Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 5
vtsnt Mibvikudagur 9. aprfl 1980 5 Texti: Gub- mundur Pétursson ÍRANAR OTTAST FLEIRI VIB- SKIPTABONN Iran hefur brugbist ófriblega vib vibskiptabanni Bandarikja- stjórnar vegna gislamálsins, og hefur íran varab bandamenn USA vib þvi, ab þeir muni enga oliu fá frá Iran, ef þeir stybji efnahagsabgerbir USA. Khomeini æbstiprestur óskabi lrönum til hamingju meb riftun stjórnmálasambandsins vib USA, sem Carter ljfsti yfir á mánu- dagskvöld. Sagbi Khomeini, ab meb þvl rynni upp dögun sigur- dags Irans. I sjónvarpsræbu I gærkvöldi varabi Bani-Sadr forseti Irans landa sina vib refsiabgerbum USA sem hann spábi, ab mundu verba fleiri. Hvatti hann Evrópuriki til þess ab fylgja ekki Bandarikjun- um I vibskiptabanninu á Iran. — „Andstaban gegn Bandarikjun- um er einnig barátta Evrópu- manna um leib, og missi þeir þetta tækifæri, flækjast þeirinet risaveldanna,” sagbi Bani-Sadr. Oliumálarábherra lrans sagbi fyrr I gær, ab þau lönd, sem fylgdu vibskiptabanni Carters gegn Iran, yrbu ab vera án oliu frá Iran. Khomeinl æbstlprestur fagnar sambandsrofinu vib USA og hefnr nd snúib sér næst ab Irak. HJÁLPARSTOFNANIR BIBA EFTIR SVARI CASTRO-STJORNAR Perú ætlar ab skora á vini sfna I Andesarfjallabandalaginu ab hjálpa til vib þ*r þúsundir Kúbu- manna, sem trobist hafa inn I sendiráb Perú I Havana i von um ab komast úr landi. Castro, forseti Kúbu, hefur sagt þessum löndum sfnum, ab þeir megi fara um leib og eitthvert annab riki vill leyfa þeim ab koma og veitir þeim vegabréfsá- ritun. Fólkib er sagt liba af matar- skorti og skorti á hreinlætisab- stöbu 1 þrengslunum, þótt lög- regluverbir kúbanskra yfirvalda útdeili pössum, svo ab þab megi óhindrab bregba sér frá og koma aftur, þorir fólkib ekki ab notfæra sér þab. Bæbi tortryggir þab Kúbuyfirvöld, og eins óttast þab ab komast ekki aftur inn f sendi- ráb Perú vegna þrengsla. Utanrikisrábherra Perú sagbi fréttamönnum f gær, ab Perú gæti abeins veitt nokkrum Kúbumönn- um vegabréfsáritanir, en hann skorabi á önnur S-Amerikulönd (einkum Venezúela, Bolíviu, Equador og Kólombfu) ab veita vibtöku hinum. Flóttafólkib streymdi til sendi- rábsins I sfbustu viku, þegar yfir- völd köllubu burt þaban hervörb- inn, sem verib hafbi. Mun þab hafa verib gert i mótmælaskyni vib ab einn varbanna lét lifib, þeg- ar sex flóttamenn I leit ab póli- tisku hæli óku yfir hann. Perústjórn segir, ab Kúba hafi afþakkab bob alþjóba Rauba krossins um abstob. Mun Kúbu- stjórn sagst sjálf mundu annast þarfir þessara Kúbumanna. Raubi krossinnn I Perú bibur leyf- is til ab fá ab senda matvæli, lyf og önnur hjálpargögn, en yfirvöld I Havana hafa ekki enn veitt leyf- ib. Sama mun um abrar hjálpar- stofnanir. Þær biba allar. Bani-Sadr sagbi i gærkvöldi i vibtali vib útvarpsmenn, ab ekk- ert gæti komib Iran á kné annab en innbyrbis rigur og vinnudeilur, „Þvi ab vib eigum i stribi og vilj- um vib komast af, verbum vib ab vinna f stab þess ab sitja einatt á kjaftastólum.” Byltingarábib samþykkti I gær- kvöldi ab setja pólitfskri starf- semi takmörk og banna vinnu- deilur til þess ab mæta þvi, sem þab kallabi neybarástand. Vibskipti Bandarikjanna og Irans hafa verib óveruleg eftir ab deilan hófst um gislana I sendi- rábinu I Teheran. Er þvi ekki ab vænta sérstakra áhrifa af vib- skiptabanni Carters, nema bandamenn USA gangi til libs vib hann I vibskiptabanninu. 1 gær kom hjá ýmsum bandamönnum fram skilningur á ákvörbun Cart- ers, en enn sem komib er hefur enginn bobist til þess ab láta bannib taka til sinna vibskipta einnig. Frést hefur frá landamærum lrans og Iraks, ab þar hafi verib skipst á skotum I gærkvöldi nærri bænum Qgasr-E-Shirin, en þar komu um 6000 Iranir yfir landa- mærin, eftir ab Baghdad-stjórnin vfsabi þeir úr landi. Samskipti landanna þykja nú stappa næst styrjaldarástandi. Khomeini æbstiprestur kallabi 1 gær forseta Iraks, Saddan Hussein, fjandmann Islams, og skorabi á Iraka ab bylta stjórn hans. Eldgos Þessi mynd er frá eldgosinu úr St. Helenu f Washingtonrfki, en þab gaus fyrir páska ösku og reyk. Fólk hafði veriö flutt burt af heimilum sinum i næsta nágrenni til öryggis, en gosiö reyndist til- tölulega meinlftiö. SADAT DVELUR HJA CARTER Carter Bandarfkjaforseti sagöi Egyptum og Israelum i gær, ab þeir yrbu ab rjúfa þá sjálfheldu, sem umræburnar um heima- stjórn Palestfnuaraba á hernumdu svæbunum væru komnar I. 1 kvöldverbarbobi, sem haldib var til heiburs Anwar Sadat Egyptalandsforseta, sem staddur er I Washington, sagbi Carter: „Vib megum ekki láta okkur mis takast, þvi.ab þessi tvö riki hafa helgab sig fribnum og þau njóta leibsagnar tveggja hugdjarfra manna, sem eru rábnir I ab bregbast ekki.” En litillar bjartsýni gætti hjá Sadat eba Carter um ab vibræbur Egypta og Israela um sjálfstjórn til handa Palestinuaröbum á vesturbakkanum og Gaza-svæb- inu ljúki, ábur en fresturinn renn- ur út 26. mai. Menachem Begin, forsætisráb- herra tsraels, mun koma til Washington I næstu viku til vib- ræbna vib Carter. Merkileg tímamót Þaö myndaöist mikil umferöar- teppa i Brighton um páska, þegar opnuö var þar 165 metra löng fjara sem nektarbaöstönd. Aö visu mættu ekki nema þrjár eöa fjórar djarfar baömeyjar, en heilir herskarar vegfarenda á aö- liggjandi götum meö sjónauka til þess að veröa vltnl aö þessum timamótum. Frakkar vllia ekki sieppa bílnum Franskir bflaeigendur munu ekki losa sig viö bfla sina, á meö- an besiniiterinn er ekki enn kom- inn upp I sex franka (eöa 600 krónur). EÖa svo var á mönnum aö heyra I skoöanakönnun, sem gerö var á dögunum eftir siöustu benslnhækkanir hjá Frökkum. Litrinn kostar nú orðiö 3,37 franka (sem er jafnhátt og I Dan- mörku). 90% Frakka viröast af könnun- inni ætia aö finna leiölr til þess aö geta gert áfram út bii og 60% spgöust mundu aka úr og I vinn- una á eigin bll og einnig I fri- timanum. —..................a Dóttir Ali Bhúttós er nú iaus úr stofufangeisinu. Dðillr RHÚItÓS Ekkja og dóttur Ali Bhúttós heitins, fyrrum forsætisráöherra Pakistans, var sleppt úr sex mán- aöa iöngu stofufangelsi I gær. Þykir þaö hafa komiö til vegna væntanlegs hæstarettarúrskurö- ar einhvern næsta daginn, sem sennilega heföi bundiö endi á prfsund þeirra. Þær mæbgur tóku viö forystu alþýöuflokks föbur þelrra I stjórnarandstööu en voru hand- teknar um leiö og nær 100 aörir stjórnmálamenn og stúdentar. Þær handtökur voru aö fyrirmæl- um Zia hershöföingja, þegar hann hætti vib kosningarnar 17. nóvember. Framkölluðu rignlngu Tilraunir til þess aö framkalla rigningu voru geröar á Lombok- eyju f Sundaeyjaklasa Indónesiu og tókust vel, eftir þvi sem sagt er I Jakarta. A þessum hluta eyj- anna valda langvarandi þurrkar einatt hrikalegum spjöllum. Meö þvf aö dreifa einhverjum efnum i loftiö úr flugvél varö rigning, nógu mikii tll þess aö bjarga hrfsgrjónauppskeru 21 þúsund hektara svæöis. Reyndar rigndi og annarsstaöar á eynni og varö til þess aö fyUa aö nýju nær uppþornað áveitukerfi. Porlisch hanglr á vinnlngnum Portisch hélt jöfnu á móti Spassky i fjóröu einvigisskák þeirra I Mextkóborg og hefur þvi enn eins vlnnings forskot. Eins og venjulega, þegar Portisch hefur hvitt valdi hann drottningarpeös- byrjun en Spassky Nlmzo-ind- verska vörn. Virtist Rússinn standa betur eftir fórn í 17. leik, en timaþröng- in knúöi hann til þess aö bjóöa Portisch jafntefli I 33 . lelk. Portisch vann fyrstu einvigis- skákina (meö svart) og standa leikar þvf 2 1/2—1 1/2. Verkiaillð I New Vork Stéttarféiag starfsmanna al- menningsvagnakerfis New York hefur veriö sektab af dómstólum um eina milljón dollara fyrir aö hafa lagt niöur vinnu fyrir niu dögum. Viö þab lömuöust ger- samlega almenningssamgöngur borgarinnar. Leiötogar félagsins hafa þó heitiö þvi, aö verkfalliö munl halda áfram, hvaö sem liði úr- skuröinum. — Dómarinn úrskuröaöí verkfalliö ólögiegt og boöaöi enn frekari sektir, ef þvl yrði ekki sainstundis hætt. Umferðin á götum borgarinnar er I algeru öngþveiti vegna fleiri einkabila á ferli, reiöhjóla, putta- feröamanna og fótgangandi (sem reyna hjólaskauta og hlaupahjól frekar en ekkert)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.