Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Laugardagur 17. mal 1980 TÓNABÍÓ Sími31182 Bensínið i botn (Speedtrap) Ekkert gat stoppaö hann. Leikstjóri: Earl Bellamy A&alhlutverk: Joe Don Baker Tyne Daly. Sýnd i dag og á morgun kl. 3, 5, 7 og 9. EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEV SHELD- ON, er komiö hefur út I isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Bcck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3 Skopkóngar kvik- myndanna Party Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. tsl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Sími 11384 „Ein besta Bud Spencer- myndin” STÓRSVINDLARINN CHARLESTON BUD SPSI1CER HERBERT IDM JAMES COCO og spreng- hlægileg, ný, Itölsk-ensk kvikmynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 kl. 4 Skuggar sumars- ins kl. 7 Stefnumót í júlí kl. 9 Adela er svöng Sunnudagur: kl. 3 Barnamyndin KRABAT kl. 5 Adela er svöng kl. 7 Ha|tu honum hræddum kl. 9 Skuggar sumars- ins. LAUGARÁS B I O Sími32075 Úr ógöngum Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um baráttu milli mexikanskra bófaflokka. Emilio (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfirgefiö þaö? Aðalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dótpr borgarstjorans i Delta Klik- an). Leikstjóri: Robert Collins. Bönnuö börnum innan 16ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag Kiðlingarnir sjö og teiknimyndir SÆJÁRBié* n 1 ,l,n 1 Sími 50184 Karatemeistarinn Hörkuspennandi karate- mynd Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 9 Sunnudagur: Á Garðinum Ný mjög hrottafengin og athyglisverö bresk mynd um unglinga á betrunarstofnun. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Karatemeistarinn Sýnd kl. 5 Barnasýning sunnudag kl. 3 Nýtt teiknimyndasafn. Sími50249 ófreskjan (Prophecy) Nýr og hörkuspennandi thriller frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndun um Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II. Aöalhlutverk: Galia Shier, Robert Foxworth. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag kl. 5. Á hverfanda hveli Sýnd sunnudag kl. 8 Barnasýning sunnudag kl. 3 Lögreglustjórinn ósigrandi. 19 000 salur j NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vítisdvöl I Vietnam, með STAN SHAW - ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. salur Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö Roger Moore — Stacy Keach: íslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 -salur' LISTFORM s.f. sýnir Poppóperuna HIMNAHURÐIN BREIÐ? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÓSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFS- SON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 4.20 - 5,45, 9,10 — og 11,10 SÝNING KVIKMYNDA- FÉLAGSINS Kl. 7.10. TOSSABEKKURINN Bráöskemmtileg ný banda- risk gamanmynd. GLENDA JACKSON — OLI- VER REED. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15. Hardcor Islenskur texti Ahrifamikil og djörf ný amerisk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastræt- um stórborganna. Leik- stjóri. Paul Chrader. Aöal- hlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ara Slöasta sinn. Thank God it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atburöi föstudagskvölds I liflegu diskóteki. I myndinni koma fram The Commo- dores, Donna Summer o.fl. Aöalhlutverk: Mak Lonow, Andrea Howard. Endursýnd kl. 5 og 7. Sími 16444 Blóðug nótt Spennandi og djörf ný itölsk Cinemascope-litmynd, um eitt af hinum blóöugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö EZIO MIANI — FRED WILLIAMS Leikstjóri: FABIO DE AGOSTINE Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. » Líf og list um helgina - Atriöi úr gamanleiknum „Þorlákur þreytti” Magnús Ólafsson og Sól- rún Yngvadóttir i hlutverkum sinum. Sýningum á „Þorláki þreytta” ad ljúka Nú fer hver aö veröa siöastur aö sjá Þorlák þreytta hjá Leikfélagi Kópavogs, þvi siðustu sýningar veröa i kvöld og á mánudagskvöld. Leikstjóri Þorláks er Guörún Þ. Stephensen. Lýsingu annast Lárus Björnsson. Magnús Ólafs- son og Sólrún Yngvadóttir fara meö aðalhlutverkin. Ráðgert haföi veriö aö ljúka sýningum um slöustu mánaöamót en þar eö ekkert lát hefur verið á aösókn, var ákveöiö aö halda þeim lengur áfram. En allra siöustu sýningar eru i kvöld og á mánudagskvöld. Þær hefjast kl. 20.30 i Kópavogsbló. Ms Leiklist Leikhús Þjóðleikhúsið Laugardagskvöld kl. 20: Smala- stúlkan. Sunnudagskvöld: Stund- arfriöur. Iðnó Laugardagskvöld: Er þetta ekki mitt lif? Allra siöasta sinn. Sunnudagskvöld: Frumsýning, Rommi. Miönætursýning laugardagskvöld i Austurbæjarbiói á Klerkar i kllpu. Leikfélag Kópavogs Þorlákur þreytti i kvöld kl. 20.30 og mánudag kl. 20.30. Siöasta sinn. A Patreksfiröi: Litli Leikklúbb- urinn frá Isafiröi sýnir Hart i bak eftir Jökul Jakobsson undir leik- stjórn Margrétar óskarsdóttur. Sýningar veröa bæöi laugardag og sunnudag i Félagsheimilinu og hefjasi kl. 21 á laugardag og kl. 15 á sunnudag. Svör við fréttagetraun 1. Vegna nýrrar göngugötu I miöbænum. 2. Nökkvi VE-65. 3. Vigdls Finnbogadóttir. 4. Aö hér væru geymd kjarn- orkuvopn. 5. Margrét Alice Birgisdóttir. 6. Gaddafi. 7. Ungmennafélag Borgar- fjaröar eystri. 8. West Ham sigraöi Arsenal 1 -0. 9. Jökui Jakobsson. 10. Gormaskór. 11. Nærfötum af snúrum. 12. 4 -0 fyrir Val. 13. „Ofvitann”, eftir Þórberg Þóröarson I ieikmynd Kjart- ans Ragnarssonar. 14. 1 Þjóöleikhúsinu. . 15. Um 15 milijónir. Tónlist Sinfóniutónleikar I Háskólabió, sjá frétt. Jazz: A sunnudagskvöld i Stúdentakjallaranum: Guömund- ur Ingólfsson og trló. Norræna húsiö: Víolu og pianótónleikar Helgu Þórarins- dóttur og önnu Taffel. A Akranesi: Laugardagskvöld kl. 21 1 íþróttahúsinu. Endurteknir veröa 1. vortónleikar Tónlistar- skólans frá 1956 I tilefni 100 ára afmælis skólahalds á Akranesi. Sömu tónleikar aftur á sunnu- dagskvöld I Fjölbrautaskólanum. Myndlist Nýja Gallerí, Laugavegi 12. Agn- ar Agnarsson opnar myndverka- sýningu I dag. Þetta er þriöja einkasýning Agnars, auk sam- sýninga. Hann sýnir nú 40 mynd- ir, þar sem hann tjáir „hlutlægan og huglægan veruleika, — víöáttu tilverunnar....”. Sýningin er opin frá kl. 2-21. Listmunahúsiö Lækjargötu. Myndir eftir Tryggva Ólafsson kl. 10-18. Djúpiö. Guöný Magnúsdóttir: Keramik myndverk, kl. 14-22. Mokka Asgeir Lárusson: Myndir. Svör við spurningaleik 1. Sjö. 2. Þaö var uppstigningardag- ur. 3. Norömanna. 4. Miss Ouri og Mrs. Sippi. 5. 2,54. 6. K. 7. Maöur getur ekki kvænst þegar maöur er dauöur. 8. 14. 9. Grænland. 10. 999 9/9. Lausn á krossgátu: G) Q: a/ Cfc ct U. o -«4 > > > Q: Cfc. CQ -- Qtí UJ Ct -- -4 -4 cö -3 <t > K cc >4 co '-y - > vtí 3 QC 'efcl Ct > 3 > Cfc Cfc ct Ct 5t Ý) > t- Ct > a: > Ct Qt Ct s; > Ct Q > ct Q.: Q 31 Ct X Ct Q Ci h- < Ctí Cfc Qí Ct vtí ct „o V) tt! -- „c> CS uj ct > 3 cy Cfc K 3 Qt ct Q > •x <t V ct Ct 'öT Ct U) (- 3 ? <t Qi L/) 3 -i K h- Ct 3 Qtí 'X cy <0 Cfc 3 Q. -4 ít co Ct 5 q; Q CQ '3 > Ct V) Cfc ct VX) Ct Ct Vtí -( Ui 3; 4: U) Ct

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.