Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 14
VlSIR Miðvikudagur 9. aprll 1980 | Blabamenn ættu aö gá betur aft Iþvi hvaö þeir hamra á ritvélina aö mati bréfritara — sérstak- _ lega hvaö varöar svokallaö | „slang”. ALBERT A undanförnum vikum hafa ýmsir „lagt orö i belg” um væntanlegt kjör forseta Islands i júnl-mánuöi næstkomandi og þá, sem gefið hafa kost á sér til þessa kjörs æösta embættis þjóöarinnar. t þeim umræöum hefur vissulega kennt margra grasa og misjafnara. Eitt er þó sérstætt i þessum efnum, sem skiptir máii: Fjöldi frambjóö- enda til forsetakjörs er nú meiri en nokkru sinni fyrr, eöa alls 5 — af báöum kynjum — þar af má segja aö séu 3 embættis- menn, 1 alþingismaöur og 1 iönaöarmaöur. Þessi staöreynd er eftirtektarverö, sem vert er aö gefa nánari gaum. Þó aö ég hafi persónulega haft litil afskipti af embættismönn- um landsins, þá verö ég aö játa þaö, aö mér hefur fyrir löngu þótt nóg um margskonar áhrif þeirra á beina stjórnsýslu og Alþingi. Og ég held vissulega aö timi sé til þess kominn aö æösta embætti þjóöarinnar veröi skip- aö manni, sem risiö hefur sjálf- ur upp úr fjöldanum, risiö af sjálfsdáöum til vegs og sýnt, svo að ekki veröur um villst, aö sannfæring hans og samviska um eöli og efni málanna til góös FÓLKSINS eöa ills sé látin ráöa — og þá | fyrst og fremst til góös til al- ■ menningsheilla, án áhrifa frá | æöstu stjórnvöldum eöa póli- tiskum samtökum. Slikir menn | eru jafnan erfiöir i taumi, þeir 1 skoöa sinn eiginn mann, sina I eigin samvisku og þræöa þannig ■ veginn til almenningsheilla, I vegna þess, aö þeir hafa þurft | aö berjast i gegnum lifiö af ■ sjálfsdáöum, karlmennsku og | drengskap. Viö eigum nú kost á þvi aö I kjósa forseta Islands, sem er úr þannig efni geröur og þessi I maöur er Albert Guömundsson ■ — maöur fólksins, maöurinn I sem hefur mótaö sig sjálfur og I þannig risiö upp úr öllum f jöld-1 anum, maöurinn sem viöur- ~ kennt er aö jafnan vill rétta ■ fram hjálparhönd, þar sem | hennar er þörf og hver sem I _ hlut á. Ég veit aö mörgum I mun finnast hér mikiö sagt. En " þetta er þó staöreynd, sem ekki I veröur gengiö framhjá, svo • margir hafa þegar reynt Albert I Guömundsson aö þessu. I tsland á þvi kost aö eignast | dugmikinn forseta hinn 29. júni | n.k. Keflvfkingur. I Bréfritara finnst aö Flugleiöir sttu aö gæta betur aö þvl aö fara vel meö farangur farþega sinna. Slæm meðferð á farangri Ég var einn hinna fjölda- mörgu farþega Flugleiöa til Akureyrar nú fyrir páskana, eöa nánar tiltekiö á skirdag. Þennan dag voru farnar lik- lega einar sjö feröir noröur og þvi mikil umferö. Veöur sunnanlands var hins vegar fremur slæmt og töluverö rign- ing. Meöan var veriö aö ferma vélarnar voru vagnar meö far- angrinum látnir standa úti viö I rigningunni og átti ég t.d. eina tösku sem blotnaöi verulega meöan hún stóö þarna úti i rign- ingunni. Hún skemmdist aö visu ekki en ýmis konar farangur heföi þó getaö skemmst við slika meöferö. Finnst mér aö Flugleiöir ættu aö fara betur meö farangur farþega sinna framvegis og finnst mér ekki til of mikils mælst aö i svona til- fellum væru breiddir segldúkar ofan á farangurinn svo aö hann blotnaöi ekki. A.V. Albert Guömundsson. sandkorn Sæmundur 1 Guðvinsson blaöamaður skrifar: Dellt í Kópavogi Ýfingar eru uppi milli Verk- fræðingafélagsins og bæjar- ráðs KóDavogs þar sem bæjarráð réði ekki tiltekinn verkfræðing til starfa hjá bænum vegna pólitlskra skoð- ana hans að sögn. Hefur aöal- stjórn verkfræðingafélagsins skorað á félagsmenn að vinna ekki fyrir Kópavogsbæ af þessum sökum. Nú veit ég ekki hvaða verk- fræðikunnáttu Kópavogsbúar hafa notiö til þessa, en þegar ekiö er um holóttar akbrautir bæjarins, sem flestar eru ómalbikaðar I Ibúðarhverfum, er Kópavogur mörgum ára- tugum á eftir Reykjavlk við gatnagerðarframkvæmdir. Þá eru gangstéttir fáséðar I Kópavogi og mega Ibúarnir ösla forina I ökla I vætutlð. A meðan eyða bæjarfulltrúar svo tlmanum I að deila um hvort ráða eigl verkfræöing til starfa af þvi hann tiiheyrir þessum flokki en ekki hinum. © Heimsókn hjá lækni — Ég hef það á tilfinning- unni að það ami eitthvaö að mér, sagði maöur einn er vitj- aði læknis. — Látum okkur nú sjá, sagði iæknirinn. Hvernig er það með svefninn, áttu erfitt. með að sofa? — Nei, nei, Ég sef eins og hestur. — En hefurðu góða matar- lyst? — Já, já, ét eins og úlfur. — Ertu eitthvaö slappur eða veikburöa? — Nei, ég er sterkur eins og uxi. Læknirinn þagði um stund, en sagði slðan hugsandi: — Þaö væri kannski réttara fyrir þig að leita til dýralækn- Spennandi útvarpsefni Af efni útvarpsins yfir bænadagana hefur vakið mesta athygli viötal Björns Th. Björnssonar við Sigfús Blöndahl ræðismann um kynni hans af Einari Benediktssyni. Viðtalið var tekiö upp á aldar- afmæli Einars árið 1964 og hefur ekki veriö flutt fyrr en nú, en það var á dagskrá á páskadagskvöld. A næstunni verða flutt fleiri viðtöl Björns við fólk er man Einar Bene- diktsson og ættu menn að gæta þess að láta þau ekki fram hjá sér fara. Kvæði Einars eru velþekkt að minnsta kosti af eldra fólki, en ótal kynjasögur hafa geng- ið um hin viðtæku fjármáia- umsvif skáldsins sem hafa veriö hin ævintrýralegustu og fjármálaspekúlantar nútim- ans blikna I smanburði við fjármálajöfurinn Einar Benediktsson. • Sfðasta máltfðin Bob Hope sagði eitt sinn að þaö væri hámark viljastyrks, þegar dauðadæmdur fangi hafnaöi slðustu máltlðinni áð- ur en hann færi I rafmagsstól- inn á þeirri forsendu að hann væri i megrun. j Biaða- j menn i nollð j ekkl j „Slang” I Gunnar Sigurjónsson ! hringdi: „I VIsi sem öðrum blööum eru Istundum notuð framandleg orð svonefnt „slang” til að lýsa fyrirbærum sem koma upp og er I þar skemmst aö minnast þess • þegar Visir skrifaöi um svokall- Íaö „Sniff” unglinga af gúmmi- limiog einnig „partý” unglinga. IMér finnst aö blaðamenn eigi aö reyna betur en þeir gera að Ifinna Islensk heiti yfir það sem um er rætt aö forðast að nota Islik orð nema I undantekningar- tilfellum. Ef þeir á annaö borð nota slik I orð þá eiga þau tvimælalaust að * ve.ra höfð innan gæsalappa, en Istundum vill bregða við að það gleymist. Er þá ekkert til aö Iauökenna að þar sé um aö ræöa framandi orð. IÉg vil benda blaðamönnum á að fara þarna meö aögát þvi Imáliö sem þeir skrifa kemur fyrir margra sjónir og á sinn þátt I þvi að móta málfar lands- I manna.” I „Snlfr-iaraldur jKomast i I nættuiei I „Sniíf'•-faraltlur víröist aö sér. m íiagu um höíuftUorgarövseöíö A&sögn’Omai Icssa dagaua og felst hann I þvl, framkvaimdastji ö ungUngar þefa af gúmmUfmi ráfís Keykjaviki gkoutasiviö það í virauástand. mikiB um þaft, Í eíkur þessí er þó störhættulrg- unglir.gar stund r. þvi aö Hmtegundir þmr sem iegu iöju. Verða otaöureru,innihalda þrlklorlft. límift i verslunt n þaö efni veldur heiia- bensfnstöövum < ■ krmmduœ. sé þvi amiaö mlkiö jafnvei heima lingur þefar af gúmmUinii: Uppátæki þetta er s< r jafnvcJ valdiö duuösföJlum erlendís. VísUmynd Bréfritari átelur vinnubrögð lögreglunnar þegar hún var að handsama Htinn poodlehund, sem jafnvel var haldið að væri með hundaæði. Lðgregian og lltll hundurlnn Um daginn las ég I blööunum aö poodlehundur heföi sloppið úr höndum lögreglunnar og væri hans leitaö ákaft þar sem hann ætti aö vera I sóttkvi. Börn úr Kópavogi voru fengin til að hæna litla dýriö að sér og var þeim sagt að setja ætti hundinn i sóttkvi. Ekki voru þó lögreglu- mennirnir fyrr búnir aö ná hundinum aftur en þeir lýstu þvi glaöhlakkandi yfir að skjóta ætti hundinn við fyrsta tækifæri. Nóg um þá illmennsku lögregl- unnar gagnvart saklausu dýri sem ekki getur lengur veitt viðnám, en hitt finnst mér athyglisveröara að börn skyldu vera fengin til að ná hundinum, þvl nú er veriö að auglýsa í út- varpi hvað eftir annað að fólk eigi aö varast aö flytja inn hunda vegna hundaæöis. Þessi sjúkdómur þarf ekki að koma fram fyrr en 2-3 vikum eftir aö dýrið smitast. Því spyr ég lög- regluna. Hvaða vissu höfðu þiö fyrir þvi aö þessi poodlehundur væri ekki með hundaæöi þegar börnin voru fengin til að ná hon- um. Hundavinur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.