Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR MHWikudagur 9. apríl 1980 (Smáauglýsingar 18 sími 86611 OPIÐ^ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 3 Til sölu 2 nýlegar handfærarúllur, ásamt grásleppunetum, til sölu. Uppl. i sima 44604. Blómabarinn auglýsir: Pottablóm, afskorin blóm, þurrkuö blóm, pottahlifar, mold, blómaáburður, kort og gjafa- pappir. Fjölbreytt Urval af gjafa- vöru. Skreytingar, krossar og kransar. Sendum hvert sem er út á land. Blómabarinn, Hlemm- torgi, simi 12330. Oskast keypt Lopapeysur óskast. Óskum eftir aö kaupa góöar lopa- peysur, heilar eöa hnepptar Akrar sf. si'mi 75253. Vantar miöstöðvarketil, 5-6 ferm., meö öllu tilheyrandi, strax. Eldri en 10 ára kemur ekki til greina. Uppl. I sfma 43567. Óskum eftir notuöu skrifboröi. Uppl. f sima 83243 milli kl. 9 og 5 á daginn. Húsgögn Húsbóndastóll til sölu. Ódýr. Uppl. i sima 34262, e. kl. 5. Litiö sófasett til sölu, selst ódýrt. Simi 20185. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send- um út á land. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407. Á boðstólum allskonar notuð en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góöu veröi. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Forn- verslun Ránargötu 10, simar 11740 — 17198. Hljómtaki ooo IH ®<» Til sölu Marantz hljómtæki i hæsta klassa, 1150 magnari, 6300 plötu- spiíari og 5025 segulband. Selst á mjög góöu veröi ef samiö er strax. Uppl. I sima 42093 e. kl. 7 I kvöld. ÍHIióðfæri Til sölu antik orgel (Liebmann) mjög gamalt vel meö fariö. Uppl. I sima 73955. Heimilistæki Tvöfaldur KPS frystiskápur 370 1, til sölu. Uppl. I sima 84453 e. kl. 18 I dag. Litiö notað og fallegt DBS kvenreiöhjól til sölu. Hæfir vel fermingarstúlku. Uppl. i sima 72465. Verslun Bókaiitgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Kaupum og seijum hljómplötur. Ávallt mikiö úrval af nýjum og lltiö notuðum hljóm- plötum. Safnarabúöin, Frakka- stlg 7, slmi 27275. (Skemmtanir „Professional” Feröadiskótek Diskótekiö Disa er atvinnuferöa- diskótek meö margra ára reynslu og einungis fagmenn, sem plötu- kynna, auk alls þess, sem önnur feröadiskótek geta boöið. Sima- númer okkar eru 22188 (skrif- stofulokal) og 50513 (51560 heima). Diskótekiö Disa — Stærsta og viöurkenndasta diskó- tekiö. ATH.: Samræmt verð al- vöru feröadiskóteka. ~SS' w. X Barnagæsla Er ekki einhver góö kona sem vill taka aö sér aö gæta 6 mánaöa stráks I sumar. Uppl. I slma 24659. 13 ára stúlka óskar eftir aö komast i vist I sumar. Helst nálægt Álftamýri. Uppl. I sima 34864. Ljósmyndun Stækkari og myndavélar. Til sölu stækkari fyrir svart/hvltt, nýlegur mjög vel meö farinn. Einnig myndavélar Pentax KM Cannon AEl og Olympus OM 2 góð tæki litiö notaö, gott verö. Uppl. 1 sima 27142 milli kl. 13.30-18.30. Til sölu sem ný Minolta súm linsa 100-200 mm. Uppl. I sima 51866 eftir kl. 5. Til byggingr Mótatimbur til sölu. Uppl. I slma 12570, eöa 10935. ■ JitíZ Hreingerningar Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö tlm- anlega, I síma 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavlkur Hreinsun Ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn.slmar, 31597 og 20498. Kennsla Kenni isl. málfr., ensku, þýsku og spönsku. Is- lenska f. útlendinga. Æfi treg- læsa, ven af stami. Les meö nem- endum. Hóptlmar, einkatimar. Slmi 21902. Þjónusta Yfirdekka hnappa og belti. Uppl. I sima 30781 (Heimahverfi). Geymiö aug- lýsinguna. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan, Klapparstlg 11, sími 16238. Húsdýraáburður. Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garöprýöi, simi 71386. Húsdýraáburður (mykja og hrossaskitur) Nú er kominn rétti tlminn til aö bera á blettinn. Keyrt heim og dreift.ef óskaö er. Upþl. í sima 53046. Húsfélög — Húseigendur athugið. Nú er rétti timinn til aö panta og fá hiísdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Snyrtileg um- gengni og sanngjarnt verö. Uppl. I slmum 37047 milli kl. 9-13 og 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn slmi 20888. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. Pantiö tlmanlega. Uppl. I sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17- 18.30. Geymiö auglýsinguna. Múrverk — fllsalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypu- vinnu. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, slmi 19672. Húsdýraáburður. Húseigendur — Húsfélög. Athugiö aö nú er rétti tfminn aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Uppl. I síma 37047 milli kl. 9 og 13 og I slmum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö auglýsinguna. Dyraslmaþjónustá Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasfma. Ger- um tilboö í nýlagnir. Uppl. I síma 39118. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, sími 11755. Vönduö og góð þjónusta. Pfpulagnir. Viöhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaöinn. Erum pfpu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Vantar þig málara Hefur þú athugaö aö nú er hag- kvæmasti tlminn til aö láta málaf Veröið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, sfmar 2Í024 og 42523. Atvinnaibodi Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö reyna smáaug- lýsingu I VIsi? Smáauglvsing- ar VIsis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vfsir, auglýsingadeild, Vjiíöumúla 8, slmi 86611. . Nemi getur komist aö I rafvélavirkjun. Uppl. I síma 23621. Stúlkur óskast til starfa. Uppl. ekki gefnar I síma heldur á vinnustaö Borgarbióið, Smiöju- vegi 1. Kóp. I kvöld og næstu kvöld. Atvinna óskast Verkamenn óskast. Uppl. I síma 86211. Stúlka á 19 ári, sem lýkur stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands næsta vor, óskar eftir vinnu I sumar. Einnig eftir aukavinnu, ræstingu eöa afgreiöslu á kvöldin og um helgar. Uppl. I sima 84221 frá kl. 13-19. Húsnæóiíboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum Vfsis, fá eyöu- blöö fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnaö viö samn- ingsgerö. Skýrt samnings- form, auövelt I útfyllingu og allt á hreinu. Vlsir, auglýs- ingadeild, Slöumúla 8, slmi ^86611._____________________y Til leigu 2 herbergja Ibúð I Breiöholti, Laus i júnl. Leigist meö húsgögnum. Tilboð sendist VIsi sem fyrst. Merkt „123”. Parhús i austurbænum, lOOferm., til leigu.Uppl. millikl. 13 og 18 i síma 38745. , Húsnæöi óskast 2-3 herbergja Ibúð óskast á leigu. 2 fullorðin og l bam I heimili. Uppl. f slma 11374. Gott skrifstofuherbergi óskast til leigu strax I miöbænum á góöum staö. Tilboö sendist VIsi fyrir 11/4 ’80 merkt „35266”. 4-5 herb. fbúð eöa raðhiis óskast til leigu I Kópa- vogi. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 44577 Og 44385. Ungt par óskar eftir eldunaraöstööu 2-3 herbergi mega fylgja. Engin fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 54232 og 51521 eftir kl. 5 á kvöldin. Óska eftir 2ja herbergja ibúö. Uppl. I sima 18398. (Þjónustuauglýsingar J SPRUNGUVIÐ6ERÐIR Gerum viö steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. i sima 51715. Þvoum hús meö _____ háþrýstiþvottatækjuín. Einnig sandblástur. Er stiflað? ~[ Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879., Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK: AR BAÐKER O.FL’. Fullkomnustu tækij Sfmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINLL Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviðgeröir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir trtvarp Reykjavik á LW ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort víð getum /agað hann. Hringið i síma 50400 tii k/. 20. ^VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI 3IX MIÐBÆJARRADIÓ fOB* ■' Hverfisgötu 18. Simi 28636 Verksmiðjusala BUXUr á alla aldurshópa, úr denim, flaueii, kaki og flannei. tJlpur Margar stæröir og gerðir. Gott verð. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. < Jx. Skipholti 7. Sími 28720. 1 I. m Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi ávallt f yrirligg jandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8— Reykja- vík — Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.