Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 20
VISIR Miövikudagur 12. mars 1980 aímœU 75 ára er i dag frú Margrét Jó- hannsdóttir aö Vighólastig 4, Kópavogi. Mar- grét er aö heim- an. tiUqpmingar Félag islenskra sérkennara boöar til opins fundar um ráö- gjafa- og sálfræöiþjónustu i skól- um svo og fyrirkomulag sér- kennslu. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Borg, laugardaginn 15. mars, kl. 13.00-18.00. Þar sem þessi mál eru nú viöa til umfjöllunar bjóöum viö sér- staklega öllum skólastjórum, al- mennum kennurum, skólahjúkr- unarkonum, skólalæknum, starfsfólki á fræösluskrifstofum, foreldrum, sáifræöingum og félagsráögjöfum á fundinn. Aörir sem áhuga hafa á málefninu eru einnig velkomnir. íundarhöld Aöalfundur kvennadeildar Þrótt- arveröur haldinn miövikudaginn 12. mars kl. 20.30 i félagsheimili Þróttar v/Holtaveg. Nýjar félagskonur velkomnar. Kvenfélag Kópavogs. Aöalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30 i Félagsheimil- inu. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Húnvetningamót. Húnvetningamótiö 1980, veröur haldiö á Hótel Esju á annarri hæö, laugardaginn 15. mars nk. • og hefst kl. 20.00. Húsiö veröur opnaö kl. 19.00. 1. Avarp formanns. 2. Ræöa, Arnljótur Guömundsson. 3. Einsöngur Páll Jóhannesson tenór. 4. Dans til kl. ? Ath. Miðar veröa seldir viö inn- ganginn, á dansinn eftir boröhald. Skemmtinefndin. Aöalfundur kvennadeildar Slysavarnafélags Isl. var haldinn 14. febrúar sl. i húsi félagsins á Grandagarði. Venjuleg aöalfund- arstörf. Úr stjórn átti aö ganga: Dýrfinna Vidalin, Ingibjörg Auö- bergsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Hlif Helgadóttir. Hlíf gaf ekki kost á sér til endurkjörs, hún hef- ur verið gjaldkeri deildarinnar I 20 ár og voru henni þökkuö sér- lega vel unnin störf. Hinar þrjár voru endurkjörnar. Stungiö var upp á Jóhönnu Arnadóttur I stjórn og var hún kosin. Rætt var um af- mæli deildarinnar sem veröur 28. april nk. en þá verður kvenna- deildin 50 ára, áætlaö er aö gefa út myndarlegt afmælisblaö og veggplatta. Tillaga kom fram um endurskoðun á lögum deildarinn- ar, ýmis fleiri mál voru til um- ræöu, Þórdis Karelsdóttir sýndi litskuggamyndir frá Bangladesh og Bangkok en þar dvaldi fjöl- skylda hennar I nokkur ár. Guö- björg Halldórsdóttir las kvæði. Fundi slitiö kl. 23.30. Næsti fundur veröur haldinn fimmtudaginn 14. mars I húsi félagsins á Grandagaröi kl. 20.00 stundvislega. Ýmis mál á dag- skrá, svo sem afmæli, kaffisala i vor og sumarferðalag. Konur, fjölmenniö. Skemmtiatriöi. Stjórnin. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garða- bæ og Bessastaðahreppi. Aöal- fundur Hörpu veröur haldinn að Hverfisgötu 25 Hf. miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Jóhann Einvarðsson. alþm. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund miö- vikudaginn 12. mars kl. 20.30. Sýndar veröa tvær mjög athyglis- verðar kvikmyndir. Sjtórnin. stjórnmálafundli Félag Sjálfstæöismanna i Smáibúöa- Bústaöa- og Fossvogs- hverfiheldur fund miövikudaginn 12. mars kl. 20.30 i Sjálfstæðishús- inu Valhöll. Gestur fundarins verður Geir Hallgrlmsson. Þessi fundur er aöeins ætlaöur um- dæmafulltrúum og fulltrúaráös- meölimum félagsins. Alþýöubandalagiö I Neskaupstaö heldur félagsfund I fundarsal Egilsbúöar miövikudaginn 12. mars kl. 20.30. Alþýöubandalag Héraösmanna fundur um orku- og iönaðarmál fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00 I fundarsal Egilsstaðahrepps. Alþýöubandalagiö I Kópavogi. Fundur verður I bæjarmálaráöi ABK miövikudaginn 12. mars kl. 20.30. Alþýöubandalagiö i Vestmanna- eyjumheldur almennan fund I Al- þýöuhúsinu laugardaginn 15. mars n.k. kl. 16.00. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráðherra hefur framsögu. Kópavogur. Almennur fundur veröur haldinn þriöjudaginn 18. mars nk. aö Hamraborg 5. Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúi ræööir fjárhags- áætlun Kópavogskaupstaöar. Aöalfundur fulltrúaráös fram- sóknarfélaganna I Rvik, veröur haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 21 aö Rauöarárstlg 18, veitingasal. Lukkudagar 11. mars 20436 Vöruúttekt aö eigin vali hjá Liverpool fyrir kr. 10.000. Vinningshafar hringi í síma 33622. Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna-" gjaldeyrir þann 10.3.1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Llrur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 tLaugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Bílaviöskipti "N J Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti ________ J Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Vísi, I Bila- markaöi Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bíl? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viöskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Höfum varahluti i: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Subaru ’78 4x4 til sölu. Ekinn 24 þus. km. Uppl. I slma 99-1223 eftir kl. 7 á kvöldin. Blla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt meö góöa bila á sölu- skrá. M. Benz 220D ’71 M. Benz 230 ’75 M. Benz 240D ’74 M.Benz280SE ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Chevrolet Nova ’70—’76 Chevrolet Impala ’70—’71—’75 Chevrolet laguna ’73 Dodge Dart ’70, ’71 Ford Pinto st ’73 Ford Torino ’71, ’74 Ford Maveric ’70, ’73 Ford Mustang ’69, ’72 Ford Comet ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch ’75 Saab 96 ’71, ’72, ’76 Volvo 142 ’72 Volvo 144 og 145 ’73 Volvo 244 ’73 Cortina 1300 ’72, ’74 Cortina 1600 ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Opel Commandore ’67 Opel Record ’73 Fiat 125 P ’73 Citroen Gx 2000 ’77 Toyota Cressida ’78 Toyota Corolla ’73 Toyota Carina ’71 Datsun 120 Y ’78 Datsun 180B ’78 Subaru pickup m/húsi ’78 RangeRover ’74 Wagoneer ’67, ’70, ’71, ’73, ’74 Blazer ’74 Bronco topp class ’79, ’73, '74 Land Rover Disel ’71 Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 24860 Vauxhall Viva árg. ’71, nýskoöaöur, til sölu. Verö ca. 650 þús. Uppl. I slma 71232. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og lOhjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem; jaröýtur, — valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, sími 24860. Bílskúr óskast Stór eins eöa tveggja bila bllskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla I boöi fyrir góöan skúr. Góöri umgengni og öruggum mánaðargreiöslum heitiö. Uppl. I sima 27629 eftir kl. 18. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnap. Cortina 1600 árg. ’74, til sölu mjög góöur vagn/ Greiösla meö skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200fallegur oggóöur blll, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur blll. Uppl. I síma 10751 Bílaleiga 4P - Leigjum út nýja bila: Caihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnirj>ilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, .slmi ?3761. Til sölu kassi af 5 tonna Bedford, kassinn er 10 ára, smiöaöur úr áli klæddur meö viöi aö innan, lengd 5 metr. breidd 2,10, hæð 2,0 er meö stóra afturhurö og rennihurö á hægri hlið. Uppl. i sima 86174 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 5 feigur á Ford Bronco, verö kr. 50 þús. Uppl. I sima 12296 e. kl. 18. Scout, árg. '74, til sölu. Greiðsla meö skuldabréf- um kemur til greina. Uppl. I slma 43220. Peugeot 504 GL, sjálfskiptur, árg. ’74,til sölu. Er sem nýr aö utan og innan. Blár aö’ lit. Ekinn 53 þús. km , ný nagla-” dekk, útvarp og segulband. Nán- ari uppl. 1 sima 96-62166 næstu kvöld. Óska eftir aö kaupa bil (300-700 þús.) meö reglulegum mánaöargreiöslum. Uppl. i slma 99-6374. 4 negld vetrardekk á 15 tomma Willys felgum, til sölu. Uppl. i sima 44251 milli kl. 5,30 og 8 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.