Morgunblaðið - 01.03.2002, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.03.2002, Qupperneq 27
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2002 27 Gréta Boða kynnir nýju vor- og sumarlitina í dag og á morgun Laugavegi 80, sími 561 1330. Komið og fáið ráðgjöf um liti og förðun • Þýsk jakkaföt • Smóking og kjólföt • Stakir jakkar • Sumarbuxur • Polo - bolir (yfirstærðir) • Skyrtur 1.990 • Einlit bindi 800 • Sokkar með víðri teygju Peysur - tilboð 1.490 GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI Laugavegi 34, sími 551 4301 NÝJAR SENDINGAR Klapparstíg 35 - Sími 561 3750 Útsala Glös, hnífapör, pottasett, klukkur og kertastjakar Flottar styttur o.m.fl. Ath.: Allt nýjar vörur Full búð af nýjum vörum 10% afsláttur á Löngum laugardegi Opið frá kl. 10-17 Laugavegi 46, sími 561 4465. Villtar & Vandlátar Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 10-70% afsláttur af silkidamaski og annarri metravöru. Frábær tilboð á vönduðum sængurverasettum, handklæðum o.fl. - Póstsendum Síðustu dagar! Hágæða undirfatnaður 15% afsláttur af öllum vörum á Löngum laugardegi Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum Jakkar kr. 500 • Kápur kr. 1.000 Kápur kr. 2.000 • Frakkar kr. 3.500 Ullarkápur kr. 5.000 Snorrabraut 38  Sími 562 4362 Útsölulok Laugarvegur 25 s. 533 5500 Paris 1,4% hagvöxtur mældist í Bandaríkjunum á síðasta fjórð- ungi liðins árs, en spáð hafði ver- ið að hann yrði aðeins 0,2%. Er þetta aðallega rakið til þess að spurnin eftir varanlegum neyt- endavörum jókst um 39,2% og hefur hún ekki aukist jafnmikið í fimmtán ár, að sögn bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Einkaneyslan jókst um 6%, aðallega vegna mikillar sölu á bifreiðum sem rakin er til þess að framleiðendur buðu vaxta- laus lán eftir hryðjuverkin 11. september. „Ég tel að við séum flest ein- dregið þeirrar skoðunar að sam- drættinum sé lokið,“ sagði Joel Naroff, forstjóri ráðgjafarfyrir- tækisins Naroff Economic Ad- visors. Bjartsýnir á að morðingj- arnir náist LÖGREGLAN í Pakistan kvaðst í gær vera vongóð um að morðingjar bandaríska blaða- mannsins Daniels Pearls næðust eftir að stjórn Banda- ríkjanna lofaði að greiða andvirði rúmra 500 milljóna króna fyrir upplýs- ingar sem leiddu til handtöku þeirra. Bandaríkjastjórn hefur einnig óskað eftir því að yfirvöld í Pak- istan framselji íslamska öfga- manninn sheikh Omar, sem hef- ur játað að hafa skipulagt ránið á Pearl. Sökuð um sprengju- tilræði RÚSSNESKI auðkýfingurinn Borís Berezovskí kvaðst í gær ætla að birta myndband sem hann sagði sanna að rússneskir leyni- þjónustumenn hefði staðið fyrir sprengjuárásum á fjögur fjölbýlishús í Moskvu og suður- hluta Rússlands í september 1999. 292 menn létu lífið í sprenging- unum og tilræðin urðu til þess að Rússar hófu stríð í Tsjetsjníu. Berezovskí kvaðst ætla að sýna myndbandið á þriðjudaginn kemur á blaðamannafundi í London þar sem hann hefur ver- ið í útlegð frá því að rússnesk yf- irvöld sökuðu hann um spillingu. STUTT 1,4% hag- vöxtur vestanhafs Berez- ovskí Daniel Pearl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.