Vísir


Vísir - 09.06.1980, Qupperneq 7

Vísir - 09.06.1980, Qupperneq 7
VISIR Mánudagur 9. júnl 1980 7 Otvarpsráð stððvaði sýningu á „Dauða prinsessu”: Hagsmunamál eáa ritskoðun? s Sjónvarpskvikmyndin hér á landi sem annars „Dauði prinsessu” hef- staðar en dæmi eru til ur valdið meiri úlfaþyt um nokkurn tima. S.l. föstudag ákvað útvarpsráð að hætta við að sýna myndina, enda þótt fyrr hefði verið ákveðið að sýna hana. Var það eftir að tilmæli þess efnis höfðu borist frá starfsmönn- um er að flugmáium starfa. Hefur sú ákvörðun vakið deilur hér á landi og þá ekki sist um tjáningarfrelsi fjölmiðlanna. Þvi var það að Visir leitaði til nokkurra aðila og spurði þá álits á þess- ari ákvörðun útvarps- ráðs. — HR Dr. Gunnar G. Schram. „Útvarpsráö tók þessa ákvörðun meö yfirgnæfandi meirihluta og hefur þab full- komlega á valdi slnu i framtiö- inni aö þetta skapi ekki for- dæmi, enda máliö svo sérstakt, áö þaö er óllklegt ab á þaö reyni ”sagöi Gunnar G. Scram. — A.S. Siarfstolk lagnar pessarl ákvörðun” - seglr Baidur Oddsson formaðir Fðags Lofllel Oaf lugmanna „Ég held aö allt starfsfólk Flugleiöa hljóti að fagna þessari ákvöröun útvarpsráös” sagöi Baldur Oddsson formaöur Fél- ags Loftleiöaflugmanna I sam- tali viö VIsi. Baldur sagöi aö sýning myndarinnar heföi getaö spillt fyrir hagsmunum Islendinga I Arabalöndunum, en Islendingar heföu tilskamms tlma notiö vel- vildar Arana og þeir fengiö aö fljiíga vlöa þar sem aörir heföu ekki haft leyfi til þess. Þvl væri vafasamt að tefla I tvfsýnu þeim hagsmunum sem íslendingar hefðu að gæta I þessum löndum, auk þess sem þaö gæti skert at- Baldur Oddsson. vinnuöryggi fjölda fólks. _ ^ Atriöiö I myndinni „Dauöi prinsessu” þar sem veriö er aö hálshöggva elskhugann. Olafur Hauksson: Skoöana- og prentfrelsi má aidrei vera sðluvara” Ólafur Hauksson. „Þetta er hámark aumingja- skaparins,” svaraði Olafur Hauksson, ritstjóri og einn af forystumönnum áhugamanna um frjálsan útvarpsrekstur. „Ég skil afstööu Flugleiða- manna I þessu máli. Þeir eru að vernda hagsmuni sína. En aö útvarpsráö skyldi einu sinni láta sér detta I hug aö hætta viö sýningar, get ég ekki skilið.” „Formaöur útvarpsráðs segir aö mannleg sjónarmið hafi ráð- ið afstööu ráösins. En hvar eru þau mannlegu sjónarmið sem heita skoðanafrelsi?” „Útvarpsráð lét undan hótun- um um hugsanleg neikvæö viö- brögð Araba. En þessi mynd hefur verið sýnd bæöi i Bret- landiog Bandarikjunum án þess að Saudi -Arabia hafi gert meira en bara mótmæla. Voöalega erum viö litlir bógar hérna.” „Útvarpsráö selur sig ódýrt. Þaö fórnar frelsi okkar til að fá að dæma sjálf, fyrir viðskipta- hagsmuni I Saudi-Arabiu. Þeir viöskiptahagsmunir eru ekki nógu stórir til aö réttlæta stööv- un myndarinnar. Satt aö segja er skoöana- og prentfrelsi of dýrmætt til þess að veröa nokk- urntima söluvara. „En þaö var kannski ekki við- öðru að búast frá útvarpsráöi en þessari niðurstööu. Útvarpsráö er búiö aö venja sig um of á aö skammta fólki efni eftir geð- þótta, i samræmi við einokunar- aðstöðu sina I þessum fjöl- miðlum, útvarpi og sjónvarpi,” sagöi Ólafur Hauksson. — AS Gunnar G. Schram: „Ákvörðunin lekln I fullum réltl” „Sjálfur tel ég ákvöröun út- réttmæta I stöðunni”, sagöi varpsráös hafa verið rétta og Gunnar G. Schram lagapró- fessor. „Samkvæmt lítvarpslög- unum frá 1971, er útvarpsráö yf- irstjórnandi dagskrár og á hverjum einasta útvarpsráðs- fundi er efni valið og ööru hafn- að. Akvörðunin er þvl tekin I fullum rétti.” Hestamannamötlð að varmá: 13 ára stúlka sigrar I llmmtargangl Hestamannamót iþróttadeildar hesta- mannafélagsins Harðar i Kjósarsýslu var haldið um helgina. Bliðskapar veður var á mótsstað og þótti mótið takast ágæt- lega. 28 hestar tóku þátt I keppni og 43 dómar voru dæmdir. Ekki var haldin sérstök unglingakeppni vegna dræmrar þátttöku, svo unglingar kepptu meö hinum full- orönu. Þaö vakti athygli manna að aöeins 13 ára gömul stúlka, Kolbrún Jónsdóttir, sigraöi I fimmgangi á Stjarna, sem er þremur árum yngri en Kolbrún. Stjarni er frá Bjóluhjálegu i Rangárvallasýslu. 1 tölti sigraði Valdimar Kristinsson á Kjörseyrarstjörnu, 6 vetra, Kjörseyri Strandasýslu. Valdimar varö einnig sigurvegari I íslenskri tvlkeppni og varö hann stigahæsti knapi mótsins. I fjórgangi sigraði Hreinn Ólafsson á Blakki, 9 vetra frá Kvlabekk. Fjórir knapar náöu til- skildum árangri fyrir þátttöku I islandsmótinu, sem haldiö veröur 21. og 22. júnl á Melavelli. A.S. Malló sófasettið - alltaf jafn ódýrt! Malló sófasettiö er ekki einungis með léttu og skemmtilegu yfirbragði, heldur einnig einstaklega létt á pyngjuna. Fjölbreytt úrval af áklæðum - og þú færð i hendurnar fallegt og vandað sófasett fyrir ótrúlega lágt verð. Sendum í póstkröfu. Munid hina ágætu greiðsluskilmála - 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum V Staögreiösluverö kr. 499.500 Verö m/afborgunum 555.00 Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 sími10 600

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.