Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 24
.1tfsm
Miðvikudagur 14. maí 1980
síminneröóóll
Spásvæöi Veöurstofu Islands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörður,
3. Vestfiröir, 4. Norðurland, 5.
Noröausturland, 6. Austfiröir,
7. Suöausturland, 8. Suövest-
urland.
Veðurspá
dagslns
Um 700 km SV af Reykjanesi
er 995 mb lægö sem þokast V.
Yfir sunnanveröri Skandi-
navlu er 1032 mb hæö.
Áfram hiytt veöur og vlða 15-
20 stiga hiti síödegis á Noröur-
og Noröausturlandi.
Suövesturland til Breiöafjarö-
ar: S kaldi, skýjaö og smá-
skiirir.
Vestfiröir: SA gola eöa kaldi,
skýjaö og sums staöar þoku-1
loft á miðum.
Noröur- og Noröausturiand: S
gola, léttskýjaö.
Austfiröir: S gola eöa kaldi,
þokuloft sunnan til.
Suöausturland: S kaldi eöa
stinningskaldi vestan til en
talsvert hægari austan til...
Veðriö hér
og har
Kiukkan sex I morgun: Akur-
eyri, skýjaö 10, Bergen létt-
skýjaö 10, Helsinki léttskýjaö
8, Osló léttskýjaö 10, Reykja-
vík lirkoma 8, Stokkhólmur
léttskýjaö 8, Þórshöfn þoku-
móöa 9.
Klukkan átján f gær: Aþena
skyjaö 17, Berllnléttskýjað 13,
Feneyjarskýjaö 19, Frankfurt
léttskýjaö 19, Nuuk skýjaö 2,
London léttskýjaö 20, Luxem-
burghálfskýjað 17, Las Palm-
as skýjaö 20, Maliorca létt-
skýjaö 18, Montreal skárir 14,
New York skýjaö 24, Parfs
léttskýjaö 22, Róm alskýjaö
17, Malaga léttskýjaö 21, Vln
léttskýjaö 12, Winnipeg al-
skýjaö 8...
Lokl
segir
„Svlar stóöu á öndinni” segir
Mogginn. Þar sem Sviar munu
vera rúmlega átta milljónir
talsins má telja fullvfst, aö
öndin hafi veriö frekar illa
haldin á eftir.
i'TI'l IW—II illlMULilliiLlililLXMM—UIUM.
Skipverjar á Fjallfossi björg-
uöu I nótt fjögurra manna áhöfn
af dönsku fiskiskipi sem var aö
sökkva um 70 sjómilur frá Fær-
eyjum. Bráöur leki haföi komið
aö bátnum og var ekki við neitt
ráöiö.
Fiskibáturinn Jesper frá Kors-
ör sendi út neyöarkall I nótt þar
sem hann var staddur um 70 sjó-
mllur suösuöaustur af Akrabergi
I Færeyjum. Haföi skyndilega
komið mikill leki aö vélarrúmi og
var báturinn aö sökkva.
Fjallfoss var þá staddur á
þessum slóöum á leiö til Rotter-
dam og hélt þegar 'til hjálpar.
Laust fyrir klukkan fjögur I nótt
tilkynnti Fjallfoss aö tekist heföi
aö bjarga fjögurra manna áhöfn
Jespers og skipshundinum aö
auki. Veöur var sæmilegt er at-
buröurinn átti sér staö. Fjallfoss
heldur áfram ferö sinni til Rotter-
dam meö skipbrotsmenn. — SG
Umferðarslys varð á
Bústaðavegi i gær, þeg-
ar bifhjóli var ekið
aftan á fólksbifreið.
Meiðsli ökumanns bif-
hjólsins voru ekki talin
alvarleg.
Ljosmynd: Guðmundur
Hegli Bragason.
Fjallfoss
bjargaði
áhöfn af
sökkvandi bátl
Linnulausar áráslr á sundlauglna í Breíöholtl og nýbyggingu daghelmllls:
TJÖNH TALH NEMA
UM 20 MILLJÚNUMI
Samkvæmt skýrslum sem lagðar voru fyrir fund borgarráðs í gær nemur tjón af
völdum skemmdarverka við nýju almenningssundlaugina í Breiðholti um 15
milljónum króna og skemmdir á nýbyggingu dagheimilis við Iðufell nema f jórum
milljónum.
„Þetta er mjög alvarlegt mál
og skemmdarverkin hafa staðiö
linnulaust I langan tfma”, sagöi
Leifur Blumenstein bygginga-
fræöingur hjá borgarverk-
fræöingi i samtali viö VIsi I
morgun.
Verktaki viö byggingu sund-
laugarinnar telur aö
skemmdarverkin nemi um 15
milljónum króna þau tvö ár sem
hann hefur annast fram-
kvæmdir. Þarna hefur veriö
kveikt I, verkfærum stoliö, rúö-
ur brotnar og þegar byrjaö var
aö flisaleggja laugina var ráöist
á þær meö bareflum og fllsarn-
ar brotnar.
Viö Iöufell i Breiöholti hefur
veriö unniö viö byggingu á litlu
húsi fyrir dagheimili og leik-
skóla og er þaö nú rúmlega fok-
helt. Allt frá upphafi fram-
kvæmda hefur veriö ráöist á ný-
bygginguna og var strax byrjaö
aö brjóta niöur uppslátt. Þegar
veriö var aö setja rúöur I húsiö
voru brotnar 28 rúöur af 60. Var
þá gripiö til þess ráös aö negla
fyrir alla glugga, en árásimar
hafa haldiö áfram og verkfæri
einnig eyöilögö. Skemmdir eru
metnar á hátt I fjórar milljónir.
Eins og Vísir greindi frá I gær
er rúöubrot I grunnskólum
borgarinnar meö ólikindum og
hafa veriö brotnar rúöur aö
verömæti 17 milljónir frá ára-
mótum.
—SG
FLOGIB MEB FERSKAN
FISK TIL RMERÍKU7
ÞAÐ ER I ATHUGUN HJA S0LUMIDST0D HRAÐFRYSTIHUSANNA
,/Þetta er á algjöru byrjunarstigi og fyrst er að kanna áhuga félagsmanna hér
suð-vestanlands," sagði Hjalti Einarsson framkvæmdastjóri í Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna þegar Vísir spurði hann hvort rétt væri að hugmyndir væru uppi um
að flytja ferskan fisk á markað f USA með flugvélum," og í þeim filgangi boðum
við til fundar með þeim á mánudaginn kemur."
Hjalti sagöi aö Coldwater I
USA yröi kaupandinn. Markaö-
urinn er talinn nokkuö viss,
enda hafa ýmsir reynt þetta áö-
ur, þó aöeins i mjög smáum stil.
Um hvort af þessu yröi sölu-
aukning eöa þáö dragi úr ann-
arri sölu Coldwater, hélt Hjalti
aö hvorutveggja yröi, einhver
aukning ætti aö fást viö þetta, en
I raun væri hér um aö ræöa ó-
verulegt magn, miðað viö heild-
arsöluna viö Coldwater, ef miö-
aö er viö aö senda eina flugvél I
viku meö um 45 tonn, en
mánaöarlega eru send þangað
6-8000 tonn meö skipum.
Hjalti bjóst viö aö fyrst og
IH ■! Ml MMMMRMM IITir 11 TF' mffflTlI
fremst yröi karfi fluttur flug-
leiöis, en ekkert væri til fyrir-
stöðu aö flytja aörar fisktegund-
ir á þennan hátt, t.d. lúöu eöa
ýsu, en óskir kaupenda mundu
ráöa mestu um þaö. Fiskurinn
veröur flutttur út flakaöur, en
aö öllum llkindum óunninn aö
ööru leyti.
Kostnaöurinn viö flutninginn
hefur ekki veriö kannaöur,
sagöi Hjalti, en ef til kemur
veröur leitað tilboöa hjá
flutningaflugfélögum. SB