Vísir - 14.05.1980, Side 7
VÍSIR
Miövikudagur 14. mai 1980
- seglr Ralner Bonhof
um úrsiitaielklnn I
Evrópukeppnnl
Dlkarhafa f kvðld
Argentlnska undrabarniö Diego Maradona sýndi heldur betur tilþrif á Wembley Igærkvöldi. Hér sést hann i einum af slnum fyrstu landsleikj-
um (t.v.) gegn Skotum.
Tíundl
sigur-
leikurinn
Vestur-Þýskaland og Pólland
léku I gærkvöldi vináttulandsleik
Iknattspyrnu, Þjóöverjár sigruöu
meö þremur mörkum gegn einu,
og var þetta 10 leikurinn I röö sem
vinna.
Karl Heinz Rumenigge Klaus
Allofs og Bernd Scuster skoruöu
fyrir Þýskaland en Boniek
skoraöi eina mark Pollands.
Þessi leikur var liöur I undir-
búningi fyrir Evrópukeppni
landsliöa sem haldin veröur á
ltallu I júnl.
„Þetta veröur ekki auövelt
fyrir okkur. Ég veit aö Arsenal er
frábært liö, og eftir aö hafa leikiö
slakan leik I bikarurslitunum á
Englandi um slöustu helgi veröa
þeir enn erfiöari fyrir okkur”
sagöi v-þýski leikmaöurinn
Rainer Bonhof sem leikur meö
spænska liöinu Valencia viö
blaöamenn I gær en I kvöld leika
Valencia og Arsenal úrslitaleik-
inn I Evrópukeppni bikarhafa I
Brussel.
Reiknaö er meö aö þeir 66 þús-
und áhorfendur sem muni sjá
leikinn fái eitthvaö fyrir aurana
slna, þvl bæöi liöin tefla fram sin-
um bestu leikmönnum. Athyglin
mun einkum beinast aö viöureign
David O’Leary gegn Mario
Kempes og hinsvegar aö eigvigi
Bonhof gegn Liam Brady. Taliö
er aö liöin I kvöld veröi þannig
skipuö:
VALENCIA: Pereira, Carreta,
Arias, Dendillo, Castellano, Botu-
bot, Solsona, Saura, Bonhof,
Kempes, og Rodriguez.
ARSENAL: Jennings, Pat
Rice, Sammy Nelson, Brian Tal-
bot, David O’Leary, Willie
Young, Liam Brady, Alan
Sunderland, Frank Stapleton,
David Price og Graham Rix.
gk-.
„Leikmenn Arsenal veröa erfiö
ir” segir Rainer Bonhof.
Þao er enainn vafi
að hann er besturi
- Stjðrnuielkur Argentínumannsins Nlaradona nægði heimsmeisiurunum hó ekki
á wembley - David Johnson skoraði ivö mörk er Engiand sigraði 3:t
„Mér fannst þetta
stórskemmtilegur leikur
eins og öðrum sem sáu
hann i sjónvarpi, en það
„Einn skemmtilegasti landsleik-
ur sem ég hef tekiö þátt I” sagöi
Kevin Keegan eftir ieikinn i gær-
kvöldi.
var ekki sanngjarnt að
England skyldi sigra”
sagði Kjartan L. Páls-
son iþróttafréttamaður
Visis þegar við ræddum
við hann i gærkvöldi.
Kjartan er staddur á ír-
landi þessa dagana, og
hann fylgdist með leik
heimsmeistara Argen-
tinu og Englands i sjón-
varpi i gærkvöldi, en sá
leikur fór fram á Wemb-
ley.
„Snillingurinn Maradona fór
svo sannarlega á kostum i þess-
um leik og er ljóst aö þar er eng-
inn meöalmaöur á feröinni,”
sagöi Kjartan. „Ég þykist þó viss
um aö hann eigi eftir aö veröa enn
betri, hann er aöeins 19 ára og I
þessum leik var hann yfirleitt
meö tvo til þrjá menn á sér.
Hann komst samt undan þeim
hvaö eftir annaö og skapaöi þá
usla I vörn Englendinganna, og
hann var einmitt felldur gróflega
innan vitateigs og dæmd vita-
spyrna á 55. mlnútu og úr henni
skoraöi Passarella fyrirliöi eina
mark heimsmeistaranna.
Af Englendingunum var ég
hrifnastur af Steve Coppell sem
átti frábæran leik. Hann lagöi upp
tvö fyrstu mörk Englands sem
David Johnson skoraöi og
stemningin var gifurleg þegar
staöan var oröin 2:0. Þá sáust
áhorfendur veifa stórum boröa
sem á stóö „don’t cry Argentlna”
(„Ekki gráta Argentína”).
Keegan hress
Kevin Keegan átti einnig mjög
góöanleik á Wembley I gærkvöldi
og skoraöi þriöja mark Englands
meö góöu skoti af 20 metra færi.
Ekkert
lelklð
í Eyjum
Ekkert varö af leik IBV og
Breiöabliks I 1. deild Islands-
mótsins I knattspyrnu sem fram
átti aö fara I Eyjum I gærkvöldi.
Breiöabliksmenn komust ekki út I
Eyjar þar sem ekki var flogiö
þangaö i gær, og varö þvl aö
fresta leiknum.
Leikurinn hefur nú veriö settur
á á morgun kl. 16, og vonandi
veröa veöurguöirnir þá hliöholl-
ari þannig aö ekki þurfi aö skilja
þennanleikeftir úr 1. umferöinni.
Helmsmet
Sovétmaöurinn Alexander
Senshin setti i gærkvöldi heims-
met I lyftingum er hann lyfti 142,5
kg I jafnhöttun, enhannkeppir I 52
kg flokki. Eldra metiö sem landi
hans Alexander Voronin átti var
142 kg.
Keegan var mjög ánægöur eftir
leikinn og sagöi þá meöal annars:
„Þetta var stórkostlegur leik-
ur, einn sá allra besti sem ég hef
tekiö þátt I á mlnum ferli. Úrslit
hans sanna aö viö erum á réttri
leiö, og erum aftur orönir stór-
veldi I knattspyrnunni.
Sá besti
I fréttaskeytum Reuter af
leiknum er fariö einstaklega lof-
samlegum oröum um frammi-
stööu hins 19 ára gamla Diego
Maradona, og sagt aö óliklegt sé
að betri knattspyrnumaöur finn-
ist á jöröinni I dag. Ekki svo litið
hrós um 19 ára pilt sem er ný-
byrjaður aö leika landsleiki.
Heimsmeistarar Argentlnu
stilltu uppliöi meö 6 leikmönnum
úr heimsmeistaraliöi slnu og léku
á köflum snilldarlega. Þeir áttu
meöal annrs skot I stöng og bjarg-
aö var á linu enska marksins.
Englendingarnir höföu hinsvegar
yfirburöi hvaö snerti llkamsburöi
og unnu ekki hvaö slst á þvi.
Ron Greenwood einvaldur
enska liösins lék sterkum leik er
hann valdi Liverpool-leikmann-
inn David Johnson til aö taka sæti
Trevor Francis. Johnson var
mjög ógnandi og skoraöi tvö
fyrstu mörk leiksins, svo segja
má aö hann hafi þakkað fyrir sig
og valiö á sér i liöiö á viöeigandi
hátt.
Til Irlands
Heimsmeistararnirhalda nú til
írlands, en þar leika þeir I Dublin
á f östudag. Þar veröa Islendingar
fjölmennir á áhorfendapöllunum
og mikill spenningur þeirra á
meðalaöfáaösjásnillinga á borö
viö Diego Maradona leika listir
slnar.
gk -■
„Þetta
verður
ekki
auðveit”