Vísir


Vísir - 07.05.1980, Qupperneq 2

Vísir - 07.05.1980, Qupperneq 2
Miövikudagur 7. mai l980 Ætlarðu til útlanda i sumar? Guöbjörg Garðarsdóttir, af- greiðslumaöur: „Nei, ég fór i fyrra en ætla ekki núna. Sumariö verður svo gott hér heima”. Ólafur Unnsteinsson, Iþrótta- kennari: „Ég get ekkert sagt um það að svo komnu máli. Það getur verið en ég veit það ekki enn. Yfirleitt er ég mest fyrir aö fara til Noröúrlandanna”. María Rós, gerir ekkert: „Ég veit þaö ekki ennþá, en ég fer kannski til Bandarlkjanna ef ég hef efni á þvi”. Gunnar Kvaran, heildsali: „Ég reikna ekki meö því að fara I ár og fór heldur ekki i fyrra”. Frfða A. Sigurðardóttir, cand. mag: „Ég ætla ekki til útlanda I sumar en í fyrra fór ég til Luxem borgar og Þýskalands. Ég ætla aö nota sumarfriiö til að skrifa”. ..UndraverDur árang- ur af sfarfl SAA - segja Danírnir Henning Muff og Bent Jensen Nýlega voru staddir hér á landi Danir tveir, Henning Muff og Bent Jensen. Þeir félagar voru hér sem fulltrúar A-hringsins svokallaða, en þessi A-hringur er strfræktur i Danmörku og er félagsskapur fyrrverandi áfengissjúklinga. Visir tók þá Muff og Jensen tali og spurði þá m.a. um starfsemi samtakanna i Danmörku og álit þeirra á starfi áfengissjúklinga hér á landi. Muff hefur starfað innan A-hringsins i 15 ár, en Jensen i 6 ár. A-hringurinn er félag áfengis- sjúklinga sem er stofnað af félagsmáladeild KFUM I Danmörku, þannig að kristin hugmyndafræði liggur til grund- vallar félaginu. Tilgangur félagsins er m.a. sá að hjálpa sér- hverjum þeim, sem á við áfengis- vandamál að striða og sjálfur óskar þess. A-hringurinn leitast við að láta áfengissjúklinginn viðurkenna sig sem áfengis- sjúkling, og þar meö reyna að þroska sig sem persónu. Enn- fremur er leitast við, að sjúkling- arnir myndi meö sér samband, þar sem þjóðfélagsleg, stjórn- málaleg eða trúarleg sjónarmið skipta ekki máli. Jafnframt þessu starfrækir A-hringurinn heimili fyrir börn og unglinga, tóm- stundaheimili af öllu tagi, s.s. fyrir erlenda farandverkamenn svo eitthvaö sé nefnt. Aðspurðir sögðu þeir, aö einstaklingur með áfengisvanda- mál heföi eiginlega um tvennt aö velja aö fara á spitala eða koma til þeirra, þó dæmi væru til þess, að menn geröu bæöi. Eftir um 3 mánaða veru hjá þeim, sem væri mjög algengur dvalartimi, gætu menn annað hvort farið beint til fjölskyldu sinnar eða á heimili, sem A-hringurinn starfrækti fyrir fyrrverandi áfengissjúklinga, sem væru að koma sér á réttan kjöl aftur. Sumir færu einnig strax út á vinnumarkaöinn. Þannig þyrftu ekki að liöa nema 3 mánuðir frá þvi sjúklingurinn væri lagður inn og þar til hann væri tiltækur I lifsbaráttuna aftur. Eitt ljón væri þó á veginum, sem kæmi allharkalega niður á einmitt þessu fólki, en það væri atvinnuleysiö, sem nú herjaöi I Danmörku. En það væri kannski besta lækningin, að sjúklingurinn heföi einhverja fasta vinnu að hverfa til aö meö- ferö lokinni. Aðdáunarvert starf SÁA. Þeim fannst mikið til um starf- semi SAA á Islandi og sögðu það aðdáunarvert, hversu langt þeir heföu náö á svo skömmum tima. Einkum virtu þeir samkenndina, sem þeir sögðu einkenna starfið hér og þá meö tilliti til fjölskyldu- Annar viðmæienda Visis Bent Jensen. dagskrárinnar, sem SAA menn byggðu upp samhliöa einstakl- ingsmeðferðinni. Þeir sögðu þaö tvlmælalaust mikinn styrk fyrir einstakling með áfengisvanda- mál, að fjölskyldan tæki virkan þátt í meðferðinni. Þeir sögðu, aö um 90% af þeim, sem til þeirra leituðu, spjöruðu sig er út I llfiö kæmi á nýjan leik, en sumir þyrftu að koma 2.-3. Mebferbarheimilib Sölyst I Horsens, en forstöbumabur þess er tslendingurinn Oddur Gislason félagsrábgjafi. Hestamennska kynnt í sinnum I meðferð áöur en þeim tækist að sigrast á sjúkdómnum. Vaxandi vandi kvenna. Algengur aldur sjúklinga sögðu þeir aö væri á bilinu 35-45 ára, én yngsti sjúklingurinn væri 15 ára og aldur áfengissjúklinga fæti stöðugt niður á við. Jafnframt sögðu þeir, aö um 20% áfengis- sjúklinga væri kvenfólk, en fjöldi þeirra færi ört vaxandi. Einnig sögðu þeir, að til þeirra leitaði fólk úr öllum samfélagshópuni og væri ekki hægt að segja, að neinn einn hópur væri algéngari. en annar. Þeir sögðu að A-hringurjnn væri rekinn af KFUM eins og áöur sagði, en fjárstyrkur kæmi frá rlki og bæ, svo og einstakling- um. Einnig væru þeir sjálfir með ýmis konar fjáröflunarleiðir, s.s. happdrætti og fleira slikt. Þeim félögum fannst mikið til um meðferöarheimilin hér á landi, s.s. Sogn, Silungapoll, Vifil- staði svo eitthvað sé nefnt. Aðspurðir um, hvort heimili sem þessi væru betur komin uppi i sveit I hálfgeröri einangrun eins og hér á landi eöa i miðri borg eða bæ eins og I Danmörku, svöruðu þeir þvl til, að I þessu tilliti kæmi mjög i ljós mismunandi hugsana- háttur Islendinga og Dana. Þeir sögðu, aö ef Dani væri settur á heimili, sem væri eins staðsett og þau, sem eru hér, liti hann á það sem refsingu að þurfa að dveljast I slikri einangrun, þar sem Islendingur litur á þaö sem hjálp. Eins og áöur sagði fannst þeim mjög mikið til um starfsstmi SAA fannst undravert, hversu langt hefði náöst á svo skömmum tima. Einkum var það fjölskyldudag- skráin, sem þeir hrifust af og sögöust þeir ætla aö koma henni á I Danmörku viö fyrsta tækifæri. Að loknu sögðu þeir Muff og Jensen, að starfsemi SAA væri mikill menningarstyrkur fyrir tslendinga um leiö og þeir- vildu koma á framfæri þakklæti fyrir frábærar móttökur á íslandik.P. skóium „Mér finnst áberandi vaxandi skilningur hjá forystu sveita- félaga á málefnum og þörfum hestamanna,” sagði Pétur Hjálmsson framkvæmdastjóri Landssambands hestamanna- „Viö erum aö vinna aö þvi að panta gistirými fyrir heims- meistarakeppnina I knatt- spyrnu árið 1982, en þetta er ekki alveg komið á hreint ennþá,” sagöi örn Steinsen ‘skrifstofustjóri ferðaskrif- stofunnar útsýn, er Vlsir spurði félaga I stuttu spjalli viö VIsi, en hann er nýkominn úr ferð um norður-austur - og suöurland. Til- gangur ferðarinnar var aö kynna hestamannafélögum störf LH, flytja fræðsluerindi og sýna kvik- hann um hvað væri hæft i þvi aö ferðaskrifstofan heföi verið aö athuga möguleikana á sliku. Sagði örn að Útsýn hefði byrjað að athuga þetta mál upp- úr slöustu áramótum. Það hefði hins vegar gengiö seint vegna anna hérna heima fyrir, en það myndir á fundum þeirra og I öðru lagi aö kynna hestamennsku I skólum, þar sem þess var óskaö. Pétur sagöist hafa komiö við hjá flestum félögum á þeim svæöum, sem hann fór um og mörgum væri efst á blaði að koma þessu á hreint. „Ég get ekkert sagt um það að svo stöddu hvað við veröum meö margar hótelpantanir, en llnurnar ættu aö skýrast I næsta mánuði,” sagði örn Steinsen að lokum. ÞJH skólum og ferðin hefði verið mjög ánægjuleg og vonandi gagnleg að sama skapi. SV Pétur Hjálmsson. Ferðaskrifstofan lítsvn: Pantar hólelpláss vegna helmsmelstarakeppn- innar l knattspyrnu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.