Vísir - 09.06.1980, Page 1
Mánudagur 9. júní 1980/ 135. tbl. 70. árg.
mmm
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Tollsvikamálið í Tollvörugeymslunni:
ENGIN VÖRUTALNING
SfÐUSTU FIMM ARINI
,,t»að var að okkar
beiðni gerð könnun á
þeim ákveðna klefa i
Tollvörugeymslunni
sem þarna á i hlut en
þar virðist ekki hafa
verið talið i nokkur
ár”, sagði Helgi
Hjálmsson fram-
kvæmdastjóri Toll-
vörugeymslunnar h.f.
en eins og Visir skýrði
frá s.l. laugardag hefur
komist upp um umtals-
verð tollsvik hjá fyrir-
Umlangsmlkíl fjarsvlk
I ToiivOrugeymsiunni!
- Hlóinaröar voru leknlr úl an ness að tollar væru grelddlr
Komltl hrfur upp um umUU-
vtrl IJirtvlUmál I TollvOra-
gcymilunal M„ en hjilharbor
iioml bKrriOavorohlulum hala
verlð lcholr paðan Ut in Jni ai
iolUr v*ru grclidlr a( vðruaal.
Munu vangoldair tollar aema
um 17 mUIJiaum króna. ea a»
aukl rr ekkl (ulljóit. hvort
> erleadum .eljanda vörunnar
hafl verlð grelU fyrir hana.
Þetta kom fram þegar VUir
rcddi við BJðrn Hermannsson,
toHstjðra, og sagði hann, að
þetu hefði komið I Ijðs við
irlega vöruUlnlngu er toll-
stjdraembcttið WU gera I Toll-
vörugeymslunnl. Kvað hann ___________________
ennekkl Ijöst hversu lengi þetU sé elnn þeirra sömu som geymslunnar er vlðriðlnn þetU
hefði itt sér sUð. en það v*rl ikarðir voru fvrir sölu i hiól- nVU mil. ■ »- HK
ToUvörugeymslan isamt flutn-
ingsaðila vörunnar, sem bcri
ibyrgð i að tollar vcru grelddir
af henni.
VUir befur eftlr ireiðanlegum
helmlldum að maöur si, sem
viðrlðinn er þetU mil og flutt
hefur hjdlbarðana tU landslns,
börðum til varnarliðsins, sem
slðan voru aldrei afhentir. Féll
ddmur f þvi mill fyrlr rúmlega
irl og voru hinlr ikcrðu Utnlr
grelða nlmlega W milljónir
krdna t skaðabatur.
Ekki er enn Ijdst hvort
einhver sUrfsmanna Tolhröru-
ettíriit en meo pvi sem tæri mn
og út úr hliðinu, en hins vegar
væri starfandi tollvörður við
Tollvörugeymsluna er annast
ætti talningar.
Fyrsta fréttin um málið birtist I VIsi á laugardaginn.
tæki einu, sem hefur
klefa i Tollvörugeymsl-
unni þar sem það
geymir dekk og bila-
varahluti.
Helgi sagði að tollstjóra-
embættiö ætti að telja i klef-
unum einu sinni á ári, en það
heföi ekki verið talið i þessum
ákveðna klefa i nokkur ár.
Starfsmenn Tollvörugeymsl-
unnar hefðu þarna ekkért annað
Samkvæmt uppiýsingum sem
Visir hefur aflað sér urðu eig-
endaskiptii fyrirtæki þvi sem er
viöriðið þetta mál 1975, en siðan
hefur ekki verið taliö i klefa
þess eins og áður segir. Þá kom
fram þegar Visir ræddi við
Björn Hermannsson tollstjóra
s.l. föstudag, aö alls munu
ógreiddir tollar vera 17
milljónir króna af þeim vörum
sem þarna er um að ræða og
ekki væri heldur fullljóst hvort
erlendum seljanda dekkjanna
hefði veriö greitt söluverð |
I
I
f
9
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
þeirra.
—HR
LIST EÐA
„FRUMLEGT
STRIP”?
Það gat að lita heldur óvenjulega sjón i Laugardalshöllinni um helgina, kviknakinn Japana, sem sýndi
svokallaða „hreyfilist” og það var ekki annaö að sjá en borgarbúar hefðu áhuga á þessari sýningu.
Ýmsar athugasemdir heyrðust I salnum.meðai annars að þetta væri „frumlegasta strip-show” sem hér-
lendis hefði veriö boðiö upp á og „á þetta nú að heita list?” Nánar er fjallað um viöburöi á Listahátið á
sjöttu sfðu i dag. Visismynd: JA.
Málefnum irans gerö
„Þá brostu bylt-
ingarverðirnir”
Frásðgn Halldórs Reynís-
sonar. ölaðamanns Vísis,
a( heimsóKn sinni tii Teherans (síðustu viKu
Sjá hls. 20-21
Klerkaveldið styrkist í íran
FréttasKýrlngagrein á erlendu opnunni
Siá hls. 4
skil í Vísi í dag:
..íhróttamaöur
mánaðarins,, Kjðrinn
á vegum Vísis:
„Norðurhjara-
tröBlið” sigraði
í kosningunni
Sjá bls. 14-19
Arthur Bogason,
lyftingamaöur, varð i fyrsta
sæti þegar sérfróöir iþrótta-
áhugamenn völdu „mann
mánaöarins”.
Hestamet á spretti
um helgina:
íslandsmet (
nýliðaskeiði
Sjötta síða
Þriðja greinín í útteKt
Vísis á stððu
sjávarútvegsíns:
Nú skoðum
við nýtingu
aflans og
afkastagefu
fryslíliúsanna
Sjá níundu siðu