Vísir - 09.06.1980, Side 2

Vísir - 09.06.1980, Side 2
vtsni Mánudagur 9. júnl 1980 2 Er gott að eiga heima á Dalvík? Ottó Freyr Ottósson, 6 ára: Já,( þab er gott a6 elga heima ó Dal- vtk, þó getur maður farið ó sjó. Börkur Ottósson, 7 ára: Jó, ég hef alltaf átt heima á Dalvik og skemmtilegast er að fara ó sjó, en ég fer bara ekki nógu oft. Jón Aki Bjarnason, 9 ára: Jó, vegna þess aö það kemur svo mikill snjór á veturna og þá getur maöur fariö ó skiöi. Agúst Jónsson, 6 ára: Já, og skemmtilegast er aö fara ó sjó, en ég ctla nú samt ekki aö veröa sjómaöur. Gunnar Gunnarsson, 12 ára: Jó, þaö er svona ssmilegt og éa vUdi ekki eiga heima annarsstabar. Skemmtllegast finnst mér aö fara' ó skiöi. / I Hve lengi getur fullhlaðin STIGA GARÐÞYRLAN gengið?^^ Nafn \ Heimilisfang Sími: 9 — Vinningar dagsins: STIGA garðþyrla Verð kr. 59.000 STIGA garðþyrla Verð kr. 59.000 Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, i síðasta lagi V6. júnf, Dregið verður 19, júnf, og nöfn vinningshafa □ □ □ 20 mín. 120 mín. 50 mín. \ \ Setjiö X í þann reit sem við á í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. birt daginn eftir. SUMARGETRAUN KLIPPIR: Kringum tré. Meðfram girðingu. Snyrtir kanta STIGA undir runnum á stéttum, þar sem gras og illgresi vex upp. 5 m. nælonþráður, sem auðvelt er að skipta um. Engin rafmagnssnúra. garðþyrlan hreinsar gras og illgresi á innbyggt þeim stöðum sem s/áttuvé/in kemst ekki að. hieðsiutækr: Hleðslutími 24 klst., gengur KBte. , . " ... i. ÍJm& í 50 mín. Cannesterð Brunaiiðsins: / ir 10 ai im 191 ta i ir II að Ijós i l i Svo viröist sem ferö hljómlist- armanna til Cannes á vegum Hljómplötuútgáfunnar, og um- töluö var á slnum tlma, hafi ekki veriö til einskis og árangur sé nú aö koma i ljós. Nýlega birti eitt virtasta tónllstartlma- rit heims, Cashbox, mikla lof- grein um Brunaliöiö, cn blaöa- maöur timaritsins Nick Underwood, haföl heyrt Bruna- liöiö og séö i klúbbnum Whiskey A Go Go i Cannes. 1 upphafi greinarinnar segir blaöamaöurinn að af öllum þeim listamönnum sem fram komu á hótiöinni hafi leikur Brunaliösins veriö meö þvi athyglisveröasta sem þar kom fram og ekki sist hvað varöar friskleik og frumlégheit (eöa einsogsegir i greininni: „oneof the most interesting and refreshingly onginal acts to be seen..’’ Greinin fjallar siðan um leik hljómsveitarinnar, tónlist og frammistööu hljómsveitar- manna og kvenna og ber þar allt aö sama brunni, aö lokiö er miklu lofsoröi á frammistööu liösins. 1 lok greinarinnar er þaö siöan fullyrt, aö hæfiieikar hljómsveitarmeðlima ættu að duga þeim til ab brjótast inn a mun stærri markaö en þeir hafa áöur verið á. Þegar Vísir hafði samband viö Jón Olafsson hjó Hljóm- plötuútgáfunni sagbi hann aö þessi mál væru i athugun en um framhaldiö gæti hann ekkert sagt aö svo stöddu. SV.G. Brunallölö á Klambratúni I fyrrasumar, en batt var viö ltðlö fyrir feröina til Cannes þ.á.m. var Björgvin Halldórsson meö i förlnnl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.