Vísir - 09.06.1980, Page 5

Vísir - 09.06.1980, Page 5
5 vism Mánudagur 9. júní 1980 Umsjdn: Axel Ammendrup JBgrn Ipdnsku btóö- mm skuld að giaifla" segir ciark, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríklanna Bandaríkjastjórn virðist vera orðin af- huga hörðum aðgerðum vegna farar Ramsey Clarks, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandarikjanna, og niu annarra Bandarikja- manna til íran, og setu þeirra á ráðstefnu um afskipti Bandarikja- manna af innanrikis- „Er andvigur gislatökunni en skii vei tilganginn meö henni”, segir Ramsey Clark, málum írana á valda- tima keisarans fyrrver- andi. Edmund Muskie, utanrikisráð- herra, sagöi i gær, aö dómsmála- ráöuneytiö væri nú aö rannsaka hvort timenningarnir heföu brotiö einhver lög vegna setu þeirra á ráöstefnunni. Muskie geröi ekki ráö fyrir aö þeir yröu kæröir fyrir aö brjóta feröabann Carters á Iran, en samkvæmt þvi heföi máttdæma timenningana i allt aö tiu ára fangelsi. Muskie sagöi, aö hann vildi gjarnan ræöa viö Clark og félaga hans, ef þeir heföu gagnlegar upplýsingar. I sjónvarpsviötali I Paris i gær varöi Clark setu timenninganna á ráöstefnunni i Teheran. Hann sagöi aö þátttaka Bandarikja- manna i ráöstefnunni sýndi aö Bandarikjamenn heföu áhyggjur af afskiptum sinum af innanrikis- málum i Iran á valdatlma keisar- ans. „Viö eigum irönsku þjóöinni skuld aö gjalda. Viö studdum keisarann og beittum þar meö fólki órétti. Ég állt, aö gislatakan sé röng aögerö, en ég skil tilgang þeirra.” Olíumálaráðherrar OPEC-ríkjanna funda: Oeining um olíuverðiö Yamani, olium áiaráöherra Saudi-Arabiu, vill halda oliuverö- inu niöri. Aftðkur í Afganistan Afganska Utvarpiö tilkynnti I gær, aö tiu menn haföu veriö teknir af lifi eftir aö byltingar- dómstdll dæmdi þá til dauöa. Tveir þeirra, sem voru lif- látnir, höföu áöur veriö sagöir liflátnir 28. desember, daginn eftir innrás Sovétmanna i Af- ganistan. Þaö voru þeir Ab- dullah Amin, yngri bróöir fyrrverandi forseta landsins, Hafizullah Amin, og frændi forsetans fyrrverandi, Assa- dullah Amin, fyrrverandi yfir- maöur leyniþjónustu lands- ins. Kabul-útvarpiö sagöi, aö mennirnir tlu, sem liflátnir voru, heföu veriödæmdirhver i sinu lagi af byltingardóm- stól. Ákæran hafi veriö: Grimmilegar pyntingar, fjöldamorö á saklausu fólki, gróf misnotkun valds og at- laga aö hinni heilögu islömsku trd. Oliumálaráöherrar OPEC-rikj- anna munu enn á ný reyna aö koma á einingu rikjanna um oliu- verö á fundi I dag. Saudi-Arabar eru meö lægsta oliuverö OPEC- rikjanna, 28 dollarar tunnan, en Iranir meö hæsta veröiö, 35 doll- arar tunnan. Tayeh Abdel-Karim, oliumála- ráöherra irak, hefur lagt fram Róstusamt hefur veriö á Nýju Hebrides-eyjum aö undanförnu, sérstaklega á eyjunni Espiritu Santo, þar sem uppreisn hefur veriö gerö undir stjórn Jimmy Roberts. Roberts og félagar hans berjast fyrir sjálfstæöi eyjanna, en eru hræddir um aö Itök Frakka veröi enn mikil, eftir aö eyjarnar hafa hlotiö sjálfstæöi sitt I næsta málamiölunartillögu um aö hækka oliuveröiö I 32 dollara tunnuna, en bæöi tranir og Saudi- Arabar hafa hafnaö henni, meöan önnur OPEC-riki hafa flest stutt hana. Þá hafa iranir, Alsirbúar og Liblumenn'hvatt til umræöna um takmörkun oliuframleiöslunnar. Ahmed Zaki Yamani, oliumála- mánuöi. Frakkar og Bretar hafa stjórnaö eyjunum I sameiningu undanfarin ár. Forsætisráöherra Nýju Hebrid- es-eyja, séra Walter Lini, baö I gær um aö Bretar og Frakkar sendu herliö til Espiritu Santo til aö kveöa niöur uppreisn Roberts. „Þaö er ljóst, aö ef Roberts vill taka upp samningaviöræöur, ráöherra Saudi-Arabiu, segir aö oliuframleiÖ6lan sé innanrikis- mál hverrar þjóöar og neitar aö taka þátt i umræöum um tak- mörkun. Þaö er þvi allt Utlit fyrir aö þaö mistakist aö ná einingu um oliu- verö OPEC-rikjanna, I fjóröa skipti frá þvl i mars á fyrra ári. munum viö ræöa viö hann. Þaö litur bara Ut fyrir aö hann og hans menn vilji berjast, ekki semja”, sagöi séra Walter Lini. Nærri tvær vikur eru liönar frá þvi Roberts og menn hans, um 800 plantekruverkamenn, hófu uppreisn sina. Þeir eru aöal- lega vopnaöir bogum og örvum. Aðbúnaöur kúbönsku Hóttamannanna I Bandarikjunum er viöa heldur hráslagalegur, enda þarf aö koma miklum fjölda fyrir á stuttum tima. Fyrir skömmu uröu uppþot I bráöabirgöabúöum flóttamanna frá Kúbu I Arkansas vegna lélegs aöbúnaöar. Þessi mynd er tekin I herflugskýli I Flórida. Þar var sjö hundruö Kúbumönnum komiö fyrir snemma i mai og þar eru flestir þeirra enn. Enn barist á Nýju Hebrides-eyjum: Breskt og franskt herlið gegn uppreisnarmönnum Henry Mill- er látinn Bandariski rithöfundurinn, Henry Miller, lést i gær 88 ára aö aldri. Miller varö frægur á fjóröa áratug þessarar aldar, ekki sist vegna þess aö bækur hans voru lengi vel bannaðar i heimalandi hans. Þær voru flokkaöar sem hreinræktaö klám. Á siðari árum hafa bækur hans hlotiö mikla viöurkenn- ingu, klámstimpillinn þveginn af þeim og þær kallaðar lista- verk. Sprenging á olíuðorpalli Mikil sprenging varö á oliu- borpalli i Mexikófióa I gær. Strandgæsiuþyrlum tókst aö bjarga öllum starfsmönn- unum I land. Olluborpallurinn er 150 kiló- metra frá New Orleans. Siðast þegar fréttist var ekki vitaö hvaö olli sprengingunni og ekki var vitað um mengun af völdum óhappsins. Eidar log- uöu enn i pailinum þegar siö- ast fréttist. Fimm- burafæðing Þritug v-þýsk stúika eignaö- ist fimmbura á fimmtudaginn, þrjár stúlkur og tvo drengi. Börnin fæddust fyrir timann og voru sett i súrefnistjald. Ein stúlknanna iést fljótlega. Móöirin heitir Marion Christine og heilsast henni aö sögn ágætlega. Þúsund kíiómetra á einum lltra! Nýtt sparakstursmet var sett I gær i Sydney I Astraliu. 20 ára gömui simastúlka ók 950 kilómetra á aöeins einum litra á farartæki sinu! Carol Darwin iá á maganum I farartæki sinu aöeins örfáa sentimetra yfir akbrautinni. i ökutækinu var 10 rúmsenti- metra vél og var ökuhraðinn 25 kilómetrar á klukku- stund. Eldra sparaksturs- rnetiö átti ungur Breti og var þaö 593 kilómetrar á einum iitra.Carol bætti metiö þvi um nærri 400 kilómetra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.