Vísir - 14.05.1980, Síða 15
19
VA&JUtl Miövikudagur 14. mai 1980
'..ÁFIÍVÉÍÍJIÍCHTOtÍHí’
OHASSIS QIFTIST MÉR"
Rússlnn Sergel Kauzov leysír frá skjóöunni
Óhamingjusamt par: Christina Onassis og Sergei Kauzov skömmu fyrir vinslitin siOastliOiöhaust.
Sergei Kauzov, sem er nú
skilinn viö Christina Onassis,
hefur upplýst, aö hún hafi beöið
sig aö giftast sér, til þess aö geta
verið meir á forsiöum heims-
blaöanna en Caroline prinsessa
af Mónakó. Christina var af-
brýöisöm útaf öllu blaöaumtal-
inu, sem Caroline fékk þegar
hún giftist Phillippe Junot. Þvi
ákvað hún að giftast Kauzov,
sem var óþekktur Rússi, til að
sér yröi veitt eftirtekt.
„Christina er vön þvi að vera
umtöluö. En Caroline var þá
stjarna augnabliksins,” segir
Kauzov, sem haföi þá þekkt
grfska milljónamæringinn um
tveggja ára bil I sambandi við
útgerö.
„Christina? Það talaði ekki
nokkur maöur um hana. Þá var
hún i viðskiptaerindum i
Moskvu og baö mig óvænt aö
giftast sér. Heföi hún gifst am-
erlskum eöa griskum milljón-
unga heföi ekki nokkur sála
veitt þvi athygli. En vesæll frá-
skilinn Rússi var nú heldur bet-
ur matur fyrir almenning.”
Kauzov, sem er 38 ára, segist
hafa samþykkt ráöahaginn,
ekki einungis af þvi að hún bað
sin, heldur einnig fyrir það, að
honum likaöi vel viö hana og sá
I hendi sér veislu fyrir aurana
hennar.
„Ég vissi aö Christina átti gif-
urlegan auö og þaö gerði hana
töfrandi. Meö henni var ég eins-
og barn I leikfangabúð.”
Brúökaup þeirra i ágúst 1978
var á forsiöum blaöanna um
heim allan, einmitt það sem
Christina vildi. Kauzov sagði aö
seinna heföi honum farið að
þykja verulega vænt um hana.
„Þegar ég kvæntist henni féll
mér vel viö hana, seinna fór ég
að elska hana.”
Ekki leiö á löngu aö Rússinn
vandist glaumnum og hann seg-
50 ára
afmæli
K.Í.
Þær Rannveig Þorsteinsdóttir
hrl., Helga Magnúsdóttir á Blika-
stööum og Sigriöur Thorlacius
vorugeröaraö heiöursfélögum i
Kvenfélagasambandi Islands l
afmælishófi sambandsins i april
sl., en þaö hélt K.l. upp á 50 ára
afmæli sitt. Elsa E. Gubjónsson,
Ólöf Benediktsdóttir, Kristjana
Steingrimsson og Sigrlöur Briem
Thorsteinsson fengu viöurkenn-
ingu fyrir margra ára starf fyrir
sambandið.
Margar gjafir bárust I tilefni
afmælisins, þ.á.m. málverk eftir
Asgrlm Jónsson af fyrsta for-
manninum, Ragnhildi Péturs-
dóttur frá Háteigi, lágmynd af
Guörúnu Pétursdóttur, sem var
formaöur i 12 ár og ljósmynd af
Sigrlöi Thorlacius þar sem hún
ber formannskeðju Norræna hús-
mæörasambandsins.
Afmælishátlöin var sett meö
ræöu formannsins, Marlu Péturs-
dóttur en auk hennar töluðu Sig-
ríður Thorlacius og Þorbjörn
Broddasöns, en hann flutti erindi
um atvinnu- og fjölskyldulifiö.
Liney Jóhannesdóttir rithöfundur
las kafla úr óprentaöri sögu og
Selma Kaldalóns lék á pianó und-
ir fjöldasöng. Einn af stofnendum
Kvenfélagasambandsins, Sigrún
Stefánsdóttir sat hófiö. Ms
ir: „Þaö var ekki erfiðleikum
bundiö, aö venjast lifsmáta auð-
ugra-----Ibúöin á Avenue Foch,
glæsilegasta heimilisfangiö i
Parls, Mercedesbillinn, vetrar-
frl i Sviss, sumarið i Grikk-
landi... A nokkrum mánuöum
fór ég á kaf I þetta glæsilega, en
gagnslausa lif.”
Ofnotkun tilbúins áburöar, sér i
lagi köfnunarefnisáburöar, kem-
ur gjarnan niöur á gæöum is-
lenskra grænmetisafuröa og
skeröir m.a. geymsluþol þeirra,
Þessi skoöun kom fram á ráð-
stefnu sem haldin var á vegunn,
Nát-úrulækningafélags og tima"
ritsins Heilsuvernd i april sl. um
ræktun og dreifingu maturta.
A ráöstefnunni voru fluttar
þrjár framsöguræöur af þeim
Sigurði Þráinssyni kennara, sem
ræddi um grænmetisframleiðslu
hér á landi, Halldóri Sverrissyni,
plöntusjúkdómafræöingi sem tal-
aði um plöntusjúkdóma og varnir
gegn þeim og Guöfinni Jakobs-
syni garöyrkjustjóra en hann tal
En skemmtiferöin endaöi sið-
astliðiö haust, þegar þau
ákváöu aö skilja.segir Kauzov,
sem nú býr meö móöur sinni I
Moskvu. „Það var ekkert rif-
rildi, segir hann.” Viö sátum i
bllnum i október síöastliðinn i
París. Viö höföum ekki sagt orö
I klukkutima. Þá sagöi ég á eins
aði um lifræna ræktun og reynslu
á þvi sviöi sem fengizt hefur hér-
lendis undanfarin ár. A eftir
framsöguræöum voru hring-
borðsumræður. Auk ofangreinds
álits á ofnotkun tilbúins áburðar
bar verölagsmál einnig a góma
við hringboröiö og voru ræddar
þær álögur, sem lagöar eru á
grænmetisafurðir á Islenskum
markaði miöaö viö kjöt og mjólk-
urafurðir, t.d. háir tollar á inn-
fluttu grænmeti og háa smásölu-
álagningu.
Ráöstefnuna sóttu um 45 manns
og vakti þaö athygli aö sögn
hve margt ungt fólk mætti.
Náttúrulækningafélagiö kvebst
þægilegan hátt og mér var unnt
við Christinu: „Þessu er lokiö,
það væri hlægilegt, aö halda
svona áfram.” Hún svaraöi:
„Já, þaö er rétt hjá þér.”
Kauzov spáir þvi, aö hún gift- ■
ist aftur bráölega. „Þaö er ■
besta leiöin fyrir hana aö vekja ■
á sér eftirtekt.”
........J
halda áfram aö vekja athygli á
ýmsum þáttum grænmetis-
framleiöslu, á llfrænum rækt-
unarabgeröum og gæöaeftirliti.
Ms.
Lionsmenn
selja mold
Moldarsala félaga i Lions-
klubbnum Muna i Kópavogi verö-
ur um næstu helgi, en það viröist
vera æ erfiðara fyrir fólk að út-
vega sér mold I garöa sina.
Þaö er árviss viðburður hjá
Munamönnum aö selja mold og
hefur allur ágóöi sölunnar runnið
til góðgeröar og félagsstarfsemi.
Einkum hafa Kópavogshæliö,
skátahreyfingin og bygging elli-
heimilis aldraöra i Kópavogi not-
iö ágóöans.
Salan fer þannig fram aö fólk
hringir I sima 43179, 42478 eða
44533 og pantar mold sem siöan
verður keyrö til kaupandans.
Þetta er fyrirtaksmold sem feng-
in er aö Fosshálsi viö Artúns-
höföa. Hlassiö, sem vegur um 7
tonn, kostar 15 þúsund krónur.
ÞJH
Ofnotkun fllbúins áburðar:
Kemur niður á gæð-
um íslensks grænmetis
Þetta er ekki
undraefni en
BIQ/CflL
ver gegn
hárlosi
OIQ/CfiL
er finnskt
hráefni en
finnskir vísinda-
menn hafa
komist hvað
lengst í þeim
efnum.
BIQ/CflL
SHAMPOO
og
BIQ/CRL
HRÁEFNI
m
Ho/Cfll
•latr fbrrnulá
^tíaggSSh
gera hársverð-
inum gott.
ís/enskur leiða-
visir fy/gir.
Fæst aðeins hjá:
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
Klapparstlg 29. Slmi 12725
Póstsendum