Vísir - 14.05.1980, Qupperneq 23

Vísir - 14.05.1980, Qupperneq 23
VlSLR Miövikudagur 14. mai 1980 Umsjón: Kristin Þor- steinsdóttir Arni Þórarlnsson umsjónarmaöur Vöku. Sjónvarp kl. 20.35: „Framtíöarmál- efnl (slenskrar kvlkmyndagerðar” Vaka erá dagskrá sjónvarpsins I kvöid. Aö sögn Arna Þórar- inssonar umsjónarmanns þátt- arins veröa rœdd „framtiöarmál- cfni Islenskrar kvikmynda- geröar.” Fjallaö veröur um „óöal feör- anna”, Islenska kvikmynd, sem veröur bróölega sýnd og sýnt veröur úr mynd, sem fékk verö- laun á kvikmyndahátiö áhuga- manna fyrir nokkrum vikum, sem nefnist „Fyrsta ástin,” en hún er eftir þrjá 16 ára stráka. I þættínum veröur einnig reynt aö fjalla um meö hvaöa hætti er hægt aö tryggja þessari listgrein vaxtarskilyröi hér á landi. Af þvi tilefni veröur rætt viö Ingvar Gislason menntamólaráöherra og Friöfinn ólafsson formann félags kvikmyndahúseigenda. Síöan veröa umræöur og I þeim munu Knútur Hallsson formaöur stjórnar kvikmyndasjóös, Sig- uröur Sverrir Pólsson varafor- maöur Félags kvikmyndageröar- manna, Þorsteinn Jónsson kvikmyndageröarmaöur og Eiö-' ur Guönason alþingismaöur, sem er f Felagi kvikmyndageröar- manna taka þátt, sagöi Arni Þór- arinsson aö lokum. — K.Þ. útvarp ki. 20.00: ðR SKÖLA- LÍFINU ,,Ég mun kynna nám viö Myndlistaskólann i Reykjavik og Myndlista- og handiðaskóla íslands,” sagöi Kristján E. Guömundsson um- sjónarmaöur þáttarins „Úr skólalifinu” um efni hans i kvöld. í þættinum veröur rætt við skólastjóra beggja skóla og nem- endur, sagöi Kristján ennfremur. Þátturinn hefst klukk- an 20.00 og er um 45 minútna langur. — K.Þ. Kristján E. Guömundsson um- sjónarmaöur þáttarins „Ur skólalffinu.” útvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýöingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. 16.40 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Guörún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns: Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20.00 úr skólalifinu. Kynnt nám viö Myndlista- og handlöaskóla Islands. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 20.45 I.ifi hiö frjálsa Quebec! Þór Jakobsson veöurfræö- ingur segir frá frelsis- baráttu frönskumælandí fólks I Kanada. 21.05 Sinfóniuhljómsveit Lundúna ieikur André Previn stj. a. „Rikisepli og veldisproti”, mars eftir William Walton. b. „Læri- sveinn galdrameistarans’’ eftir Paul Dukas. c. „Hans og Gréta”, forleikur eftir Engelbert Humperdinck. d. Slavneskur dans nr. 9. eftir Antonln Dvorák. 21.45 „A Njáluslóöum”, smá- saga eftir Guömund Björgvinsson, Arnar Jóns- son leikari les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Aríur aidanna” eftir Leo Deuel 2. þáttur: Mannúöarstefna I verki — Boccaccio og Salutati. Óli Hermannsson þýddi. Berg- steinn Jónsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Börnin á eldfjallinu. Niundi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Lifiö um borö. önnur mynd af fjórum norskum um vinnustaöi, sem fæst börn fá aö kynnast. Aö þessu sinni er vinnustaöur- inn oliuborpallur. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 18.45 Hié. 20.00 Fréttir og veröur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka.Fjallaö veröur um kvikmyndagerö. Umsjónar- maöur Arni Þórarinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.20 Feröir Darwins. Sjöundi og siöasti þáttur. Uppruni tegundanna. 22.20 Sigurd Evensmo. Norski myndaflokkurinn „Milli vita” sefn er slöastur á dag- skrá kvöldsins, er byggöur á skáldsögum eftir rithöf- undinn Sigurd Evensmo ( 1912-1978). Þetta er heimildamynd um rit- höfundinn. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Milli vita. Norskur myndaflokkur i átta þáttum, byggöur á skáld- sögum eftir Sigurd Evensmo. Handrit og leik- stjórn Terje Mærli. Aöal- hiutverk Sverre Anker Ousdal, Knut Husebö, Svein Sturla Hungnes, Ellen Horn og Kirsten Hofseth. Sagan hefst á þriöja áratug aldar- innar og lýkur 1945. Karl Marteinn er komin af verkafólki. Hann veröur aö hætta námi, þegar faöir hans slasast, og gerist verkamaöur. Hann þolir illa erfiöisvinnu, en fær áhuga á verkalýösmálum og tekur aö skrifa um þau. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 00.00 Dagskráriok. KAPPREIÐAR liT (BUSKANH Nýlega var sýnd mynd I sjón- varpinu af kappreiöum á Fáks- veilinum, þar sem heistu hlaupahestar borgarinnar tóku sprcttinn á blautum velli. Ekki skal um þaö sagt hvort tfminn f tiigreindum halupum hafi boriö vitni miklum fiyti, en eftirtekt- arvert var, aö nú loksins eru komnir startbásar á völlinn, svo ekki þarf tiu manna liö tii aö halda viö hvern hest á rásmark- inu. Mjög er viröingarvert hvaö Reykvikingar gera sér mikiö far um hesta, enda hafa þeir öörum fremur tryggt, aö hestln- um veröur ekki héöan af vikiö til hliöar. Hann situr nú um margt hærri sess en þegar hann var næstum jafnviröi kirnu I eldhúsi og öörum dauöum og lifandi búsmunum. En kappreiöar Fáks minna engu aö slöur á yfirþyrmandi skipuiagsieysi mitt I mikilli og vlröingarveröri hrossarækt. Eins og nú háttar er hægt aö fara um allt land meö fljótustu hcstana og rlöa þeim til sigurs á koppagrundum drelfbýiisins, þannig aö aldrei næst neinn stlgandi 1 kappreiöum sumars- ins. Blakkur eöa Hrlmfaxi slgra hér I Reykjavlk, eöa hvaö þeir nú heita annars, og þá er vitaö aö þeir muni sigra um allt land þetta sumariö. Svona lenja kann engri góöri lukku aö stýra, dregur úr þátttöku og skemmt- an, og fellir niöur meö öllu hugs- anlegan loka þátt kappreiöa sumarsins á águstdögum, þar sem færustu hestar ailra iands- fjóröunga eöa sýslna keppa til iokaúrslita. Hestamenn eiga aö draga dám af Iþróttam önnum, og skipuleggja kappreiöar eins og hverja aöra deildarkeppni I knattspyrnu, eöa öllu heldur sjá til þess aö haldnar veröi lokaöar kappreiöar innan ákveöinna svæöa, en sigurvegarar frá hverju svæöi mæti slöan til iokakeppni á ákveönum staö svo þar megi veöja og veita verö- laun. Má búast viö mikllli aö- sókn aö sllkum iokakappreiöum sumarsins. Eins og þetta er nú er aöeins um aö ræöa einskonar kappreiöar út I buskann, þar sem ailir vita helstu niöurstööur fyrirfram. Þaö vakti athygli á kapprelö- um Fáks um daginn, aö enn virölst nokkuö skorta á, aö hest- haröviöarherbergi eigendanna. Þetta ergóöri meiningu sagt, og veröur varla tekiö illa upp. En viö skulum ekki örvænta út af flórlærum. Þaö ættiaö geta lærst aö foröast þau alveg eins og læröist aö sitja hesta á út- lensku. Þaö er óllkt fallegri áseta en sú gamla, þegar menn spyrntu fram I istöðin eins og þeir væru aö sigra I reiptogl. Og þá er aiveg ljóst aö tamningu hefur fariö stórlega fram núna siöari áratugi. Hestar viröast nú vrrða mikiö frjálslegri undir manni eftir aö kjaftamélatamn- ingunni Iauk aö mestu. Þeri eru ekki eins þvingaöir af knapa sinum og áöur og kunna þó aö fara á kostum. Þaö gleöur aiitaf gömul augu aö sjá fallegan hest undir manni. Ekki er þó aö sjá, aö til mlkils hafi veriö aövaranir um of frambyggöa kynræktun. Þaö er svolltlö kubbslegt aö sjá knapa sltja frammi á heröa- kambl, jafnvel þótt þelr sitjt aö ööru leyti á útlensku, snúl tám inn og hælum út, og séu hættir aö standa I reiptogi viö höfuö skepnunnar. Svarthöföi ar séu lausir vlö flórlærl, þótt miklu sé tilkostaö viö gerö hest- húsa, og jafnvel fylgi sturtuböö fyrir eigcndur, fyrir utan harö- viöarklæddar kaffistofur og hvlldarherbergi. Erlendis þekk- ist ekki aö sjá hest meö flörlæri. Nú þegar menn hafa lært aö sitja hesta upp á útlensku meö tær inn og hæla út, væri ekki úr vegi aö benda hestelgendum á, aö kominn er tlmi tll aö huga betur aö útllti hesta en gert hef- ur verið. Gæöingar eiga varla aö þurfa aö liggja f hlandl sinu og taöi innan um sturtuböð og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.