Vísir - 14.05.1980, Qupperneq 21
25
VISIB Miðvikudagur 14. mai 1980
■i ■■ tm m wm h m m m m •
I dag er miðvikudagurinn 14. maí 1980/ 1935. dagur árs-
ins/ Vinnuhjúaskildagi. Sólarupprás er kl. 04.16 en sóiar-
lag er kl. 22.35.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 9. mai til 15. mai er i
Reykjavikur Apóteki. Einnig er
Borgar Apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunriudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
lœknar
Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum d'ögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Vfðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
hellsugœsla
bridge
Léleg vörn kostaöi fimm
impa i eftirfarandi spili frá
leik tslands og 'Danmerkur á
Evrópumótinu I Lausanne i
Sviss.
Austur gefur/allir utan
hættu
NorBur
A K86
V AK643
♦ AD
* KD8
Vestur Austur
A D1042 * AG3
V G10 V D72
♦ K984 « 653
* G96 * A1075
Suöur
* 975
V 985
« G1072
*«2
I opna salnum sátu n-s Gu&-
laugur og örn, en a-v Schaltz
og Boesgaard:
Austur Su&ur Vestur Noröur
pass pass pass 1L
1S! pass pass lg
pass pass pass
Austur spilaöi út tigulsex og
Guölaugur tók strax tvo hæstu
i hjarta og spilaöi þriöja
hjarta. Vörnin hélt siöan utan
um sitt meö þvi aö spila aftur
tigli og Gu&laugur varö einn
niöur.
í lokaöa salnum opnaöi
Werdelin á tveimur gröndum i
fjóröu hönd og allir sögöu
pass. Asmundur spilaöi einnig
út tigulsexi og Werdelin fór
strax i hjarta — spilabi litlu.
Hjalti fékk slaginn á tiuna og
valdi vitlaust — spilaöi laufi.
Þaö var samt ekki nema sjö-
unda slagurinn, en einhvern
veginn kom sá áttundi líka og
ísland tapa&i 5 impum.
skák
Svartur leikur og vinnur.
i ili
i i ± a a S
Hvltur: Zambelly
Svartur: Maroczy
keppni 1897-’98.
1.. . .
2. KÍ4
3. Ke5
Bréfskák-
h6+
g5+
De6 mát
Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalimi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandlö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudagatil laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slökkvillö
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregia 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll,
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
, Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrablll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkviHð 11100.
Kópavogur: Lögregla sfml 41200. Slökkvillðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla srmi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrablll 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabilI i sima 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvlllð
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365..
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi
51336, Garöabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, slmi 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garöabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær,
simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-
bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjar tilkynnist I sima 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17sfðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar*
hringinn. Teklðer viðtilkynningum um bilanlr
á veitukerf um borgarinnar og f öðrum tilfeli,
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
SK0ÐUN LURIE
Bella
•»
Ég hef ekki lokiö viö bréf-
iö, ég varö svo svöng viö
þaö, aö lesa þetta....
ídagsinsömi
Upp meö hendur, Jensen! Viö vitum aö þú ert þarna inni.
bókasöín
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júllmánuð vegna sumarleyfa.
BóKIN HEIM- Sólheimum 27, sími
83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 39,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa.
Áætlun
Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
ki. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kL 16.00
ki. 19.00
2. mal til 30. júni verða 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Slöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júll til 31. ágúst veröa 5
feröir alla daga nema laugar-
daga, þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi slmi 2275,
skrifstofan Akranesi slmi
1095.
Afgreiösla Rvlk.simar 16420
og 16050.
SÉROTLAN- Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Efni:
5 1 vatn
8 dl salt
5 sykurmolar
10 g saltpétur
1 vel þltt lambalæri
2 tsk. timian
2 tsk. rósmarin
2 tsk. pipar
2 lárviöarlauf.
Aöferö:
Sjóöiö saltpækil úr salti, vatni,
BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, slmi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
BÓKABILAR- Bækistöð I Bústaða-
safni, simi 36270.
Vlðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
sykri og saltpétri.
Kæliö vel, leggið Iæriö I pækilinn
og látiö það vera I 2-3 sólar-
hringa.
Takiö þá læriö upp, skoliö af þvl
og þerriö. Stráiö kryddinu yfir
læriö, vefjiö þaö inn I álþynnu og
steikiö viö 175 C I u.þ.b. 2
klukkustundir.
Beriö læriö fram heitt meö
hræröum kartöflum og bræddu
smjöri eöa kalt meö góðu köldu
kartöflusalati.
Umsjón:
• Margrét
Kristinsdóttir.
Saltað, steikt
lambaiæri