Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1980, Blaðsíða 1
S9\ Ragnar Arnalds skýrir ýmis at- riöi fjárlagafrumvarpsins á blaOamannafundi I gœr. VIsismynd:GVA Ragnap Arnalds Ijármálaráðherra: Grunnkaup má ekki nækkaá pessuári Rikisstjórnin hefur ekki I hyggju aö veita opinberum starfsmönnum neina grunn- kaupshækkun á þessu ári. Ragnar Arnalds fjármálaráOherra, sagöi á fundi meo fréttamönnum I gær, aö ef lækka ætti ver&bólguna, væri ekki svigrúm til kauphækk- ana. Þá kom þao fram á fundinum, aö rikisstjórnin hefur i hyggju a& leggja á sérstakan orkuskatt, er mun nema um 5 milljör&um króna, en oliustyrkur var felldur niöur i fjárlagafrumvarpinu. Sag&i Ragnar Arnalds, a& rlkis- stjórnin heföi alvarlega veriö a& velta því fyrir sér aö byggja þennan skatt á frumvarpi Al- þý&uflokksins um sérstakt orku- gjald. Sjá nánara á bls. 2. -SG t Yflrllt um llsk- allann I febrúar: Þorskaflinn meiri en hrun I loðnu- veiðum Heildarbotnfiskafli I febrúar var 60.570 tonn, en var 51.706 tonn á sama tlma I fyrra þannig aö aukningin nemur niu þúsund tonnum. Þetta kemur fram I skýrslu Fiskifélagsins um afla- brögö I febrúar. Botnfiskafli bátaflotans var 25.639 tonn, en togararnir fengu 34.931 tonn. Aukningin var& mest I þorsk- aflanum eöa rúmlega þrettán þúsund tonn. Einnig kemur fram I skýrslunni aö veiöar á hörpuskel námu 717 tonnum I febrúar en 880 tonnum á sama tima I fyrra. Rækjuaflinn var 1.152 tonn, en 1.349 I fyrra. Mesta breytingin varö I sam- bandi vi& lo&nuaflann sem var& aöeins 144.798 tonn I febrúar e&a rúmlega 105 þúsund tonnum minni en á sama tima I fyrra. —PM ffiM ¦%m Miðvikudagur 12. mars 1980, 60. tbl. 70. árg. Fréttastofa Borgpórs Kjærnested segir í fréttaskeyti: ..LÚKUSVŒHDI REK- W I REYKJAVIK 99 „Málin breytast einnig á ts- landi og á meOan á NorOur- landaþinginu i Reykjavik stóö, sýndi þaö sig ao lúxusvændi er þar I uppsiglingu — nokkuO sem margir hef&u ektá trúaö." bannig segir {¦ fréttaskeyti, sem Fréttastofa Borgþórs Kjærnested sendi til Nor&ur- landanna, a& loknu þingi Norö- urlandaráös I Reykjavík. 1 þvl segir ennfremur: „Veröiö er himinhátt, segja þátttakendur, sem heimsóttu veitingasta&inn Hollywood, en hann er nærri Borgþór Kjærnested me& skeytið sem hann sendi til Ritzau-fréttastofunnar en þar segir m.a. a& lúxus- væiidi tiokistá lslandi og aö ver&iösé himinhátt. Vlsismynd: JA Hótel Esju, þar sem stör hluti þátttakenda bjó"... Samkvæmt upplýsingum, sem fréttaritari Hitzau hefur aflaö sér, þá kvaö hluti af þessum luxusstúlkum vera me&limir I sýningarsam- tökum, sem um hábjartan dag- inn sýna föt..." Borgþór Kjærnested sag&i I vi&tali vi& VIsi I morgun á& þa& væri vitaö mál, a& vændi væri hér stundaö, en þaö væri ekkert sérstaklega bundio vi& Holly- wood. Hef&i hann árei&anlegar heimildir fyrir þvl aö svo væri. Ekki taldi hann heldur aö þa& væri stundaö meö vitund for- rá&amanna veitingasta&anna, né heldur a& sýningasamtökin sem sllk skipuleg&u þetta vændi, heldur væri þar um aö ræ&a einstaklinga innan þess- ara samtaka. Sag&ist hann hafa heyrt ákve&in nöfn I þessu sam- bandi. „Held að þetta sé úti lokaö" „Maöur getur aldrei svariö fyrir a& svona laga& geti komi& upp, en þó held ég, aö þetta sé alveg útilokaö", sag&i Olafur Laufdal, forstjóri Holly- wood, i samtali viö VIsi. Sagöi hann, aö ef einhver stúlka yröi uppvls ao þvl a& stunda vændi I Hollywood, yröi hún umsvifa- laust útilokuð frá sta&num, enda illt aö fá slikt orö á veitingasta&. H.R. „Viö stðöum ekki fyrir neinu vændi" „Segirðu vændi? Ég hef nú aldrei heyrt annað eins! Við höfum hvorki skipulagt eitt eða neitt i sambandi við Norðurlandaráðsþing, hvorki tiskusýningar né annað—allra sist vændi," sagði Matthildur Guðmundsdóttir, forsvarsmaður Models '79, við Visi i morgun. „Ég veit ekki hvaö ma&ur á a& segja vi& sliku, ég verö alveg or&laus. Þetta er svp fjarstæöu- kennt a& þa& tekur ekki nokkru tali. Ég held ég geti svariö fyrir öll sýningarsamtökin I landinu. Auk þess leyfi ég mér a& efast um aö til séu svo margar vændiskonur á íslandi a& þær geti þjónaft svona stórum hóp." — Hvernig getur þú svariö fyrir a& einstakar sýningar- dömur I þfnum samtökum hafi veriO bendla&ar vi& vændi? „Vi& erum meö stjórn og trúna&arhóp og viö vinnum allt of mikiö saman til aö slikt at- hæfi geti átt sér staö án þess a& félagar viökomandi viti af þvl". „örugglega hauga- lygi" „Ég veit hreinlega ekki hvaö ég á aö segja, þetta er örugg- lega haugalygi", sag&i Hanna Frfmannsdóttir, forsvarsmaöur Karon, samtaka sýningarfólks. „Þetta er svo fráleitt aö mér finnst engiti ás^tæ&a til a& gera veöur út af þessu. En ég get allavega svariö þetta af minum sámtökum". — En getur þii svariO fyrir þá& hvað sýningarstúlkurnar gera? „Sýningarsamtökin stóöu ekki fyrir neinu vændi, svo mik- iö er vlst. Ef einstakar sýningarstúlkur hafa veriö bendlaöar vi& sllka starfsemi er þao prlvat og persónulegt og ekki undir nafni samtakanna og viö getum lltiö ráöiö viö sllkt. Þa& er af og frá a& mln sam- tök hafi sta&i& fyrir slíku, og ég þekki forrá&amenn hinna sam- takanna þa& vel a& ég trúi ekki a& hin samtökin hafi veri& bendluö viö vændi heldur", sag&i Hanna. „Fjarstæðukennt" „Þetta er meira en fjárstæöu- kennd ásökun og ég skil ekki hvers konar kenndir standa þar aö baki", sag&i Unnur Arn- grlmsdóttir, forsvarsmaöur Módelsamtakanna. „1 frétt Borgþórs er sagt a& sýningarsamtök hafi skipulagt vændiö, þa& er aö forráöamenn samtakanna hafi staðiö fyrir þvl, þarmeöég. Þetta er slíkat- laga a& mannor&i mlnu — og forrá&amanna hinna sýningar- samtakanna.a&erfitt ver&ura& má þann blett af. Til a& komast I Modelsamtök- in þarf a& taka þátt I kröfuhör&u og ströngu námskeiöi, sem tek- ur fjórtán.vikur. Til aö komast I samtökin er ekki nóg a& vera vel vaxin og meö fallegt andlit, heldur þarf heg&unin a& vera fyrsta flokks, þvl þegar þær koma fram koma þær fram I nafni samtakanna. Ég er hundraö prósent viss um a& engin minna stúlkna er bendluö viö þetta", sagöi Unn- ur. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.