Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 4
▼ I » ' tt Jt „ | Mibvikudagur 9. april 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á hluta I Gyöufelli 16, þingl. eign Vals S. Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veö- deildar Landsbankáns á eigninni sjálfri fimmtudag 10. april 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembœttiö 1 Reykja vik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Vagnhöföa 6, þingl. eign Haröar Sigur- jónsáonar og Hjartar Grlmssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 11. aprll 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembsttiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Grýtubakka 24, þingl. eign Guölaugar Þorleifsdótt- ur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 10. aprfl 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö IReykjavIk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Hjaröarhaga 60, talinni eign Jóhanns B. Sigurgeirssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 10. april 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 148., 51. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Heiöargeröi 112, þingl. eign Friöþjófs Björnssonar fer fram eftir kröfu Ara tsberg hdl. og Búnaöarbanka tslands á eigninni sjálfri föstudag 11. aprll 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hiuta I Leirubakka 32. talinni eign Guö- laugs Þóröarsonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 10. april 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Bláskógum 12, þingl. eign Gunnars Dagbjartssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 10. aprll 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Seljalandi 3, þingl. eign Magnúsar Björns- sonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 11. aprll 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. 4 [Mik ífv~æ gd r k ái i í ~í1 Spánarsögu Hægfara próun ■ Attundi áratugurinn veröur I vafalltiö i mannkynssögunni I siöar meir talinn einn mikil- I vægasti tiu ára kapituli i sögu ■ Spánar. Þaö var á þeim árum, sem 1 Spánverjar um síöir fengu tæki- I færi til þess aö breyta einræöi I lýöræöi, en því er ekki lokiö enn | og á vafalaust eftir aö taka ann- an áratug. ■ Þegar Francisco Franco lést _ 20. nóv. 1975, lauk löngum H kapltula 1 sögu landsins. _ Franco-stjórnin heföi frá þvi I H byrjun sjöunda áratugarins « veriö á fallandi fæti, en | einræðisherrann vildi ekki láta n völdin af hendi. Siöustu af- S tökurnar á pólitlskum and- m stæöingum hans áttu sér staö w aöeins tveim mánuöum fyrir “ dauöa hans. Þróunin úr einræöi yfir I . lýöræöi hefur veriö hægfara og S ekki gengiö andskotalaust. _ Eftirmaöur Francos sem | leiötogi Spánar, Juan Carlos ■ konungur, vék úr embætti ■ siöasta forsætisráöherra ■j hershöföingjans gamla, Carlos ■ Arias Nvarro, þegar Navarro ■ tókst ekki aö koma á nauösyn- ■ legum pólitfskum umbótum. Spánarkonungur valdi Adolfo ■ Suarez til forsætisráöherra- I starfsins, og hann hefur slöustu 1 þrjú ár setið viö stýri þjóöar- | skútunnar á leiö til lýöræöis- 1 legri hátta. Stjórnin lagöi fram j frumvarp sitt um „Umbótar- lögin” 1976 og i þjóöaratkvæöi I | desember sama ár voru þau samþykkt. 94,16% guldu þeim [ jáyröi (af þeim, sem greiddu • atkvæöi), en 22,28% kjósenda | höföu setiö heima. I Heimastlórnarkröfur Þar sem aöaláfanganum var ! þar meö náö, heföi mátt búast viö þvl, aö Spánverjar gætu andaö rólegar á eftir. En vegna þjóöerniskennda ýmissa héraöa | og landshlutalbúa, svo sem eins . og I Baskahéruðunum og I | Katalónlu, sem kröföust sjálf- _ stæpis. Frá fyrri tiö hefur Spáni veriö m skipt I þrennt innan spönsku | landamæranna. Einn hlutinn m samanstóö af Baskahéruöunum ■ þrem (Viscaya, Alava og ■ Guipuzcoa) og var kallaöur ■ Euskadi. Annar hluti var ■ Katalónla en honum tilheyröu ■ héruöin Barcelóna, Tarragóta, Lerida og Geróna. Þriöji hlutinn var Gallcla meö héruöin La Gorúna, Orense, Lugo og Pontevedra. — Euskadi og Katalónla fengu heimastjórn I fyrra og senn kemur til þess, aö þingiö láti til sin taka spurn- inguna um heimastjórn til handa Galiciu. En fleiri svæöi vilja nú fá eigin heimastjórn. T.d. Anda- lúsla, Kanarieyjar, Aragon og eyjaklasinn Menorka, Mallorka, Ibitza og Formentera. Undir stjórn Francós heföi þaö þótt einber goögá aö nefna sjálfstjórn til handa einstökum hluta Spánar, þvi aö Francó sagöi, aö Spánn væri ósundur- deilanlegur. — Margir mundu honum sammála I þvl enn f dag. En margir telja llka, aö stjórnkerfi eins og I sambands- lýöveldinu Þýskalandi (V-Þ.) myndi henta Spáni meö þvi fráviki, aö Spánn yröi konungs- veldi. ÞfóOernissinnar Eitt af því, sem þótti koma á óvart I sföustu þingkosningum (1079), var fylgisaukning fulltrúa þjóöernissinna. Bar þar mest á fimm fulltrúum PSA frá Andalúslu og þrem fulltrúum Baska, sem taldir voru standa ETA-hryöjuverkasamtökunum nær. í sveitarstjórnarkosningun- um naut fylgi þjóöernissinna sin jafnvel enn meir. Þjóöenissinn- ar fengu meirihluta I Euskandi og samvinna þjóöernissinna og socialistaflokksins og kommúnistaflokksins leiddi af sér meirihluta I mörgum mikil- vægum borgum Andalúsfu. ólik tungumái I hinni nýju stjórnarskrá Spánar frá 1976 féll niður einn arfurinn frá Franco-tlmanum, en þá haföi kasteljanska veriö hiö eina opinbera mál á Spáni. Hin nýja stjórnarskrá tók skýrt fram, aö tungur allra þjóöar- brotanna á Spáni skyldu jafnar. — Samkvæmt slöustu athugun- um, sem geröar hafa veriö, tala þrjár milljónir manna, sem orönar eru 6 ára eöa eldri, katalónsku. Tvær milljónir gallenó-mállýsku Galiclu, Ein komma tvær milljónir tala valenslönsku og tæp milljón tal- ar mállýsku Baska. — Hinsvegar munu þeir miklu færri, sem geta lesiö og skrifaö sitt mál rétt, og þrátt fyrir ákvæöu nýju stjórnarskrárinn- ar hefur lltiö miöaö til þess aö ráöa bót á þvl, þar sem skortur er á kennurum á héraðsmál- lýskuna. Adolfo Suarez forsætisráöherra hefur stýrt þróun Spánar sföustu árin f átttil aukins lýöræöis. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Funahöföa 17, þingl. eign Stálver hf. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 11. aprll 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö IReykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Kaplaskjólsvegi 89, þingl. eign Rósu Helgadóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 10. aprll 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta f Ferjubakka 12, þingl. eign Krist- ins R. Kristinssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 10. aprll 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Ronald Biggs Biggs lestarræningi Lestarræninginn frægi, Ronald Biggs, sem taiinn var heilinn á bak viö lestarrániö mikla I Bret- landi 1963, ætlar aö opna einka- spæjaraskrlfstofu I Rlo de Jan- eiro. Hann segir, aö oft þurfi þjóf til þess aö góma þjóf, og þar koml reynsla hans aö gagni, þótt nann sé aö vlsu oröinn breyttur og betrl maöur en foröum. Biggs hefur búiö I RIÓ frá þvl 1970, þegar honum tókst aö strjúka úr fangelsi í Bretlandi. Brazilia hefur ekki viljaö fram- selja hann, en heldur ekki veita honum atvinnuleyfi. Slradlvari-llðla Fiöla sem Antonio Stradivari I Cremona smiöaöi 1735 var seld á uppboöi hjá Christies f New York fyrir páska á 220 þúsund dollara. Fiöla þessi er skráö „Madame Samazeuilh ex-Micha Elman Stradivari”. —- Kaupandinn var frá Hollandi, en nafn hans var ekki látiö uppi. Nokkur önnur hljóöfæri voru seld á uppboöinu og þóttu fara hátt, og þá hæst önnur fiöla. sem smlöuö var á árum frönsku stjórnarbyltingarinnar af Nicolas Lupot. Hún var seld á 35 þúsund dollara. Falið liiaðeln Langt er oröiö siöan bifitt bann var lagt viö veiöi á fflum til ffla- beinstöku, en yfirvöld I Dar Es Salaam hafa mátt hafa sig öli viö aö halda veiöiþjófum I skefjum. Nýlega fundust grafin I jöröu 1308 filstennur, sem voru aö þyngd samtals 3,5 smáiestir, sem er mikiö fílabein. Þarna höföu veiöi- þjófar veriö aö verki og náöust nokkrir þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.