Morgunblaðið - 01.03.2002, Side 64

Morgunblaðið - 01.03.2002, Side 64
64 FÖSTUDAGUR 1. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 10. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töff- arinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna- hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. 4 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320Sýnd kl. 3.45.Vit 328 Það er ekki spurning hvern- ig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. OCEAN´S 11 Sýnd kl. 6, 8 OG 10.40. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 OG 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Til- nefnd til 8 Óskar- sverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögunum. Þarf að segja meira. Stórbrot- in kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum í hlutverki sínu. FRUMSÝNING FRUMSÝNING  DV 1/2 Kvikmyndir.is Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Tilnefningar til Óskarsverðlauna kvikmyndir.is Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 5.Sýnd kl. 9. B.i. 14.Sýnd kl. 5. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 7. tilnefningar til Óskar- sverðlauna5 Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Ro- bert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 7. B.i. 12 . Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. Mávahlátur verður sýnd um helgar Sýnd kl. 5. Í FAÐMI HAFSINS 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Til- nefnd til 8 Óskar- sverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögunum. Þarf að segja meira. Stórbrot- in kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum. FRUMSÝNING kvikmyndir.is IKEA er opið: Virka daga kl. 10-18.30 Laugardaga kl. 10-17 Sunnudaga kl. 12-17 Pylsaog kók alla helgina 99kr. ÍS LE NS KA AU GL ÝS IN GA ST OF AN EH F/ SI A. IS IK E 16 82 1 02 .2 00 2 Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/ Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Hrein völ- undarsmíð. Aðrar ævintýra- og tæknibrellu- myndir fölna í samanburði.(H.J.) Laugarásbíó Moulin Rouge/Rauða myllan Bandarísk. 20001. Leikstjórn og handrit: Baz Luhrman. Aðalleikendur: Nicole Kidman, Ew- an McGregor, Jim Broadbent. Sannkölluð himnasending í skammdeginu. Stórfengleg afþreying sem er allt í senn söng- og dansa- mynd, poppópera, gleðileikur, harmleikur, nefndu það. (S.V.) Smárabíó, Stjörnubíó Amélie Frönsk 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz, Yolande Moreau, Dominique Pin- on. Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um það að þora að njóta lífsins. Stórkostlegur leikur, frábær kvikmyndataka og sterk leik- stjórn Jeunet gera myndina að góðri og öðru- vísi skemmtun.(H.L.) Háskólabíó Elling Noregur 2001. Leikstjóri: Peter Næss. Aðal- leikendur: Per Christan Ellefsen, Sven Nordin, Pia Jacobsen. Norsk mynd um tvo létt geðfatl- aða náunga sem fá íbúð saman og þurfa að læra að bjarga sér. Bráðfyndin og skemmtileg mynd með fullri virðingu fyrir aðalpersónun- um.(H.L.) Háskólabíó, Laugarásbíó Training Day/Reynd þolrifin Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Antonie Fuqua. Aðalleikendur: Denzel Washington, Ethan Hawke. Washington tekur mótleikarana í nefið og drottnar yfir harðsoðnum trylli í Óskarstiln- efningarstuði í hlutverki ómennis.(S.V.)  Sambíóin Jalla Jalla Sænsk. 2001. Leikstjórn: Fares Fares. Aðal- leikendur: Fares Fares, Torkel Peterson. Bráð- fyndin og falleg rómantísk gamanmynd, þar sem bakgrunnurinn er innflytjendur í Svíþjóð og samruni tveggja menningarheima. Örlítið farsa- og formúlukennd mynd en þrælgóð skemmtun fyrir alla.(H.L.)  Regnboginn Mávahlátur Tilkomumikil kvikmynd Ágústs Guðmunds- sonar byggð á samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Þar skapar leikstjórinn söguheim sem er lifandi og heillandi, og hefur náð sterkum tökum á kvikmyndalegum frá- sagnarmáta. Frammistaða Margrétar Vil- hjálmsdóttur og Uglu Egilsdóttur er frábær. (S.V.)  Háskólabíó Monsters Inc/Skrímsli HF Bandarísk. 2001. Leikstjóri Peter Docter. Raddsett teiknimyynd. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum. Sem reynast jafnvel hræddari við börn en börn við þau. Létt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.  Sambíóin Reykjavík, Keflavík og Akureyri. Háskólabíó. Regína Íslensk. 2001. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Aðalleikendur: Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, Benedikt Clausen, Baltasar Kormákur, Hall- dóra Geirharðsdóttir. Fyrsta íslenska dans- og söngvamyndin. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa, vel skrifuð og uppfull af ferskum listrænum víddum.(H.J.)  Háskólabíó Shallow Hal/Grunnhyggni Hallur Bandarísk. 2001. Leikstjórar: Bobby og Peter Farrelly. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Jack Black, Jason Alexander. Hlýlegri og róman- tískari en áhorfendur eiga að venjast frá þeim bræðrum í dæmisögu um að oft býr flagð undir fögru slinni – og öfugt. Black og Paltrow fara á kostum í bestu mynd Farrellyanna um hríð.(S.V.)  Regnboginn Gemsar Íslensk. 2002. Leikstjórn: Mikael Torfason. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.