Morgunblaðið - 01.03.2002, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 01.03.2002, Qupperneq 65
Aðalleikendur: Halla Vilhjálmsdóttir, Andri Ómarsson, Guðlaugur Karlsson. Hversdagslíf, þ.e. sukk og sex, nokkurra borgarbarna á bíl- prófsaldri skoðað í hálfgildings heimildar- myndarstíl. Unglingarnir í aðalhlutverkunum standa sig upp og ofan og misjafnlega skýrt mótaðir. Strákarnir betur dregnir, sterkari og eftirminnilegri.(S.V.)  Háskólabíó Atlantis: Týnda borgin / Atlantis: The Lost Empire Bandarísk. 2001. Leikstjóri: John McHarris. Teiknimyndi með enskri og íslenskri talsetn- ingu. Af þessari teiknimynd um týndu borgina Atlantis má sjá að Disney-risinn færist sífellt nær hinni stöðluðu Hollywood-spennumynd í teiknimyndagerð sinni. Myndin er víða bráð- fyndin er heildin er óttaleg samsuða.(H.J.) Sambíóin Hearts in Atlantis/ Hjörtu í Atlantis Leikstjóri: Scott Hicks. Aðalleikendur: Anthony Hopkins. Vönduð, en fullvæmin kvikmyndaað- lögun á nóvellu eftir Stephen King, er lýsir þroskasögu drengs þar sem æskurómantík og kaldranalegur veruleiki skella saman. Myndin á sterka fleti en er í heildina mótsagnakennd. (H.J.)  Sambíóin Vanilla Sky/Opnaðu augu þín Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Christopher Crowe. Aðalleikendur: Tom Cruise, Penélope Cruz, Cameron Diaz. Áferðarfalleg Holly- woodútgáfa hinnar spönsku Abre Los Ojos, hefur litlu við að bæta nema hvað helst mynd- ugum leik Diaz. Fjöldaframleidd eftirlíking. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn Don’t say A word/ Segð́’ekki orð Leikstjóri: Gary Fleder. Aðalleikarar: Michael Douglas, Sean Bean, Brittany Murphy. Form- úluspennumynd með frumlegum töktum, fín- um leikurum og fallegri kvikmyndatöku. En er hvorki nógu hnitmiðuð né hreinlega nógu spennandi. (H.L) Sambíóin, Háskólabíó Behind Enemy Lines/Handan víglínunnar Leikstjóri John Moore. Aðalleikendur: Owen Wilson, Gene Hackman, Gabriel Macht. Bandarískur orrustuflugmaður er skotinn nið- ur handan víglínunnar í Bosníu. Vel útlítandi, klisjukennd hetjudýrkun um flótta undan ofur- efli óvinanna og björgunarafrek.(S.V.) Smárabíó, Regnboginn The Count of Monte Cristo/ Greifinn af Monte Cristo Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Aðalleikendur: Jim Caviezel, Guy Pierce, Rich- ard Harris. Ævintýri sem stendur alltaf fyrir sínu, en hér er leikstjórnin að klikka, því ágæt- ustu leikarar standa sig ekki nógu vel, og er aðalleikarinn, Caviezel, alls ekki nógu sterkur. Gamaldags mynd og oft smekklaus, en marg- ir virtust skemmta sér hið besta.(H.L.) Sambíóin Not Another Teen Movie Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Joel Gallen. Að- alleikendur: Heidi Adrol, Chyler Leigh. Ung- lingamyndaformúlan er tekin í karphúsið, húmorinn ruddalegur og mörg atriði mynd- arinnar bara ansi fyndin, sérstaklega fyrir þá sem sjá allar þessar myndir.(H.L.) Smárabíó, Regnboginn Spy Game Bandarísk. Leikstjóri: Tony Scott. Aðalleikend- ur: Robert Refdord, Brad Pitt. Njósnamynd í Tonystíl, semsagt pottþétt útlit en innihald rýrt og sundurlaust. Maður bíður eftir að eitthvað fari að gerast í Berlín, Kína, Beirút og í höf- uðstöðvum CIA en til lítils og flest heimsku- legt. Bærileg afþreying, aum rómantík og undarleg plott.(S.V.) Sambíóin, Háskólabíó Torrente 2 Spánn. 2001. Leikstjóri og handritshöfundur: Santiago Segura. Aðalleikendur: Santiago Segura, Gabino Diego, Tony Leblanc. Í mynd 2, fylgjumst við með Torrente, nú brottreknum úr lögreglunni, freista gæfunnar í Marbella á sólarströnd Spánar. Myndin rúllar áfram í sínu sóðagamni og forheimsku, án þess að vera beinlínis óforskömmuð. Bætir engu við betri forvera, meira af því sama.(S.V.) Háskólabíó Original sin / Erfðasyndin Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Marcos Renta. Aðalleikendur: Antonio Banderas, Angelina Jolie. Einstaklega lélegur tíðarandatryllir, sem handritslega séð er ekki við bjargandi, en reynt hefur verið að bæta upp fyrir með því að kaupa dýrar stjörnur og fá þær til að fækka fötum.  Stjörnubíó MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2002 65 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320  Kvikmyndir.com FRUMSÝNING Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. 4 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 OG 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.15. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. Vit 339. 4 1/2 Kvikmyndir.is Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 7. Ísl. Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV DV FRUMSÝNING Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Vit nr 348. B.i. 16. HEARTS I N A T L A N T I SI I Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. <  Laugavegi 89, s. 511 1750 ÚTSÖLULOK föstudag og laugardag DÆMI: Nýjar vörur komnar Munið Langan laugardag XTRA.IS bolir ...................990 DKNY peysur ...........60% afsl. Tark buxur....................1.990 Trend Design skór ........2.900 Urban gallapils ..............1.500 Assure gallapils 60% eða 2.990 Nice girl kápur.................2.990 Diesel bolir.................50% afsl. Manyak húfur/treflar ..60% afsl. Levis bolir........................1.990 Puma Roma ...................5.990 Stel pur Allt að 70% afsláttur Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára.  SV Mbl  DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. No Man´s Land FRUMSÝNING Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Vann Golden Globe sem besta erlenda myndin og besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tveir bosnískir hermenn álpast inn í einskis manns land og lenda í ótrúlegum hrakningum. Margt getur gerst á víglínunni. Tilnefnd til Óskarsverðlauna - sem besta erlenda myndin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.