Vísir - 14.05.1980, Síða 16

Vísir - 14.05.1980, Síða 16
wtsm -J MiOvikudagur 14. mai 1980 Umsjón: Magdalena Schram 20 Aldlóðleg flðlusamkeppnl Laufey Siguröardóttir fiöluleik- ari mun taka þátt i alþjóölegri fiölusamkeppni, sem haldin verö- ur í óöinsvéum I Danmörku dag- ana 1.-9. jilni nk. Samkeppnin er kennd viö tónskáldiö Carl Nielsen en óöinsvé er fæöingarborg hans og lýkur samkeppninni raunar á afmælisdegi tónskálds- ins. Þetta er fyrsta Carl Nielsen fiölusamkeppnin. Alls taka 18 tónlistarmenn frá 12 löndum þátt, en Laufey er eini Islendingurinn sem kemur fram. Ms Ofvitinn fer norður Leikfélag Reykjavíkur hefur ákveöiö aö fara meö Ofvitann, leikrit Kjartans Ragnarssonar eftir sögu Þórbergs, noröur til Akureyrar i júni nk. og mun Norölendingum eflaust veröa sú heimsókn fagnaöarefni. Aö sögn Tómasar Zoega, framkvæmda- stjóra Leikfélagsins, er gert ráö fyrir aö leikritiö veröi sýnt a.m.k. 15sinnum og munu sýningar hefj- ast I annarri viku af júni. En ein- mitt þá veröur Leikfélag Akur- eyrar I Reykjavik á listahátiö meö „Fyrsta öngstræti til hægri” eftir Orn Bjarnason og „Beöiö eftir Godot” eftir Becket, svo ekki hafa Sunnanmenn rýrri ástæöu til aö hlakka til en þeir fyrir noröan. Ms. Emil Guömundsson og Jón Hjart- arson I hlutverkum sinum I Ofvit- anum. Mikil aösókn hefur veriö aö sýningu Péturs Friöriks. LITIfi VID HJA — Aösókn hefur veriö nokkuö góö, og jú, töluvert hefur selst — þaö er alltaf áhugi fyrir mynd- listarsýningum hér I borginni, svaraöi Pétur Friörik fyrstu spurningu blaöamannsins. Hann gat varla veriö hóglátari þvi gera má ráö fyrir aö um 2000 manns hafi heimsótt Kjar- valsstaöi og skoöaö sýningu hans siöan hún opnaöi um siö- ustu helgi. Og mikiö selt. Finnst honum þaö vera viöurkenning á þvi, sem hann málar, ef mikiö er keypt af myndunum? — Tja, maöur er auövitaö feginn aö fá verö fyrir myndirn- ar, en viöurkenning? jú, aö ein- hverju leyti held ég þaö nú. Honum tekst aö lifa af mynd- unum sinum eingöngu, segir hann. „Ég vann einu sinni á teiknistofu, en mér leiddist þaö skelfilega og hætti til aö gera málverk, haföi lika betur upp úr þvi.” — Getur ekki skapast sú hætta, aö málari fari aö mála fyrir kaupendur, fremur en fyrir sjálfan sig, fyrir markaö- inn? — Nei, þaö geri ég a.m.k. ekki. Ég mála aöeins fyrir mig sjálfan, hrifst af einhverju fal- legu, einkum litunum i náttúr- unni og langar til aö festa ein- hverja vissa stemningu i mynd- inni. Góðveðurmyndir? Viö sitjum á kaffistofunni á Kjarvalsstööum og úti fyri er nú dumbungur, gróörarveöur segja þeir bjartsýnu, leiöinda- veöur segja aörir. Næsta spurn- ing liggur I loftinu: Hvers vegna er alltaf svona gott veöur á myndunum þinum? — Þaö er nú ekki alveg rétt hjá þér, segir Pétur rólega, en nú mála ég nær allar minar (Visismynd: J.A.) PÉTRI frhkrik myndir á staönum, og þaö er erfitt aö mála I ausandi rigningu eins og þú getur imyndaö þér. — Hann hugsar sig um dágóöa stund og fer aö tala um Ásgrim. Asgrimur fór ekki út úr húsi I vondu veöir eftir aö hann fór aö eldast. — önnur löng þögn. — Ég fylgdist svolltiö meö honum uppi á Húsafelli, þar var ég i sveit sem strákur og var aö stel- ast til aö kikja á myndirnar hans. Nei, þaö fékk enginn aö koma nálægt honum þegar hann var aö mála, hann varö vondur ef einhver kom aö honum — faldi sig helst inn i skdgi. — Svo fer Pétur aftur aö tala um eigin myndir: Ég mála þaö sem ég sé, ég sé þetta svona og sé ekki ástæöu til aö breyta þvi. Litir eru mér hugstæöir og þeir skipta miklu máli I myndverki. — Hann segir þetta e.t.v. meir I spurnartón en sem staöhæfingu, slær engu föstu. Horfir annars hugar út á túniö: — Ég var fyrstu ár ævi minn- ar hér viö Klambratún, á Sunnuhvoli, þaö er nú búiö aö rifa þaö núna. Þá var varla nokkur byggö fyrir austan Rauöarárstig eins og þú veist. Klambrar voru hér og Daninn rak sláturhús, ég hreyröi öskrin I svinunum þegar hann var aö drepa þau, þaö var skoriö á hálsinn á þeim. — Viö drekkum meira kaffiog tölum um veöur og náttúruna. Hann segist vera náttúrumaö- ur: get legiö einn I laut, dáöst aö litum, leitaö aö mótifum... eins og ég sagöi, þá mála ég flestar minar myndir úti en stundum eftir minni eöa skissum.... Talar mjög hægt eins og hann vildi helst segja sem allra minnst. En kveöur meö þéttu handtaki. Ms „Yfirvaidið” I skólaútðáfu //Yflrvald" ’þorgeirs Þorgeirssonar er komið út í skólaútgáfu hjá Iðunni/ Þetta er kunnasta verk Þorgeirs til þessa og hefur l M~ • n -------J*~' **~S*~y -• - -'-'■//* \ •*'< (' j /•■ •** * /* “ • /;■ - ... : /*• &$**(<-* **' f (/.// /*/* • • *' "• jf **• •• •/ JyS-v- •//'/■>. . fi fi-fr/.* i .- . ‘< tj* ‘ .. y <---/.— JZ‘^L '••■' —' f—-•?- ,V„ „ f/fr <Myte/j—Y •■.J/. £•/•,- /-/•• ...r//9,AJ„„ >•//■■■■;./-Múnb-'-Z í&M —0 , komið út baeði á dönsku og sænsku. Bókin kom f yrst út 1973 og hefur undirtitilinn Skáldsaga eftir bestu heimildum og skilrlkjum. Sagan gerist í Húnaþingi 1824-1830 og greinir frá morði Nathans á llluga- stöðum, réttarhöldunum yfir Friðrik og Agnesi og lífláti þeirra I Vatnsdals- hólum. Kristján Jóhann Jónsson'ann- aöist útgáfuna og ritar hann fróö- legan formála. Formálinn skipt- ist I þrjá aöalkafla: Bókmennta- kennsla — bókmenntanám: „Aö eiga mátulega sterkan óvin”: sögulegar skáldsögur — skýrslu- sögur. „Yfirvaldiö” er sextánda ritiö I bókaQokknum islensk úrvalsrit i skólaútgáfum, sem bókadtgáfan Iöunn gefur út. Ms A morgun, uppsngningardag Isaiirði Sunnukórinn heldur tónleika bæöi fimmtudags- og föstu- dagskvöld. Stjórnandi kórsins, Jónas Tómasson tónskáld, tjáöi VIsi aö dagskráin væri fjöl- breytt og skemmtileg „aö venju”, og nefndi t.d. Dónár- valsa Straus.s, Astarljóöavalsa eftir Brahms, auk Islenskra þjóölaga og laga frá miööldum. Undirleikarar eru þau Sigriöur Ragnarsdóttir og Vilberg Viggósson. Þá munu Sigriöur og Jónas Tómasson leika saman á flautu og pianó. Sunnukórinn ætlar aö gera viöreist i næstu viku, fara m.a. á Suöureyri Bolungarvik og Flat- eyri og fleiri staöi svo aö sem flestir Vestfiröingar megi njóta söngsins. Kórinn telur nú 44 manns, en hann var stofnaöur áriö 1934 af Jónasi Tómas- syni, sem raunar er afi núver- andi stjórnanda. ...við Hamrahllð Allt frá rokktónlist upp I sin- fónisk viöfangsefni veröa á dag- skránni I sal Menntaskólans viö Hamrahliö annaö kvöld, en þá heldur Skólalúörasveit Arbæjar og Breiöholts sina þriöju opin- beru tónleika. 1 hljómsveitinni eru 50 ungmenni af báöum kynj- um á aldrinum 12-16 ára. Stjórn- andi er Olafur L. Kristjánsson. Þessir tónleikar hefjast kl. 21 og aögöngumiöar seljast viö inn- ganginn. Krakkarnir úr Arbæ og Breiö- holti veröa ekki þau einu, sem láta til sin heyra i sal skólans þvi fyrr um daginn, eöa kl. 16 heldur samkór trésmiöa sina árlegu tónleika undir stjórn Guöjóns Böövars Jónssonar. Akranesi Hreinn Eliasson listmálari opnar sýningu á 70 verkum i Bókhlööunni viö Heiöarbraut. Myndirnar eru geröar á siöustu 2 árum og eru oliumálverk, mosaik- og pastelmyndir. Hreinn hóf nám viö Myndlistar- skólann i Reykjavik . a’riö 1954, var veturna 1958-’60 I Handiöa- skólanum og I árin 1961 til ’62 læröi hann i Hamborg og Glas- gow. Þetta veröur 10. einkasýn- ing. Hreins ein aö auki hefur hann tekiö þátt i mörgum sam- sýningum. ...iÞiððieikhusinu A morgun, uppstigningardag, er siöasta tækifæri aö sjá róm- aöa sýningu Þjóöleikhússins á Sumargestum eftir rússneska höfundinn Maxim Gorki undir leikstjórn Stefáns Baldursson-' ar. Leikritiö var frumsýnt i febrúar og hlaut lof gagnrýn- enda, sem m.a. sögöu aö Sum- argestir væru meö þvi skemmti- legasta sem boöiö hafi veriö upp á i leikhúsi i vetur, og aö sýning- in væri „listrænt afrek”, „and- leg upplyfting” og „fagurfræöi- leg fullnæging”. Annaö kvöld er sem sagt siöasta tækifærlö til aö njóta alls þessa. Sýningin hefst kl. 20, Ms

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.