Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR ' Laugardagur 17. maf 1980 kl Ef kjararýrnun yrði svipuð og var á seinni helmingi 1979 og 40% verðbólga héldist næstu 25 árin.. Þá þættu 320 milljónir sultarlaun! Maður sem nú er með 310 þúsund króna mánaðar- laun ætti að hafa hvorki meira né minna en röskar 320 milljónir í laun, eftir25 ár, sé miðað við að verðbólgan sé 40% á ári, grunnkaupshækkanir 4% á ári og kaup- gjaldsvíkitalan skerðist í svipuðu hlutfalli og 6 siðustu mánuði 1979. En 320 milljónir þættu ekki boðleg mánaðarlaun árið 2005, því maður sem nú hefur 310 þúsund króna mánaðarlaun ætti með réttu ef hann fengi launin verðtryggð að fullu og engar grunnkaupshækkanir ættu sér stað að hafa 1.394 milljónir króna! Er þá enn miðað við að verðbólga væri 40% á ári. Þetta kemur fram i forvitni- legri grein sem Björn Arnórsson hagfræöingur BSRB skrifar i félagstlöindi starfsmannafélags rikisstofnanna. Eru launin þar framreiknuö til næstu 25 ára, miöaö viö gefnar forsendur. Eru þar tekin tvö mismunandi dæmi er bæöi byggja á þróun 310 þúsund króna mánaöarlauna en þau mundu samsvara þriöja þrepi i 6. launaflokki starfs- manna rikisins. t fyrra tilvikinu þar sem kaupgjaldsvisitalan skertist i svipuöu hlutfalli og 6 siöustu mánuöi siöasta árs, en grunnkaupshækkanir væru 4% á ári, þýddi þaö aö kaupiö hækkaöi um 32% á ári. M.ö.o. 8% vantaöi upp á aö full tekju- trygging fengist. 1 seinna til- vikinu væru launin verötryggð að fullu en engar grunnkaups- hækkanir kæmu til. Þetta þýddi aö eftir 25 ár yröu launin með 8% skeröingu á kaupgjalds- visitölunni innan viö fjóröungur af sömu launum sem væru aö fullu verðtryggð!. Lánin yxu eins og snjóbolti. t grein sinni ber Björn enn- Árs greiðsla sem hlut- 400% fall af mánaðarlaununi MYND I. Myndin sýnir línurit yfir greióslutilut- fall vaxta og afborgana miðaó við 310 þúsund króna mánaðarlaun, af þremur mis- monandi lánum upp á 4 miíljónir, sbr. töflu 2. Verðbólgan er 40% og launin aö fullu verðtryggð. Neðsta línan (1) sýnir kjör lífeyrissjóðs opinberra starfs- manna (verðtrygging + 2% vextir), litaða línan (2) sýnir einnig verötryggingu og 2% vextir, en hér er vöxtum og afborgunum jafnaö yfir greiðslutímabiliö (annuitet) Brattasta línan (3) sýnir hins vegar lán, sem ekki er verötryggt en með 34.5% vöxtum. Greiðslutíminn í öllum þessum tilviloim er 25 ár. 1234 5 6789 10 11 1213 141516 17 1819 20 212223 24 25 áR >\ L. I!N:H fremur saman þessa þróun launa og siöan lánskjara þriggja mismunandi lána til aö finna út hvernig greiöslubyröin þróaöist á þessum 25 árum. Er miöaö viö aö I öllum tilvikum væri tekiö 4 milljón króna lán:, i fyrsta lagi sem lffeyrissjóöslán, ööru lagi húsnæöismála- stjórnarlán og i þriöja lagi lán meö 34.5% ársvöxtum. Lifeyrissjóðslániö væri verö- tryggt og aö auki meö 2% vöxtum, húsnæöismálastjórnarlániö væri á sömu kjörum nema hvaö þaö væri með svokölluöu í fréttaljósinu Halldór Reynisson, blaöamaöur, skrifar fréttaljós annuiteti (þ.e. vöxtum og afborgunum væri jafnaö yfir greiöslutimann) og svo lániö meö 34.5% vöxtum. Ef þessi þrenns konar lán væru nú I fyrsta lagi borin saman viö áöurnefnd laun meö skertri kaupgjaldsvisitölu (32% af 40% veröbólgu), kæmi i ljós að i fyrstu væru greiöslur af láninu meö 34.5% vöxtum lang- hæstar, en lækkuöu sföan snarlega eftir þvf sem liöi á timabiliö. Lifeyrissjóöslániö og húsnæðismálastjórnarlániö væru I fyrstu meö fremur litlar afborganir, en eftir þvi sem liöi á 25 ára timabiliö, ykjust greiöslur af þeim mjög I hlut- falli viö launin. Yxu þau nánast eins og snjóbolti eftir þvi sem langra liöi. Jafnvægi launa og afborgana. Séu áöurnefnd þrjú lán nú borin saman viö laun sem eru aö fullu verötryggö kemur töluvert önnur mynd á skjáinn. Enn sem fyrr er hlutfall afborgana af laununum i fyrstu langhæst af þvi láni sem er meö 34.5% ársvexti, en eftir 6-7 ár er þaö hins vegar orðið mjög litiö og mun minna en hinna lánanna. Laurtaf orsendur: 1. Sýnir þróun 310 þúsund króna mánaðar- launa (ca. 3.^þrep 6. lfl.), Ef verð- bólga er 40% á ári, launin verðtryggð að fullu, en engar grunnkaupshadckanir Sýnir^þróun 310 þúsund króna launa ef verðbólgan er 40%, kaupgjaldsvísitalan skerðist í svipuðu hlutfalli og 6 síð- ustu mánuði 1979 og grunnkaupshækkanir eru 40% á ári. __ (_Þetta þýðir að kaupið hækkar um 32% á ári). Ar 1. Full verðtr. 2. 32 % m - "" 1. 434.000 409.200 ., 2. 607 -.600 •540.144 3. 850.640 712.990 4. 1.190.896 941.147 | fi5’ 6. 1.667.254 1.242.314 2.334.156 1.639.854 7. 3.267.819 2.164.608 8. 4.574.946 2.857.282 9. 6.404.925 3.771.613 10. 8.966.894 4.978.529 ; 11. 12.553.652 6.571.658 12. 17.575.118 8.674.588 | 13. 24.605.158 11.450.456 14. 34.447.221 15.114.603 . 15- 48.226.110 19.951.275 16. 67.516.553 . 26.335.683 17. 94.523.175 34.763.102 i 18. 132.332.445 45.887.295 19. 185.265.423 60.571.229 ! 20. 259.371.592 79.954.023 21. 363.120.229 105.539.310 22. 508.368.320 139.311.889 23. ■ 711.715.648 183.891.693 24. 996.401.907 242.737.035 | 25. 1.394.962.670 320.412.886 Hvaö snertir húsnæöis- málastjórnarlániö helst hlutfall afborgana af launum svo til óbreytt öll 25 árin, en hlutfall lifeyrissjóöslánsins sem i fyrstu er litiö eitt hærra, fellur nokkuö niður fyrir hlutfall húsnæöis- málastjórnarlánsins eftir þvi sem liður á timabiliö. Þessi samanburöur er gagn- legur á margan hátt þvi algengt er ab lánþegar i lifeyrissjóöum geti valið á milli 34.5% vaxta og 2% vaxta og fullrar verö- tryggingar. Einnig munu hin svokölluðu annuitetskjör tiökast i einstaka lifeyrissjóð. — HR árs greiösla sem hlut- fall af mánaðarlaunum r r N—-t=4 _r j' jV ,-i- ■d u -=t MYND II. Myrxlin sýnir línurit yfir greiösluhlutfall_ I vaxta o§ afborgana, miöaö við 310 þúsund króna manaðarlaun af þrenur mismunandi lánum upp á 4 milljónir, sbr. töflu 3. Veröbólgan er 40%, en launin ervi skert |(sjá töflu 1 og töflu 3) þannig aö þau hækka aðeins um 32% á ári. Línumar 1, |2, 3 eru að öðru leyti sambærilegar við línur í Mynd 1. 1’2 1 3 ’4 ’5 ’ 6 7’ 8 9" 10' ll 12 I3l4l5l6'l7l8'lSfrO 2l'22 23'24 25 =T- GESTSAUGUM Telknarl: Krls Jackson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.