Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 6
Nú fer aö llöa aö þvi aö mót veröi haldið i sundknattieik, hér er Armenningurinn Pétur Pétursson sjálfsagt aö biessa boltann Ljösm. Friöþjúfur Nlarglr vllja fá Lato Pólski knattspyrnukappinn Lato sem hefur um árabil verið ein styrkasta stoö landsliös Pól- lands er nú aö ná þeim aldri aö hann má yfirgefa heimaland sitt til aö leika knattspyrnu annar- staöar. Vitaö er aö mörg félög hafa áhuga á aö fá hann i sinar raöir, og þeirra á meöal er belgiska félagiö Lokeren þar sem Arnór Guöjohnsen leikur. Þá hafa for- ráöamenn bandariska liösins New York Cosmos látiö þaö ber- ast aö þeir séu tilbúnir til að greiöa Lato góöa upphæö vilji hann koma til þeirra. gk—• HOTEL VARÐDORG AKUREYRI SÍMi (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöidverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. Hillir undlr mót I sundknattleik? - Ekkert mót netur verlð naidið slðan I lyrra - Dómaramálin hata verlð I ólestrl baö fer nú senn aö liöa aö þvi aö sundknattleiksmót veröi haldiö, K YNN/NGA RFUND UR Stuðningsmenn VIGDÍSAR FlNISIBOGADÖTTUR efna tii fyrsta kynningarfundar í Reykjavik og nágrenni í Sú/nasa/ Hóte/ Sögu, fimmtudagskvö/dið 15. mai n.k. (uppstigningardag) kt. 20.30. Vigdis ávarpar fundargesti og sagt verður frá kosningarundirbúningi. ALLIR VELKOMNiR. Framkvæmdanefnd. en ekkert mót hefur veriö haldiö siöan i júni á siöasta ári. Forsendur eru þær aö eftir islandsmótiö sem haldiö var i júni s.l. sendu sundknattleiksmenn Ármanns Sundráöi Reykjavikur bréf þess efnis aö þeir myndu ekki taka þátt I fleiri mótum nema bót yröi ráöin á dómara- málum. Eins og flestir vita þá voru aöeins þrjú liö sem kepptu i sundknattleik, og leikmenn úr þriöja liöinu sem ekki keppti þurftu aö dæma. Leikmenn Armanns settu þvi þaö sem skilyröi aö þaö yröi kom- iöá fót dómaranámskeiöi, og tim- inn fram á haust notaöur til þess. Viö höföum samband viö Gylfa Gunnarsson formann Sundráös- ins og spuröum hvaö væri að frétta af þessu máli. „betta er nú allt aö komast I lag, viö létum endurprenta regl- urnar og bættum inn i þær nýj- ungum sem komiö hafa, siöan boöuðum viö leikmenn úr öllum' félögum og héldum tveggja daga námskeiö” sagöi Gylfi. Er þá von á þvi aö hægt sé aö halda mót? „ég held þaö, viö eig- um eftir aö halda bæöi Reykja- vfkur og Islanösmótiö og þaö er skammur timi til stefnu, en vona- andi getum viö byrjaö fljótlega”. Eins og Visir gat um i vetur, þá hafa sest hérna aö tveir Egyptar, annar þeirra þjálfar Armann en hinn KR. Koma þessara manna hefur hleypt nýju blóöi i sundknattleik- inn og hefur nú eitt liö bæst i hóp hinna þriggja en þaö er SH I Hafnarfiröi, þjálfari þeirra er ólafur Gunnlaugsson, sem var einn besti maöur KR-inga og einnig hefur gengiö til liös viö þá Guöjón Guönason sem var i Ægi áöur. Þaö er þvi von á miklum gusu- gangi I sundknattleiknum og ef- laust biöa margir spenntir eftir þvi aö mót veröi haldiö. röp-. ! FERBRADVTIL ! BAYERH MUNCHEN? Þýska stórliöiö Bayern Munchen er á höttunum eftir hinum snjalla miövallarspilara hjó Arsenal, Liam Brady. Framkvsmdastjórinn Uli Hönes og þjálfarinn Pal Cernai fara i dag til Brussel en Brady á aö leika þar meö Arsenal f úr- slitum bikarins f kvöld á móti Valencia. Bayern hefur átt vlörsöur viö Brady undanfarna mánuöi, þeir hafa nú boöiö Arsenal um 500 þús. pund, Brady sagöist ekkl hafa heyrt á þetta minnst og talsmaöur Arsenai sagöi, „Þetta eru nýjar fréttir fyrir okkur, Brady er enn á samning hjá okkur þaö er öruggt aö þaö veröur ekkert af samningum hér f dag”. Þess má geta hér aö samning- ur Bradys viö Arsenal rennur út nú i sumar. Talsmaöur Arsenal sagöi einnig aö fleiri félög ksmu inn I myndina þegar samningur Bradys rynni út. Ekki er óliklegt aö Brady slai til og gangi til liös viö Bayern, en þaö yröi mikill missir fyrir Arsenal aö missa þennan snjalla leikmann. röp-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.