Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 5
vtsm Laugardagur 17. maí 1980 FA NUMER 100 lögreglunnar i viöureigninni við „Franska sambandið”. Svo mikil áhersla var lögð á lausn þessa máls aö það var meðal þeirra málaflokka I samskiptum rikj- anna, sem þjóðarleiðtogarnir Pompidu og Nixon ræddu á fundum sinum hér I Reykjavik sumarið 1973. Nú kom þrýstingur frá æðstu stöðum á lögregluna I Marseille, að vænst væri árang- urs og að „The French Connecti- on” yrði upprætt. Morin, lögregluforingi var þeirrar skoðunar að það mætti þefa sig fram til lausnar þessa máls, ef nægilegur mannafli væri fyrir hendi, þvi aö þau efnasam- bönd sem notuö væru viö vinnslu heróínsins heföu mjög álrkenni- legan sterkan ilm sem auðvelt væri að bera kennsl á. Morin sagði siðar, að visu i gaman- sömum tón, að hernaðaráætlun frönsku lögreglunnar, sem gefiö var nafnið „Fnykur” hefði borið ávöxt. Það er þó heldur ólíklegt að franska lögreglan hafi bók- staflega þefað sig áfram um allt Suöur-Frakkland og að húsinu sem „Ffkniefnakóngurinn,, notaöi fyrir framleiðslu á þvi efni sem löngum hefur verið kallað „langdregna liflátið”. Hvaö sem ööru liður tókst Morin og mönnum hans aö finna „Villa Suzanne”. Þó svo ekki hafi Cesari handtekinn á leigubilastöð iMarseille þegar hann var i þann mund að stiga upp I leigubil. Bil- stjórinn fékk taugaáfall. Hann gerði sér ekki grein fyrir þvi að hér var lögreglan á ferðinni, en hélt að um rán væri aö ræöa. „Fikniefnakóngurinn” var i þriðja sinn kominn á bak við lás og slá. Cesari hafði ekki verið sjálfum sér likur siðustu tvær vikurnar fyrir handtökuna. Hann svaf á hverri nóttu með skammbyssu undir koddanum og menn létu sér detta I hug að hann hefði haft i hyggju að fremja sjálfsmorð. Engar likur voru taldar á þvi að hann hefði ætlað að beita byss- unni gegn lögreglunni, ef hún Starfsménn fíkni- efnadeilda lögregl- unnar i fjölda landa drógu andann léttar þegar stöðvuö var starfsemi fikniefna- hringsins sem gekk undir nafninu „The French Conection”. Um þessa atburði hafa verið ritaðar margar bækur og fjöldi kvikmynda. skoðun. Þaö leikur grunur á aö Cesari hafi ljóstrað upp um Masia. Sá, sem hefur þannig brotið æðsta boðorð undirheimanna getur hvergi feröast óhultur. Ekki einu sinni, eins og dæmin sanna, innan múra fangelsa. I fjóra daga samfleytt var Cesari geymdur i sérstökum yfir- heyrsluklefa, en siöan fluttur i Baumette fangelsiö. Þar voru yfir 1600 fangar og meðal þeirra var alltaf einhver sem var I beinum tengslum við mafiuna. Mafian taldi grun sinn um aö Cesari hefði komið upp um Masia á rökum reistan og var ekki I nokkrum vafa um að hann myndi halda áfram að leysa frá skjóðunni. Þegar hulunni var svipt af„The French Connection" árið 1972 lagði lögreglan meðal annars hald á þessa sendingu af heróíni, næstum 450 kg, um borð í skipi í höfn Marseille. verið skýrt frá þvi opinberlega er önnur liklegri skýring til en að áætlun „Fnykur” hafi tekist svo vel. Fyrsta febrúar.1972 voru fikni- efnasalarnir sem Cesari hafði endurnýjaö kynni sin við, hand- teknir á ttallu. Annar þeirra „ttalinn” hafði, gegn góðri greiöslu, vent sinu kvæöi I kross og gerst handbendi útsendara amerisku fikniefnalögreglunnar. Þetta var greinileg visbending um að Bandarikjamenn létu sér - ekki nægja að krefjast þess að franska lögreglan aðhefðist eitt- hvað heldur voru reiöubúnir til þess að gera eitthvaö i málinu sjálfir. Það liggur beint viö að draga þá ályktun að það hafi verið Amerikanar sem komu lög- reglunni á sporið og veittu henni þær upplýsingar aö Cesari væri nokkuö tiður gestur hjá Jacques Masia i Banon-barnum. Með þvi að fylgjast náið með Banon-barnum hlaut að koma að þvl að franska lögreglan kæmi auga á Cesari og veitti honum eftirför til bústaðar hans, rétt utan við Marseille, og þaðan til tilraunastofu hans i „Villa Suzanne”. Þaö er vitað að Cesari var mjög brugðið er hann frétti um hand- töku samstarfsmanna sinna. Hálfum mánuði siðar gerðu Morin og menn hans áhlaup á „Villa Suzanne”. Þegar er þeir nálguöust húsið barst að vitum þeirra hinn sérkennilegi ilmur sem fylgir vinnslu fikniefnanna. Þarna var lagt hald á 100 kiló af fullunnu heróini i hæsta gæða flokki sem var búið að pakka og tilbúiö til afhendingar. Þar aö auki fannst óunnið heróin og efni til vinnslu sem hefðu nægt til vinnslu 1000 kilóa af „gæða- heróini” Cesaris. Samtimis þvi að áhlaupiö á „Villa Suzanne” átti sér stað var Fikniefnakóngurinn hefði komiö til þess að handtaka hann. En það gat verið að hann hafi átt von á heimsókn frá öðrum en lögreglunni. Jacques Masia hafði nefnilega verið handtekinn. Handtaka hans gat hafa komið i kjölfar upplýsinga sem „Italinn” haföi gefiö amerisku fikniefnalögregl- unni og þeir siöan látiö hinum frönsku starfsbræðrum sinum i té, en i dag eru menn á annarri - Eins og tii dæmis um starfsemi „The French Connection”. Sem gæsluvaröhaldsfangi var Cesari haföur i einangrun. Að sögn Marseillelögreglunnar haföi ekki veriö hægt aö ná neinum upplýsingum upp úr honum, við yfirheyrslurnar, en mafian lagöi engan trúnað á það. Miövikudaginn 22. mars fóru fangaveröirnir að vanda eftirlits- feröum klukkan niu, en þá átti að vera komin ró á. Fangavöröurinn á fyrstu hæð gekk frá klefa til klefa, nú var hann kominn að klefa númer 100, einangrunar- klefa fyrir gæsluvaröhaldsfanga að nafni Joseph Cesari. Hann gekk inn, allt virtist i himnalagi, fanginn lá á bekknum vafinn teppum og steinsvaf. Fangavörð- urinn slökkti ljósin og gekk út. Skömmu eftir að fanga- vörðurinn var farinn reis Cesari upp, hann var alklæddur. Hann kveikti ljós, gekk að skrifboröinu, settist niöur og hóf aö skrifa: Til rannsóknardómarans. Hann lauk biö bréfið og undirritaöi það. Næsta bréf var til eiginkonunnar: Astin min, ég vil hef ja mál mitt á þvi aö segja þér að ég elska þig og að þú ert eina konan, sem ég hef nokkru sinni elskað.... Hann setti bæði bréfin i umslög lokaði þeim og ritaöi utan á þau. Klukkan hálf tólf var fanga- vörðurinn aftur á eftirlitsgöngu. Þegar hann sá ab kveikt hafði verið ljós I klefa 100 gekk hann inn og brá heldur betur i brún. Fanginn hékk i trefli sem bund- inn hafði verib i rimlana i glugga klefans. Fangavörðurinn kallaöi til félaga sins og i sameiningu tókst þeim aö ná fanganum niöur. Annar þeirra hóf þegar lifgunar- tilraunir, á meðan hinn kallaði til fangelsislækninn. ; Allt kom fyrir ekki, fanginn i klefa 100j „Fikniefnakóngurinn” var látinn. Pompidu og Nixon ganga af fundi á Kjarvalsstöðum í Reykjavík, þar sem þeir ræddu meðal annars f íkniefna- vandamálið í heiminum þ.á.m. „The French Connecti- nn//

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.