahúsió Vestmannaeyium: Alla daqa kl 15 16 og 19 19.30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19 30 Kópavogshæliö: Eftir umtali oq kl. 15 til kl 17 á helgidogum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl 16.15 og kl 19.30 t.l kl 20 lögregla slöfckviliö Siglufjöróur: Logregla og sjukrabíll 71170 Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282 Slokkvilið 5550 Blönduós: Logregla 4377 Isafjoröur: Logregla og siukrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333 Vestmannaey|ar: Logregla og siukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Siukrahusið sim. 1955 Selfoss. Loqregla M54 Slokkvilið oq siukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 S|ukrabilI 8226 Slokkv.hð 8222 Egilsstaöir Loqregla 1223 S|ukrabill 1400 Slokk vilið 1222 Seyöisf|oröur Loqregla oq siukrabill 2334 Slokkv.hð 2222 Neskaupstaóur: Logregla simi 7332 Eskifioröur Logreqla og siukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303. 41630 S|ukrabí11 41385 Slokkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222. 22323 Slokkviliðog siukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 Olafsfjoröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur. Logregla simi 41200 Slokkvilið og sjukrabill 1H00 Hafnarf|oróur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og siukrabill 51100 Garóakaupstaóur: Logregla 51166 Slokkvilið og siukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussms U00. 1401 ög 1138 Slokkvilið simi 2222 Bolungarvfk: Logreg'a >g siukrabill 7310 Slokkvilið 7261 Patreksf jöröur: Logreqia 1277. Slokkvilið 1250. 1367. 1221 Borgarnes: Logregla /'66 Slokkvilið 7365 Akranes: Logregla og siukrabill 1166 og 2266 Slókkvilið 2222 Bella Ég verö aö vera heima frá vinnu i nokkra daga, ég meiddi mig i fingrinum sem ég vélrita meö. i velmœlt Það er mannlegt aö skjátlast, en guödómlegt aö fyrirgefa. — Spánskt. oröiö Þér eruð vort bréf, ritað á hjörtu vor, þekkt og lesiö af öllum mönnum. 2. Kor. 3.2. KARRYSILD Karrýsild. Karrýsildin er fljótlegur og góður aöalréttur með soönum kartöflum og harösoðnum eggjum. 4 marineruð síldarflök 2 soðnar kartöflur 2 harösoðin egg Karrýsósa: 100 gr. oliusósa (majónes) 4 msk. sýrður rjómi uþb. 1/2 tsk. karrý Skraut: tómatbátar eggjabátar dill eða steinselja Þerrið sildarflökin, skerið i 2- 3 sm bita og leggið á fat. Skerið kartöflurnar i sneiðar, eggin i báta og leggið á fatiö hjá sild- inni. Hrærið saman oliusósu, sýrðum rjóma og karrý. Bragðbætið sósuna með meira karrý, ef með þar. Hellið sósuna á fatið, yfir sild- ina, kartöflurnar og eggin. Skreytið fatið t.d. með tómötum, eggjum og dilli eða steinselju. Berið sildarréttinn fram vel kaldan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.