Vísir - 09.06.1980, Side 19
\fISIR Sunnudagur 8. júnl 1980.
19
Arthur Bogason, kraftajötunninn frá Akureyri var kjörinn fþróttamaöur mánabarins af „dómstól” Visisogervelaöþvikjörikominn.
„NORBURHJAMTRðLLIB"
„MABUR MANABARINS"
,/Ég er mjög glaður að
| heyra þetta " sagði Arth-
■ ur Bogason kraftlyft-
■ ingamaður frá Akureyri
| er við höfðum samband
I við hann í gærkvöldi og
I tilkynntum honum að
I „Dómstóll" Vísis hefði
í kjörið hann „Iþrótta-
I mann mánaðarins" fyrir
■ maí/ en atkvæðagreiðsla
J innan „dómstólsins" fór
I fram um helgina.
■ Arthur, sem tvlbætti Evrópu-
I metiö i réttstöðulyftu i siöasta
■ mánuBi vann yfirburBasigur I
■ þeirri kosningu og er vel aB titl-
I inum kominn. Hann hefur sýnt
■ geysilegar framfarir i Iþrótt
I sinni, og á eflaust eftir aB bæta
■ sig og EvrópumetiB enn meira
I áBur en langt um liBur.
„Ég vil nú ekki vera að lofa
I neinu fyrirfram, en ég hef sett
mér þaB takmark aB bæta metið
I enn á móti sem fram fer hér á
g Akureyri um næstu helgi”.
_ sagBi Arthur. „Ég er ákveBinn I
| byrja á aB reyna viB nýtt met i
m fyrstu tilraun, ætla að biBja um
| 342,5 kg á stöngina, en Evrópu-
■ metiB er 340 kg. Ef þaB tekst
■ sem ég vona og held aB takist,
■ þá hækka ég i 347,5 eBa 350 kg”.
■ ÞaB kemur sér vel fyrir mig,
■ ég er alveg aB verBa berrassað-
■ urá þessu Iþróttabrölti, og best
I væri aB fá ADIDAS lyftingaskó
• sem eru þeir bestu sem fram-
I leiddir eru i heiminum” sagBi
■ Arthur þegar viB sögBum hon-
I um aB ADIDAS-umboBiB á ts-
* landi, Björgvin Schram, myndi
I verölauna hann fyrir kjöriB.
Arthur hyggur á SpánarferB
I þann 18. júnl, og er hann kemur
" til höfuBborgarinnar á leiB sinni
| þangaB munu honum verBa af-
_ hent verBlaunin fyrir kjöriB sem
| gefin eru af ADIDAS-umboBinu
m sem fyrr sagði.
I Arthur hafBi mikla yfirburBi i
■ kjörinu sem fyrr sagBi, hann
I hlaut 47 atkvæBi af 50 möguleg-
■ um, en annars féllu atkvæBi
m þannig hjá einstökum
| „dómnefndarmönnum”:
) Jón Magnússon verk-
B stjóri á iþróttavöllum
■ Reykjavikur:
1. óskar Jakobsson, frjálsar
I 2. Arthur Bogason, lyftingar
. 3. Hannes Eyvindsson, golf
4. Valbjörn Þorláksson, frjálsar
ar
5. Þordis Gisladóttir, frjálsar
Helgi Daníelsson, for-
maður landsliðsnefndar
KSI:
1. Arthur Bogason, lyftingar
2. SigurBur Halldórsson, knatt-
spyrna
3. Ingi Þ. Jónsson, sund
4. Skúli óskarsson, lyftingar
5. Matthias Hallgrlmsson,
knattspyrna
Hermann Gunnarsson
fréttamaður útvarpsins:
1. Arthur Bogason , lyftingar
2.SigurBur Halldórsson, knatt-
spyrna
3. Skúli Óskarsson, lyftingar
4. Jón Páll Sigmarsson, lyfting-
ar
5. Matthias Hallgrimsson,
knattspyrna
Frímann Gunnlaugsson
kaupmaður Akureyri:
1. Arthur Bogason, lyftingar
2. Pétur Pétursson, knattspyrna
3. Jón Páll Sigmarsson, lyfting-
ar
4. Skúli óskarsson, lyftingar
5. SigurBuí Halldórsson, knatt-
spyrna
Valdimar örnólfsson
íþróttakennari:
1. Óskar Jakobsson, frjálsar
Iþróttir
2. Arthur Bogason, lyftingar
3. Hermann Gunnarsson, knatt-
spyrna
4. Valbjörn Þbrlá'ksson, frjáls’ar
Iþróttir
5. Pétur Pétursson, knattspyrna
Jóhannes Sæmundsson
iþrottakennari:
1. Pétur Pétursson, knattspyrna
2. Arthur Bogason, lyftingar
3. SigurBur Halldórsson, knatt-
spyrna
4. Jón Páll Sigmarsson, lyfting-
ar
5.. Skúli Óskarsson, lyftingar
Sigurður Steindórsson
íþróttafrömuður Kefla-
vík:
1. Arthur Bogason, lyftingar
2. Skúli Óskarsson, lyftingar
3. Jón Páll Sigmarsson, lyfting-
ar
4. Pétur Pétursson, knattspyrna
5. Oskar Jakobsson, frjálsar
Iþróttir
Guðmundur Þ.B. Ólafs-
son, íþrottafréttaritari
Vísis í Vestmanneyjum:
1. Arthur.Bogason, lyftingar
2. Hannes Eyvindsson, golf
3. Matthtas Hallgrlmsson,
knattspyrna
4. Skúli Óskarsson, lyftingar
5. Óskar Jakobsson, frjálsar -
Iþróttir
eylfi Kristjánsson
íþróttafréttamaður Vís-
is:
1. Arthur Bogason, lyftingar
2. Pétur Pétursson, knattspyrna
3. Skúli Óskarsson, lyftingar
4. Jón Páll Sigmarsson lyftingar
5. ÓSKAR Jakobsson, frjálsar
íþróttir
Kjartan L Pálsson
íþróttafréttamaður Vís-
is:
1. Arthur Bogason, lyftingar
2. Skúli Óskarsson, lyftingar
3. Hermann Gunnarsson, knatt-
spyrna
4. Hannes Eyvindsson, golf
5. Pétur Pétursson, knattspyrna
Efstu menn urðu þvf
þessir:
1. Arthur Bogason . 7... 47
2. Skúli Óskarsson ..... 21
3. Pétur Pétursson...17
4-5. Jón PállSigmarss tl2
4-5. SigurðurHalldórss 12
6. Hannes Eyvindsson . .9
Skúli óskarsson varB aö sætta sig viö annaö sætiö I kjöri Iþrótta-
manns mánaöarins.
Þetta er ekki
undraefni en
BIO/CflL
ver gegn
hárlosi
BIQ/CflL
er finnskt
hárefni en
finnskir vísinda-
menn hafa
komist hvað
lengst í þeim
efnum.
BIQ/CAL
SHAMPOO
og
BIQ/CRL
HÁREFNI
áiO/Cfll
original
l'áir forniu!!'
* 1
gera hársverð-
inum gott.
ís/enskur
leiðavisir fy/gir.
Fæst aðeins hjá:
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
Klapparstig 29. Simi 12725
Póstsendum