Morgunblaðið - 01.03.2002, Page 19

Morgunblaðið - 01.03.2002, Page 19
Laugardaginn 2. mars, gerist það í fyrsta skipti að Toyota tekur þátt í Formula 1 kappakstrinum. Fyrsta keppnin er í Melbourne í Ástralíu og tímatökur hefjast aðafaranótt laugardagsins, kl. 2.00 að íslenskum tíma. Sjálf keppnin hefst kl. 3.00 aðfaranótt sunnudagsins 3. mars. Ökumenn Toyotaliðsins (Panasonic Toyota Racing) eru Allan McNish og Mika Salo. EITT MARKMIÐ „Ómögulegt,“ segir skynsemin. „Hættulegt,“ segir reynslan. „Sársaukafullt,“ segir stoltið. „Reyndu,“ segir draumurinn. Og markmiðið er eitt: Að gera drauminn að veruleika. Vertu með okkur frá byrjun. Vertu með frá byrjunwww.toyota.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 16 88 2 0 2/ 20 02

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.