Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 20
24 VÍSIR Miðvikudagur 14. mai 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatima Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ökeypis kennslubók. Góö greibslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla — Æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þU byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukennsla — Æfinatimar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á VW eða Audi '79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. ,Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384.___________________ ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get Utvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiðum á vegum ökukennarafélags is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennari.simi 32943. geir”p. ÞORMAR, ÖKUKENN- ÁRI, BARMAHLÍÐ 15 SPYR.: Hefur þU gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aðal- starfi. Uppl. I simum 19896,21772 og 40555. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsia-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla. Get nU aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Eirikur Beck, simi 44914. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aðeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fulljcominn ökuskóli. Vandiö val- i>. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. " ' ~ ökukennsla-æfingartlmar. Kenni akstur og meðferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349. Bílaviðskipti Afsöl og sölutiikynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Saab 96 ’72 til sýnis og sölu á Bilasölunni Brautinin, Skeifunni. Góöur vagn. Fæst á góöu veröi gegn staö- greiöslu. Til sölu FIAT 127 árgerö 1973. Upplýsingar I sima 54340. Verö kr. 550 þús. Simca 1100 GLS árg. ’79 til sölu, ekinn 19 þús. km. Góöur blll og mjög vel með farinn. Uppl. I sima 77544 e. kl. 20. Land Rover diesel árg. ’72 meö vegmæli tii sölu, gott verö, á sama staö ósk- ast 8-10 manna sendiferöabill árg. ’73-’75. Uppl. I sima 85024 e. kl. 16. Fiat 128 special árg. 1976. til sölu. Mjög vel meö farinn. Góö greiöslukjör. Uppl. I sima 29603 eftir kl. 19. Volvo 144 árg ’71 til sölu. Góöur bill, skipti koma til greina. Uppl. i slma 10751. Cortina árg. ’67 til sölu. Verö 100 þUs. Gangfær. Uppl. I slma 32282. Skodi 110 LS árg. 1975 er til sölu. Mjög vel meö farinn. Uppl. I sima 71399 á kvöld- in og 66440 á daginn. Vörubifreið óskast. Viljum kaupa bilkranaWl meö 3-5 tonna krana eöa stakan bilkrana 3-5 tonna. Uppl. i sima 96-21777 og 22034. Toyota Cressida árg. ’77 til sölu. Uppl. Isima 75597 milli kl. 5.30 og 7.30. Cortina árg '67 til 3ölu. Verö 100 þús., gangfær. Uppl. I sima 32282. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, I Bilamark- aöi VIsis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I VIsi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Morris Marfna. Til sölu Morris Marina 1,8 árg. ’75 4ra dyra. Litur vel Ut. Uppl. i slma 19360 og 12667. Tii sölu Benz 1418 vörubifreiö árg. ’66 skemmd- ur eftir veltu. Er til sýnis aö Miö- vangi 11, Hafnarfiröi. Uppl. I sima 50973 e.kl. 19. Skodi 110 LS árg. 1975 til sölu. Ekinn 62 þús. km. Mjög vel meö farinn. Einnig er til sölu til niöurrifs Dodge A 100 árg. 1967. Margt nýlegt. Uppl. I slma 66440 á daginn og 71399 á kvöldin. Tvær Willys vélar árg. '46 til sölu. Uppl. I slma 96- 71561 og 96-71673. Bíla- og vélasalan ÁS auglýsir: Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J’74 Datsun 160 sport ’77 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferöabllar I úrvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- geröir. Alltaf vantar blla á söluskrá. Blla- og vélasalan AS Höföatúni 2, Reykjavlk, simi 2-48-60. Datsun 100 station árg. ’74tilsölu, ekinn 54 þús. km. Uppl. I sima 28418 frá kl. 19—22. Austin Mini árg. ’75 til sölu, ekinn 43 þús. km. Verö 1,2 millj. Uppi. i slma 39612 e.kl. 17. Willys árg. ’64 til sölu, skemmdur eftir veltu, gangverk I góöu lagi. Verö kr. 300 þús. Uppl. I slma 92-1696. Bronco varahlutir. Hef til sölú afturdrif I Bronco með drifhlutafallinu 456, einnig góðar 6 cyl. Ford-vélar og bretti, hUdd, hliðar-stuðara, og afturhlera á Bronco. Athugið, sendi Ut á land. Uppl. i sima 77551. Ford Cortina 1600 GL.árg. ’77, til sölu. Fallegur bill, litið ekinn. Uppl. i sima 98- 2055 á kvöldin. Citroén — Trabant Óska eftir að kaupa góöan og litið ekinn Citroén GS, árg. ’74 eða ’75 helst station. A sama stað er til sölu Trabant station árg. '74, ek- inn 50 þús. km. Góður blll. Uppl. i sima 77328 e.kl. 18. Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góður bill. Uppl. I sfma 10751. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record '69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörublla- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jaröýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bllkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Blla- og Vélasalan AS Höföatúni 2, sfmi 24860. ) Bilaleiga 4P Leigjum Ut nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Sumardvöl ^~) Ég er strákur á 10. ári og vil komast I sveit I sumar. Uppl. I slma 92-3583 e. kl. 18. ' ................. " 1 N Gód feeilsa ep dæfa hveps ihííhps I hverri töflu af MINI GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape” ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXAFEbfc HF ----... ---- - u dánaríregnlr Margrét Snorri Lárus- Markúsdóttir son. Isaksen. Margrét MarkUsdóttir Isaksen lést 7. mal s.l. I Landspitalanum. Hún fæddist 20. mars 1899 I Kirkjulækjarkoti Fljótshllö. For- eldrar hennar voru hjónin Mar- grét Arnadóttir og Markús Magnússon. Ariö 1923 kvæntist Margrét Norömanni, Hagerup Isaksen frá Tromsvik I N-Noregi. Þau eignuöust átta börn. Heimilí þeirra var aö Asvallagötu 63 I vesturbænum. Snorri Lárusson lést 6. mai sl. Hann fæddist 26. ágúst 1899 á Seyöisfirði. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Glsladóttir Wium og Lárus Tómasson. Snorri hóf störf sem bankaritari viö Islands- banka á Seyðisfiröi áriö 1918, en geröist siöan fljótlega simritari hjá Landssima Islands og starf- aöi hjá þeirri stofnun allt þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Eftir aö Snorri hætti störf- um hjá Landssima tslands starf- aöi hann um skeið m.a. hjá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni og Sambandi Islenskra samvinnu- félaga. Arið 1923 kvæntist Snorri eftirlifandi konu sinni Unni Sveinsdóttur og eignuðust þau tvö börn. Jóna Guörún Steinsdóttir. Jóna Guörún Steinsdóttir lést 3. mal s.l. aö undangenginni stórri hjartaskuröaögerö. HUn fæddist 9. aprll 1979 og var þvl rúmlega árs gömul. tllkynnmgar Gullbrúökaup eiga á morgun 15. mal, hjónin Þóra Einarsdóttir og Þorsteinn Þórarinsson, vélstjóri. Þau hafa lengstum búiö I Reykja vík, en nú síðustu árin hafa þau veriö búsett erlendis, fyrst I Tansanlu, en nú á Mauritius. Nú- verandi heimilisfang þeirra er aö IIA St. Jean Rd., Quatre Bornes, Mauritius. ÆSKAN 4. tbl. 81. árg. er nýlega komið út. Ritstjóri er Grlmur Engilberts. Útgefandi er Stór- stúka íslands. Efni er aö venju fjölbreytt m.a. má nefna: Fán- inn, þar er rakin saga íslenska fánans, Ar trésins 1980, Indversk stúlka, sem boröar hvorki fisk né kjöt. stjórnmálafundir V'estmannaeyjar FulltrUaráð Sjálfstæöisfélaganna heldur fund I Samkomuhúsinu (litla sal) laugardaginn 17. mai kl. 16.00 Framhaldsaðalfundur FUE veröur haldinn aö Hamraborg 5, miövikudaginn 14. mal kl. 20.30 ferðalög 15. mai Uppstigningardagur kl. 10. Fjöruferö v/Stokkseyri (sölvafjara) Baugstaöaviti. Leiö- beinandi Anna Guömundsdóttir, húsmæörakennari. Nauösynlegt aö vera I gUmlstlgvélum. kl. 10. Ingólfsfjail — InghóII. — (551 m) Verö i báöar feröirnar kr. 5000 gr.v/bllinn. kl. 13. Marardalur. Gengiö frá Kolviöarhól I Marar- dal og til baka aftur. Farastjóri Halldór Sigurðsson. — Verð kr. 3500 gr.v/bílinn. Ferðirnar eru allar farnar frá Umferöarmiöstöðinni aö austan verðu. 16.—18. mai Þórsmörk. Fariö kl. 20.00 á föstudag og kom- ið til baka á sunnudag. Gist I upp- hituðu húsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag fslands. H vltasunnuferöir: Snæfellsnes. — Húsafell — Þórs- mörk. UTANLANDSFERÐIR: 3 Grænlandsferöir 2 ódýrar Noregsferöir írlandsferö. Upplýsingar á skrif- st. Útivistar. Aöalfundur útivistar verður aö Hótel Esju mánud. 19.5 kl. 20.30. Útivist. Lukkuflagap 13. maí 12559 Kodak pocket myndavél Al Vinningshafar hringi í síma 33622.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.