Vísir - 09.06.1980, Side 28
28
VISIR Mánudagur 9. júni 1980
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Húsnæði óskast
Arhús — Reykjavik
Viö höfum 4ra herbergja ibúð á
góðum staö i Arhus, óskum eftir
að fá ibúö i Rvik i skiptum, tima-
bilið 26. júni—1. sept. Uppl. i sima
21981.
Óska eftir
að taka á leigu 4ra herbergja
ibúð, raðhús eða einbýlishús.
Uppl. i sima 25030 á daginn og á
kvöldin i sima 10507.
Eldri kona
óskar að taka á leigu litla en góða
ibúð, allt sér áskilið, steypibað.
Fyrirgramgreiðsla. Uppl. i sima
83074 á kvöldin.
Ungt par óskar eftir ibúð
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 35591 e.kl.
4-
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar —
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626
árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Hringdu i sima 74974 og
14464 og þú byrjar strax. Lúövik
Eiösson.
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Geir
Jón Ásgeirsson, slmi 53783.
Ökukennsla — Æfingatímar —
hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamtlitmynd i ökuskírteini
ef þess er óskað. Engir lámarks-
timar og nemendur greiöa aðeins
fyrir tekna tima. Jóhann G.
Guöjónsson, simar 38265, 21098 og
17384.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegað öll prófgögn. Nemendur
hafa aðgang að námskeiöum á
vegum ökukennarafélags Is-
lands. Engir skyldutimar.
Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN-
ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.:
Hefur þú gieymt að endurnýja
ökuskirteinið þut eöa misst þaö á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samband viö mig. Eins og allir
vita hef ég ökukennslu að aðal-
starfi. Uppl. i símum 19896 21772
og 40555.
ökukennsla —æfingartlmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. '78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurösson, simi 77686.
ökukennsla-æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Utvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni d Mazda 626, öll prófgögn
og ökuskdli ef óskaö er. Eirikur
Beck, simi 44914.
öku^tennsla
Get nú aftur bætt viö nemendum.
JC«nni á Mazda 929. öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Páll
Garðarsson, simi 44266.
ökukennsia — Æfingatlma
Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80.
Sérstaklega lipur og þægilegur
bill. Ókeypis kennslubók. Góð
greiöslukjör, engir lágmarks-
timar. Ath. að I byrjun mai opna
ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og
betra fyrirkomulag. Siguröur
Gislason, ökukennari, simi 75224
og 75237.
ökukennsla — Æfingatimar.
slmar 27716 og 85224. Þér getið
valið hvort þér læriö á VW eða
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins
tekna tima. Lærið þar sem
reynslan er mest, slmar 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiði aðeins
tekna tima. Samið um greiðslur.
Ævar Friðriksson, ökukennari,
simi 72493.
ökukennsla við yöar hæfi.
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
tBilavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siðumúla 8, ritstjórn,
Siðumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maður
notaðan bil?
Leiðbeiningabæklingar Bil-
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta við kaup á
notuðum bil, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siðumúla 8, ritstjórn
VIsis, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaösins Stakkholti
JbL_______________________^
Ford Edsel 1959
Til sölu Ford Edsel 1959.
Varahlutir fylgja með. Uppl. i
sima 32101 og 33408.
Cortina 1600
árg. ’74 til sölu, 4ra dyra, ný vél
o.fl. Einnig VW 1200 árg. ’74 og
Fíat 128 árg ’74. Góðir bilar. Uppl.
i sima 10751 eftir kl. 15.
Mazda 818
station árg. ’74 til sölu. Verð 2.2
millj. Útborgun ca. helmingur.
Uppl. I sima 51269.
Iljólbarðar 13”
og framhásing i Willysjeppa til
sölu. Uppl. i sima 33257.
Lada 1500
1980 til sölu. Uppl. i sima 76665 til
kl. 7 i dag og á morgun.
Til sölu
framaxel úr Volkswagen. Tilval-
inn i kerru Uppl. i sima 72072.
Til sölu Austin Aliegro
árg. ’75, góður bill. Uppl. i sima
50122.
Biia og vélasalan Ás auglýsir
Ford Torino '74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maverick ’70 ’73
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Mercury Montiago ’73
Ford Galaxie ’68
Chevrolet Impala '71, station ’74
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Concorde station ’70
Chevrolet Nova ’73
Dodge Darte ’67 ’68 ’74
Dodge Aspen ’77
Plymouth Valiant ’74
M. Benz 240 D ’74 ’71
M. Benz 230S ’75
M. Benz 280S '69
BMW 518 ’77
Hornet ’76
Austin Mini ’74 ’76
Fiat 125P ’73, station ’73
Toyota Cressida station ’78
Toyota Corolla station ’77
Toyota Corolla ’76
Mazda 929 ’76
Mazda 818 '74
Mazda 616 '74
Datsun 180B ’78
Datsun 160 Jsss ’77
Datsun 220D ’73
Saab 99 ’73
Volvo 144 ’73 station ’71
Citroen GS ’76
Peugeot 504 ’73
Wartburg ’78
Trabant ’75 ’78
Sendiferðabilar i úrvali.
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir
Okkur vantar allar tegundir bif-
reiða á söluskrá.
BILA OG VÉLASALAN AS
HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60
Indian mótorhjói
75 CC árg ’77 til sölu. A sama stað
er til sölu heimasmiðaður VW
Buggy,smiðaður ’79 2ja sæta með
veltigrind, ágætur i torfæru-
akstur og utan vega. uppl. i sima
36084.
Datsun 1204
árg'. ’77 til sölu, til greina kemur
að fá góðan sendibfl i skiptum
árg. ’76—''78. Uppl. i sima 30505.
Tilboð óskast
i Daf árg. ’68. Upll. i sima 44172.
Sportfelgur.
Nýlegar 14” til sölu, einnig
tauþurkari, Philco litið notaður.
Uppl. i sima 71714.
Besti sumarieyfisbillinn,
Pontiac station, árg. ’74 hægt er
að breyta honum i 8 manna bil
með einu handtaki. Skipti mögu-
leg og greiðslukjör. Uppl. i sima
34063 aðeins i dag og á morgun.
Höfum varahluti I:
Toyota Crown ’67
Toyota Corona ’68
Cortina ’79
Fiat 127 ’72
Fiat 128 ’72
Volkswagen 1600 ’68
Wauxhali Victor ’70
Saab 96 ’67
Trabant ’69
Volga ’70
Einnig úrval af kerruefni.
Höfum opiö virka daga frá kl.
9—7. — Laugardaga frá kl. 10—3.
Bílapartasalan
Hátúni 10. Simi 11397.
Blla- og vélasalan AS auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góð þjónusta.
Bíla og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
Bilaleiga
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu —
VW 1200 — VW station. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
Einkamál "9
Hvert er samræmið
i hrynjandi lifs þins og ástvina
þinna? Hvaða daga átt þú sér-
staklega að gæta aö þér og
hvenær eru þin mestu og verstu
timabil á þessu ári? Astbió-
ryþminn, box 62 Rvik, simi 28033
kl. 5—7 svarar þessu.
Stúlkur athugið
Ungur og myndarlegur háskóla-
stúdent óskar eftir félagsskap eða
nánari kynna við kvenfólk á aldr-
inum 18-26 ára. Vinsamlegast
sendið nafn, simanúmer og mynd
til augl.deildar Visis fyrir 15. júni
merkt: Trúnaður 25798.
Veiðimenn
lax og silungsmaðkar til sölu.
Uppl. i sima 40376.
Góðir laxa- og
silungsmaðkar til sölu. Gott verð.
Uppl. i sima 16463.
Stórir og góðir
laxa-maökar til sölu. Uppl. i sima
53329.
dánarfregnir
Markarskarði og eignuðust þau
sex börn.
Björn Glsla- Steingrimur
son. Magnússon.
Björn Gislason lést 27. mai af
slysförum. Hann fæddist 9. mai
1922 að Horni i Helgafellssveit.
Foreldrar hans voru Kristin Haf-
liðadóttir og Gisli Kárason. Björn
lauk prófi frá Stýrimanna-
skólanum og var stýrimaður og
skipstjóri um árabil. Björn hóf
störf hjá Steypustöðinni hf., árið
1953 og starfaði þar til dauðadags.
Arið 1941 kvæntist hann eftirlif-
andi konu sinni Þóreyju Ólafs-
dóttur og eignuðust þau fjögur
börn. Björn verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju i dag, 9. júni.
Steingrimur Magnússon sjó-
maður lést 30. mai sl. Hann
fæddist 6. janúar 1891 i Reykja-
vik. Foreldrar hans voru hjónin
Rannveig Brynjólfsdóttir og
Magnús Pálsson sjómaður. Um
fermingaraldur fór Steingrimur
til Vestmannaeyja til móður-
systur sinnar, Margrétar i Mið-
húsum, og stundaði upp frá þvi
sjómennsku, fyrst á bátum en
siðar á togurum. Eftir að Stein-
grimur hætti sjómennsku, um
1952, hóf hann störf við fiskmat og
vann við það fram undir 1970, er
starfsþrekið fór að bila. Eigin-
kona Steingrims og lifsförunautur
um nær 60 ára skeið var Vilborg
Vigfúsdóttir en hún lést hinn 26.
janúar sl., 87 ára að aldri. Var
þeim 6 barna auðið en áður hafði
Steingrimur eignast 2 börn.
Vigdis
óskarsdóttir.
Vigdis óskarsdóttir, Markar-
skaröi, Hvolhreppi lést 29. mai sl.
Hún fæddist 7. september 1930.
Foreldrar hennar voru hjónin
Guðbjörg Sigurgeirsdóttir og
Óskar Bogason, Varmadal á
Rangárvöllum. Vigdis giftist ung
Ingvari P. Þorsteinssyni i
Helgi Bergs.
HelgiBergs, bankastjóri og fyrr-
verandi alþingismaður Snekkju-
vogi 11 i Reykjavík, er sextugur i
dag.
íeiöalög
Sumarleyfisferöir I júni:
1. Sögustaðir I Húnaþingi:
14.—17. júni (4 dagar). Ekiö um
Húnaþing og ýmsir sögustaðir
heimsóttir, m.a. I Vatnsdal,
Miðfirði og vlðar. Gist i húsum.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
2. Skagafjörður — Drangey —
Málmey: 26.-29. júni (4
dagar). A fyrsta degi er ekið til
Hofsóss. Næstu tveimur dögum
verður varið til skoöunarferöa
um héraðiö og siglingu til
Drangeyjar og Málmeyjar, ef
veöur leyfir. Gist I húsi. Farar-
stjóri: Sigurður Kristinsson.
3. Þingvellir — Hlööuvellir —
Geysir: 26.-29. júnl (4 dagar).
Ekið til Þingvalla. Gengið
þaðan með allan útbúnað til
Hlööuvalla og sfðan aö Geysi I
Haukadal. Gist I tjöldum/-
húsum.
Ferðafélag islands,
tilkyimingar
Húsmæðraorlof Kópavogs.
Eins og undanfarin ár fara hús-
mæður i Kópavogi i orlofsdvöl sér
til hvildar og hressingar. Verður
Laugarvatn fyrir valinu nú sem
fyrr. Dvalið verður i Héraðs-
skólanum vikuna 30. júni-6. júli.
Allar uppl. um orlofið veitir
nefndin og mun hún opna skrif-
stofu um miöjan júni, er auglýst
veröur I dagblööunum siðar. 1 or-
lofsnefnd eru: Rannveig 41111,
Helga 40689 og Katrin 40576.
Lukkudagar
7. júní 19535
Kodak A 1 myndavél.
Vinningshafar hringi
i sima 33622.
gengisskiánlng
Gengið á hádegi þann 28.5 1980.
Almennur gjaldeyrir.
Feröamanna-
gjaldeyrir.
Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 449.00 450 495.11
1 Sterlingspund 1061.00 1063.60 1169.96
1 Kanadadollar 387.00 387.90 426.69
100 Danskar krónur 8124.10 8144.00 8958.40
100 Norskar krónur 9248.20 9270.80 10197.88
lOOSænskar krónur 10767.40 10793.80 11873.18
100 Finnsk mörk 12304.75 12334.95 13568.44
lOOFranskir frankar 10876.30 10902.90 11993.19
100 Belg. frankar 1582.10 1586.00 1744.60
lOOSviss. frankar 27235.40 27320.20 30052.22
lOOGyllini 23070.60 22127.10 25439.81
100 V. þýsk mörk 25349.35 25411.45 27952.59
lOOLIrur 54.02 54.15 59.56
100 Austurr.Sch. 3553.60 3562.30 3918.53
lOOEscudos 919.60 921.90 1014.09
lOOPesctar 642.00 643.60 707.96
100 Ycn 201.46 201.95 222.14
Byggung Kópavogi
Framhaldsaöalfundur verður haldinn þríöju-
daginn 10. júní kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Stjórnarkjör
3. Kosning 2ja manna til að hafa eftirlit með
viðhaldi bygginga félagsmanna.
4. Ákvörðun um inntökugjöld í félagið.
5. önnur mál.
Stjórnin.