Vísir - 09.06.1980, Side 16
VISIR
Mánudagur 9. júnl 1980
VÍSIR
Mánudagur 9. júnl 1980
r'ísiipöiiigap""
: löpuðu stigl
tsfiröingar töpuðu slnu fyrsta nýttust. ísfiröingarnir voru mun
B stigi I 2. deild íslandsmótsins i betri aöilinn nær allan fyrri
I knattspyrnu um helgina er liöiö hálfleik og framan af slöari
™ lék gegn Fylki á Laugardals- hálfleiknum, en þá tóku Fylkis-
I vellinum. menn viö og sóttu stift. Þeim
tókst þó ekki aö skora fremur en
Þrátt fyrir aö ekkert mark isfiröingunum, og þvl deildu liö-
_ væri skorað I þessum leik var in stigunum sem veröur aö
| hann oft á tlðum ágætlega leik- teijast fremur óhagstætt fyrir
mm inn af beggja hálfu og nóg var isfiröingana.
■ um marktækifæri sem ekki k/gk.
! Fypsti slgup
! Þpóttapanna
Þróttur frá Neskaupstaö vann þaö var Björgúlfur Halldórs-
"sinn fyrsta sigur I 2. deild is- son sem skoraði fyrsta mark
| landsmótsins I knattspyrnu um leiksins fyrir Þrótt, en
_ helgina er Þróttararnir fengu eftir aö Benedikt Jóhanns-
| liö Austra frá Eskifiröi I heim- son markvöröur Austra haföi
■ sókn um helgina. variö vltaspyrnu Þórhalls
■ Eins og ávallt er þessi félög Jónssonar jafnaöi Hjálmar
■ eigast viö var greinilegt aö ingvason fyrir Austra. Þannig
■ hvorugur aöilinn ætlaði aö sætta Var staöan þar til rétt fyrir
■ sig viö ósigur, og cinkenndist íeikslok aö Bjarni Jóhannesson
■leikurinn þar af leiöandi af mik- skoraöi sigurmark Þróttar úr
|illi baráttu leikmanna á miöj- vltaspyrnu sem þótti umdeild.
•unni þar sem ekkert var gefiö á/gk.
I eftir.
; Þórsararnip (
: almæiisskapi
Leikmenn meistaraflokks inu I vor hafa enn ekki unnið sig-
™ Þórs I knattspyrnu færöu félagi ur I 2. deildinni, og hefur þaö
■ sinu góöa afmælisgjöf á föstu- komiö mönnum á óvart. Þeir
_ dagskvöldiö er þeir léku gegn áttu þaö þó ekki skiliö I þess-
| Armanni I 2. deiid tslandsmóts- um leik, Þórsararnir voru nær
_ ins I knattspyrnu. lþróttafélagiö allan tlmann betri aöili leiksins
| Þór varö 65 ára þann dag, og og sigur þeirra var veröskuld-
m Þórsstrákarnir héldu upp á dag- aöur. Mörk þeirra skoruöu þeir
| inn meö þvi aö sigra Armenn- óskar Gunnarsson, Húnar
■ ingana örugglega 3:0. Skarphéöinsson og Guömundur
■ Armenningar, sem komu Skarphéöinsson.
■ mjög á óvart i Reykjavikurmót- s/gk.
; Völsungap elnlr
; I efsta sætinu
■ Völsungur frá Húsavik tók aöur og heföi allt eins getaö orö-
■ hreina forustu I 2. deild tslands- iöstærri. Þaö varGIsli Haralds-
■ mótsins I knattspyrnu um son sem skoraöi fyrra mark
■ helgina er iiöiö sigraði Selfoss i leiksins, en ómar Egilsson fyrr-
I leik liðanna á Húsavik, og er ó- um leikmaöur meö Fylki bætti
■ hætt aö segja aö Húsvikingarnir ööru marki viö meö laglegri
■ sem komu upp úr 3. deild I vor koiispyrnu. Leikur liöanna þótti
■ hafi byrjaö keppnistimabiiiö vera mjög góöur, mikiö um
■betur en þeir þoröu sjálfir aö nettan samleik og greinilegt aö
(vona. tvölétt leikandi liö voru þarna á
Sigur þeirra gegn Selfyssing- feröinni.
■ unum var fyllilega veröskuid- á/gk.
! KA sóttl stig
; I Hafnarfjöpö
Haukar og KA geröu jafntefli 1 einnig fyrir KA en þaö mark var
m 2. deild tslandsmótsins i dæmt af vegna rangstööu og
Bj Hafnarfiröi um helgina, bæöi þóttu sumum furöulegur dómur.
I liðin komu knettinum einu sinni Haukarnir sóttu sig mjög i
■ I mark andstæöinganna. siöari háifleik, og þá jafnaöi
I KA menn voru mun betri aöil- ólafur Jóhannesson metin.
■ inn I fyrri hálfleik og tóku þá Úrslitin uröu þvi 1:1 og veröa
I forustuna veröskuldaö er Jó- þaö aö teijast sanngjörnustu úr-
Hjhann Jakobsson skoraöi. Þá slit sem hægt var aö fá I þessum
■ skoraöi Óskar Ingimundarson baráttuleik.
K j - m 1 es* ml
jE
Táknræn mynd úr leik Vals og tslandsmeistara tBV. Valsmenn hafa splundraö vörn tBV og einn varnarmannanna sér sig tilneyddan aö verja meö höndum á
marklinunni skallabolta frá Matthlasi Hailgrlmssyni. — Vlsismynd: Gunnar.
Valsmem „gerðu ao
Vestmaimaeyingum
- begar nelr gersigruðu ÍBV 7:2 og ynrsplluðu fslandsmelstarana
„Þetta er alls ekki nógu gott. I
raun og veru var hræöilegt aö
horfa upp á þetta,” sagöi Eyja-
maöurinn Tómas Pálmason eftir
aö félagar hans i tBV Islands-
meistararnir frá I fyrra, höföu
tapaö fyrir Val 2:7,1 Isl.-mótinu á
Laugardalsvelli. Tómas gat ekki
leikiö meö IBV vegna meiösla.
Staöan I leikhléi var 3:0.
Þaö er skemmst frá þvl aö
segja aö Valsmenn yfirspiluöu
Eyjamenn á öllum sviöum knatt-
spyrnunnar. Þaö var ekki heil brú
i leik IBV sama hvar á hann var
litiö. Valsmenn léku hins vegar
mjög vel, lengst af, og var þetta
langbesti leikur hjá liöi i íslands-
SJAÐAN
Staöan 11. deiid Islandsmótsins
I knattspyrnu er nú þessi:
FH-KR . . . .1:2
Valur-tBV . . . 7:2
Vlkingur-Breiöabl. . .1:2
Fram ,4 4 0 0 5:0 8
Valur 5 4 0 1 17:5 8
Kefiavlk 4 2 1 1 6:5 5
Akranes 4 2 0 2 4:6 4
Breiöablik 5 2 0 3 8:9 4
Vlkingur 5 1 2 2 5:6 4
KR 5 2 0 3 3:6 4
ÍBV 5 2 0 3 5:10 4
FH 5 1 1 3 7:11 3
Þróttur 4 1 0 3 3:4 2
NÆSTU LEIKIR:
Keflavík/Fram og
Þróttur/Akranes, báöir kl. 20 I
kvöld.
MARKHÆSTU MENN:
Matthias Hallgrimsson Val.7
Ingólfur Ingólfsson UBK...4
SiguröurGrétarsson UBK....3
mótinu til þessa. Þó má ekki
gleyma þvi aö mótstaöan var
engin og þvl auöveldara aö gera
góöa hluti en ella. Mörkin niu
komu á eftirfarandi hátt:
1:0
Á 8. mlnútu fékk Albert Guö-
mundsson boltann 25 metra frá
marki IBV og hleypti af miklu
skoti sem söng i netamöskvunum
eftir smá viökomu I annarri
stanginni.
2:0.
Annaö mark Valskom slöan á 30.
min. leiksins. Hermann Gunnars-
son, sá siljúfi leikmaöur, tók þá
aukaspyrnu viöendalinu og sendi
knöttinn beint á höfuöiö á Magn-
úsi Bergs sem skallaöi glæsilega I
netiö.
3:0.
Stundarfjóröungi fyrir leikhlé
fékk Matthias Hallgrimsson
knöttinn I vltateig IBV og skallaöi
I átt aö marki en einn varnar-
manna IBV sá sér ekki annaö fært
en verja knöttinn meö höndum á
markllnunni. Úr vltaspyrnunni
skoraöi Guömundur Þorbjörnson
af svo aö segja engu öryggi. Páll
Pálmason varöi skotiö glæsilega.
Knötturinn fór meter upp I loftiö
og dattsiöan ofan á Pál og þaöan I
markiö.
4:0.
A 47. mln Jón Einarsson gaf vel
fyrir markiö á Hermann
Gunnarsson sem gat vart annaö
en skoraö.
5:0.
Albert gaf vel fyrir markiö á
Matthias Hallgrlmsson sem af-
greiddi knöttinn I netiö meö viö-
stööulausu skoti. Þetta var á 61.
minútu.
6:0.
Albert tók hornspyrnu og gaf vel
fyrir markiö þar sem Sævar
Jónsson kom aösvifandi og klippti
knöttinn I netiö. Nú voru tuttugu
mlnútur eftir.
6:1.
A 79. minútu léku Eyjamenn vel
upp völlinn og sóknarlotan endaöi
meö þvi aö Gústaf Baldvinsson
var einsamall á markteig og
skoraöi.
7:1.
Albert Guömundsson var hér á
feröinni meö annaö mark sitt.
Fékk hann knöttinn inn I vltateig
IBV og skoraöi meö góöu skoti.
Þetta var á 82. minútu leiksins.
7:2.
A slöustu minútu leiksins fékk
Sigurlás Þorleifsson góöa stungu-
sendingu inn fyrir Valsvörnina og
átti ekki I erfiöleikum meö aö
renna ■knettinum framhjá Ölafi
Magnússyni I markiö.
Eins og áöur sagöi léku Vals-
menn þennan leik mjög vel.
Þaö var ekki til veikur hlekkur I
liöinu hvar sem á þaö var litiö.
Albert Guömundsson var lang-
besti maöur Vals og þar meö vall-
arins þvl varla koma margir
Eyjamenn nálægt þeirri upptaln-
ingu. Yfirferö hans og sendingar
voru meö ólikindum. Auk þess
skoraöi hann tvö mörk. Aörir I
Valsliöinu voru jafngóöir.
Ég held aö best sé aö fara sem
fæstum oröum um þennan „af-
leik” Eyjamanna. Þeir vilja
örugglega gleyma honum sem
allra fyrst.
Mjög góöur dómari var Guö-
mundur Haraldsson.
— SK.
fHáf öor- og ~Jön~!
;i Fpampeysuna;
IHafþór Sveinjónsson iands-
liösmaöur I knattspyrnu 21. árs
I
I
I
I
I
I
I
og yngri hefur tilkynnt félaga-
skipti yfir I Fram.
Hafþór var áöur leikmaöur
meö Vlking og lék meö þeim
fjóra fyrstu leikina I Islands-
mótinu. Hann var slöan ekki
meö á móti Breöabliki I gær-
kvöldi.
Þessi ákvöröun Hafþórs kem-
ur alimikiö á óvart þar sem
hann var svo til nýgenginn I
Vlking. En ekki viröist honum
hafa likaö vistin I þeim herbúö-
Félagi Hafþórs, Jón Jensson
sem gekk I Viking um leiö og
Hafþór er einnig genginn I sitt
gamla félag aftur, kominn á
bernskustöövarnar.
Þaö þarf ekki aö fara um þaö
mörgum oröum aö Hafþór mun
styrkja Framliöiö verulega en
sá er galli á gjöf Njaröar aö
hann, ásamt Jóni, má ekki
byrja aö leika meö Fram fyrr en
eftir tvo mánuöi. Má þvi segja
aö f jórir mánuöir hafi fariö I llt-
iö hjá þeim féiögum.
innaskíftingarnar
vöktu mikla athygli
Breiöablik hefndi fyrir ófarimar á
heimavelli slnum I Kópavogi gegn
Keflavik I slöustu viku meö þvl aö taka
tvö stig af Vlkingum á „heimavelli”
þeirra á Laugardalnum i gærkvöldi
þegarliöiömættust I 5. umferö 11. deild-
inni I knattspymu.
Blikamir sigruöu I leiknum meö
tveim mörkum gegn einu eftir aö staöan
I hálfleik haföi veriö jöfn 1:1. Voru þaö
nokkuö sanngjörn úrslit miöaö viö
marktækifæri, en Blikarnir áttu mörg
sllk.sérstaklega undir lok leiksins,
þegar Vlkingamir voru orönir einum
færri á vellinum.
Hinn sovéski þjálfari Vlkings, Youri
Zetov, hefur vakiö mikla undrun
margra meö sérkennilegum og jafnvel
glannalegum innáskiptingum. I leiknum
I gærkvöldi bauö hann upp á tvær sllkar
en þá skipti hann tveim mönnum útaf I
leikhlé, og og haföi þvl engum út aö spila
þegar Róbert Agnarsson slasaöist þaö
illa undir lok leiksins, aö hann varö aö
fara útaf.
Röbert átti þátt I fyrsta markinu, sem
Breiöablik sá um aö skora. Honum voru
þá eitthvaö mislagöir fætur þegar
knötturinn barst til hans, og hann sendi
hanná tvo Blika, sem voru á auöum sjó.
Helgi Bentsson tók hann og skaut miklu
skoti aö marki Vikings, en þar var Diö-
rik Olafsson til staöar og varöi. En hann
hélt ekki knettinum- hann barst út og til
Ingólfs Ingólfssonar, sem „nikkaöi”
hann I netiö.
Víkingarnir jöfnuöu svo skömmu
slöar. Hinrik Þórhallsson gaf þá vel
fyrir markiö og þaut knötturinn þar á
milli manna, þar til hann loks kom fyrir
fætur Þóröar Marelssonar, sem sendi
hann viöstööulaust I annaö markhorniö
meö föstu skoti.
Sigurmark Breiöabliks I leiknum
skoraöi Siguröur Grétarsson og var þaö
sérlega glæsilegt. Hann fékk knöttinn
inn fyrir vömina hjá Vlking og sendi
hann efst upp I markhorniö áöur en Diö-
rik náöi aö hafa hönd á honum.
Leikurinn á gærkvöldi var þokkalegur
á köflum. Blikarnir náöu oft upp
skemmtilegum samleik en duttu svo
niöur á milli. Vlkingarnir voru mun
betri I þessum leik en á móti KR á dög-
unum, en þaö nægöi samt ekki. Sérstak-
lega var áberandi hvaö þeir misstu
mikiö tök á miöjunni eftir „sovésku
innaskiptinguna” I hálfleiknum.
Diörik Ólafsson var besti maöur Vlk-
ings I leiknum. Einnig átti Þóröur Mar-
elsson ágætan leik, Guömundur As-
geirsson var öruggur I markinu hjá
Breiöablik, en þar bar sem fyrr mest á
„trlóinu unga” Helga Bentssyni, Ingólfi
Ingólfssyni og Siguröi Grétarssyni.
Dómari leiksins var óli Ólsen og dæmdi
vel..
SK/ -í- klp —
■I
Staöan I 2. deiid tslandsmótsins I
knattspyrnu er nú þessi:
Völsungur-Selfoss.............2:0
Fylkir-IBV....................0:0
Þór-Armann....................3:0i
Þróttur-Austri................2:1
Haukur-KA.....................1:1
Völsungur...............3 3 0 0 4:0 6
ltBt ..........i........3 2 1 0 7:4 5
KA.................... 2 1 1 0 4:0 3
Fylkir...................3 1 1 1 3:3 3
Haukar..................3 111 6:7 3
Armann...................3 0 1 2 3:7 1
ÞrótturN.................3 1 0 2 4:8 2
Þór ....................1 1 0 0 3:0 2
Selfoss..................3 0 1 2 3:6 1
Austri...................2 0 0 2 1:3 0
HEKLAHF
Hjólbarðaþjónustan
Laugavegi 172, símar 28080 og 21240
GOODYEAR GEFIT
RÉTTA GRIPIÐ
Á því byggist öryggi þitt.
Öryggi GOODYEAR hjólbarðanna
felst í öruggu gripi og afburða slit-
þoli, þar sem átak við hemlun lendir
jafnt á öllum snertifleti hjólbarðans.
Sértu að hugsa um nýja sumarhjól-
barða á fólksbílinn ættirðu að hafa
samband við næsta umboðsmann
okkar.
GOOD?YEAR
-gefurréttagripiö