Vísir - 14.05.1980, Side 4
4
VÍSIR
Mi&vikudagur 14. mai 1980
ARNARFLUG HE
FLUGV/RKJAR
Arnarflug hf. óskar að ráða
flugvirkja.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu
félagsins að Skeggjagötu 1
eigi síðar en mánudaginn 19. maí.
ARNARFLUG H.F.
OPIÐ i
KL. 9-9 '
IAllar skreytingar unnar af'
fagmönnum.
Nng bllattnði a.m.k. ó kvöldln
BIOMÍWTMIH
II \ l N \KS I H f I I xiim 11!T ! T j
FORSETA KJÖR 1980
Stuðningsfó/k
Alberts Guömundssonar
SKR/FSTOFA ykkar er i nýja
húsinu við Lækjartorg.
Opið kl. 9-21 aiia daga,
símar 27850 og 27833
ÖLL aðstoð er vei þegin
Biaðburðarfó/k
óskast:
Gunnarsbraut
Auðarstræti
Bollagata
Guðrúnargata
Langho/tsh verfi
Langholtsvegur
Laugarásvegur
Sunnuvegur
EJ £/
■ ^ X 'A \ ■ yV >
Skerjafjörður
Bauganes
Einarsnes
Fáfnisnes
&
n n
ÚTBOÐ - JARÐ-
VINNUFRAMKVÆMDIR
Áburðarverksmiöja ríkisins óskar eftir tilboð-
um í jarðvinnu/ þ.e. útgröft og fyllingu á lóð
verksmiðjunnar í Gufunesi.
útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns ólafssonar h.f. að Borgartúni 20/
Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Stefáns
ólafssonar h.f. kl. 11.00/ þriðjudaginn 27. maí
1980.
Áburðarverksmiðja rikisins
; .
.
, . v': <■
L
Liösmenn úr Special Air Service-Regiment 1 aöalstö&vum þeirra I Hereford sýna brot af búnaöi sinum,
sem beitt er gegn hryöjuverkamönnum. Gætt er þess, aö andlit þeirra sjáist ekki.
, SAS-
URVALS-
SVEIf-
IRNAR
„Heimsins bestu hermenn”
hefur stundum veriö sagt um
bresku úrvalssveitirnar, sem
fyrir viku juku enn oröstir sinn
meö frelsun nitján gisla úr sendi-
ráöi Irans i London.
Aörar þjóöir, sem jafn stoltar
eru af „sinum drengjum”, mundu
kannski draga fullyröinguna i
efa, en úrvalsiiöiö i Special Air
Service, SAS, nýtur þó aödáunar
allra, þótt mikil leynd riki annars
um þessar sveitir.
Eins og Lundúnabúar sáu,
þegar þeir voru vitni aö áhlaupi
SAS-mannanna á iranska sendi-
ráöið. Hermennirnir höföu allir
snjógrimur fyrir andlitum, til
þess aö þeir þekktust ekki aftur.
Mannaskipanin I SAS er algert
leyndarmál, vopnin þeirra eru
leyndarmál og leynd rlkir um
æfingar þeirra. Raunar hefur
ekki einu sinni fariö hátt, aö SAS-
sveitirnar væru til. Hafa þær þó
SAS-hermenn aö verki. Myndin er tekin viö bakhliö iranska sendi- áöur veriö kvaddar til taks vegna
ráösins i London og sjást SAS-dátar á leiö i köölum ofan af þaki. einmitt gislatöku i Englandi.
I
Flóttlnn irá
Dunkirk
Nokkrir þeirra hermanna, sem
enn eru lifs og björguöust frá
Dunkirk, minntust þeirra naumu
björgunar á mánudaginn meö
þviaö takast á hendur ööru sinni
feröina yfir Ermasund.
Farkosturinn var meira aö
segja sföasta sjóhæfa hjólaskipiö,
Waverley aö nafni, en þaö var
einmitt i þeim flota, sem ferjaöi
hermennina yfir sundiö frá Dun-
kirk.
Rltskoða Gróu
á Leili
Prentfrelsiö er eitt þaö fyrsta,
sem heft er i einræöisis - og
flokksræöisrlkjum, og strangt
taumhald haft á fjölmiölum. Einn
er þó sá fjölmiöill, sem erfitt
hefur gengiö aö tungufjötra, og
þaö er Gróa á Leiti.
t Angóia eru þó uppi tilburöir til
þess aö hemja þessa fréttaþjón-
ustu, og hin opinbera frétta-
stofnun Angóla greindi nýlega frá
þvi, aö kvenréttindasamtök
landsins heföu gefiö út yfir-
lýsingu meö áskorun til kvenþjóö-
arinnar i Angóla aö hætta nú i
þágu öryggis rikisins öllum
slúöursöguburöi.
Akærð fyrlr
uopðot við drottn-
ingarskiDtln
Saksóknari rikisins kraföist
tveggja vikna til fimm mánaöa
fangeisis til handa sextán
manns, sem leidd voru fyrir rétt I
Amsterdam á mánudag. öll höföu
þau veriö i hópi þeirra, sem hand-
teknir voru i ólátunum viö drottn-
ingarskiptin I Hollandi 30. apii. —
Þá slösuöust um 200 manns I
götuóeiröum.
Sakborningungum var fagnaö