Vísir - 30.04.1980, Qupperneq 2

Vísir - 30.04.1980, Qupperneq 2
VÍSIR Miövikudagur 30. apríl 1980 Florida: SUMARLEYFISPARADIS FYRIR LATA SEM LÉTTA Ströndin viö St. Petersburg. Sandurinn er eins og best er hægt aö hugsa sér, hvltur og fingeröur. Florida nýtur sivaxandi vin- sælda hér á iandi eins og hjá öörum Evrópuþjóöum. Þessi sumarieyfisstaöur býöur llka upp á ótal möguleika, þannig aö allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. Til þess aö fá sem mest út úr feröinni, getur þvl veriö gott aö leggja svolltiö niöur fyrir sér fyrirfram hvernig sumarfrnö á fremst I sólarlandaferö og slappa helst aö vera. af á ströndinni og viö sundlaug- ina, eru allar aöstæöur til sliks. Sundlaugarnar eru alltaf upp- hitaöar, þannig aö þær má nota vetur sem sumar. Og sjávar- hitinn er yfirleitt nægilegur frá Ef ætlunin er aö fara fyrst og þvi snemma á vorin, þar til seint Sólböð og sældarlif. á haustin. Vetrarmánuöina er þó frekar hægt aö treysta á hitann á vesturströndinni, því viö Atlants- hafiö getur sjávarhitinn fariö niöur fyrir 10 stig. Fyrir sælkerana er nóg aö sækja til Florida. Hótelin eru mjög góö og á Miami Beach og I í'"x ' ?' - • is. ..- 4. ...... Iþróttaunnendur geta haft nóg aö gera á Florlda... ...og sóidýrkendur geta ekki slður notiö þar llfslns.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.