Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 31
vtsm
Mánudagur 9. júnf 1980
OTVARP KL. 2145:
Nv utvarpssaga
hefur gðngu sína
Sjonvarp kl. 21. — B
GlOtUðU
aldrei
irúnni
á
IfflO
og
tliveruna
t seinni heimsstyrjöldinni létu
um þaö bil 40 milljónir manna
lifiö, og mjög margir hlutu
ævandi örkuml. t sjónvarpinu i
kvölderheimildamynd, sem lýsir
á raunsæjan hátt, hvernig ein
stétt manna f Bretlandi, sem varö
hvaö haröast úti i striöinu,
þ.e.a.s. flugmenn, mynduöu meö
sér samtök þeirra, sem uröu aö
gangast undir aögeröir miklar og
stórar til aö öölast mannsmynd á
nýjan leik. Þrátt fyrir mótbyr
glötuöu þessir mann aldrei trúnni
á lifiö og tilveruna.
—K.Þ.
Ný Utvarpssaga hefur göngu
sina f kvöld. Þaö er sagan
„Fuglafit” eftir Kurt Vonnegut.
Þýöandi er Hlynur Arnason, en
lesari Anna Guömundsdóttir.
Höfundurinn, Kurt Vonnegut,
fæddist áriö 1922 f Indianapolis.
Hann stundaöi raunvisindi viö
Cornell háskólann. 1 seinni heim-
styrjöld var hann i herþjónustu I
Evrópu og sem striösfangi 1
Þýskalandi varö hann vitni aö
eyöleggingu Dresden. Eftir stríö-
iö lagöi hann stund á mannfræöi
viö háskólann I Chicago, og
skömmu siöar sneri hann sér ein-
göngu aö skrifum sfnum.
Fyrstu bækur hans voru svo-
kallaöar „scinece fiction” sögur
eöa visindaskáldsögur og hlaut
hann talsvert lof fyrir þær, t.d.
„Player Piano”, sem kom út 1952.
Þó hann segist sjálfur hafa horfiö
frá þessari bókmenntagrein,
eimir enn töluvert eftir af henni f
bókum hans.
Kurt Vonnegut hefur gefiö út
talsvert af bókum, en sú
þekktasta er sennilega
„Slaughterhouse- Five,” sem
sýnd var hér sem kvikmynd 1 ein-
hverju kvikmyndahúsanna fyrir
ekki mjög löngu
—K.Þ.
(Jr myndinni „Star Wars”, en sú saga flokkast undir þá bókmennta-
grein, er nefnist visindaskáldsögur, eins og fyrstu bækur Kurt
Vonnegut.
útvarp
__a
Mánudagur
9. júni
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Jónas
Jónsson búnaöarmálastjóri
kveöur hlustendur sem um-
sjónarmaöur þáttarins.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 Morguntónieikar. John
de Lancie og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika
„Blómaklukkuna”, tónverk
fyrir óbó og hljómsveit eftir
Jean Francaix, André Pre-
vin stj. Cristina Ortiz, Jean
Temperley, Madrigalakór
og Sinfónfuhljómsveit
Lundúna flytja „The Rio
Grande” (Miklá), tónverk
fyrir pianó, mezzósópran,
kór og hljómsveit eftir Con-
stant Lambert, André Pre-
vin stj. Walter Klien leikur á
pianó „Holbergssvitu”
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög úr ýmsum átt-
um.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar I Eboli” eftir
Carlo Levi Jón öskar les
þýöingu sina (24)
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónieikar.Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur ,,La Valse” eftir Maurice
Ravel, Ernest Ansermet stj.
Fílharmoníusveitin í Vin
leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr
op. 43 eftir Jean Sibelius,
Lorin Maazel stj.
17.20 Sagan „Brauö og
hunang” eftir Ivan Sout-
hall. Ingibjörg Jónsdóttir
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
leikari byrjar lesturinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni Ein-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Hlööver Sigurösson fyrrum
skólastjóri á Siglufiröi
talar.
20.00 Viö — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir og Arni
Guömundsson.
20.40 Lögunga fólksins. Hildur
Eirfksdóttir kynnir.
21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla-
fit" eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömu ndsdóttir
byrjar lesturinn.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 A ferö um Kfna meö
Karlakór Reykjavfkur.
Hinrik Hinriksson flytur
erindi, — fyrri hluta.
23.00 Verkin sýna merkin. Dr.
Ketill Ingólfsson kynnir sl-
gilda tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudagur
9. júni
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 tþróttir. Umsjónar-
maöur Bjami Felixson.
21.15 Bærinn okkar. Sjötti og
sföasti þáttur. Keppt I orgel-
leik. Sóknarnefndin er á
höttunum eftir nýjum
organista. Tvö koma helst
til greina I starfiö, hlédræg-
ur fiskimaöur og rík bónda-
dóttir. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.40 Félag „tilraunadýra”.
Nálega 40 milljónir manna
létu llfiö f heimsstyrjöldinni
sföari, og geysimargir hlutu
örkuml. Þessi heimilda-
myndgreinirfrá samtökum
breskra flugmanna, sem
uröu aö gangast undir
margar skuröaögeröir til aö
öölast mannsmynd á nýjan
leik, en glötuöu aldrei trúnni
á lffiö og tilveruna. Þýöandi
og þulur Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
Sjálfskaparvíti útvarpsmanna
Venjulega hefur þaö ekki
millirikjadeilur f för meö sér,
þótt ógift fólk taki upp á þvi aö
sofa saman stöku sinnum. Mjög
er þó misjafnt hvernig tekiö er á
þeim málum, og er i þvi efni
sem öörumtsinn siöur f hverju
iandi. Sú var reyndar tiöin, aö
konur, sem uppvisar uröu um
slikt athæfi hér á landi, voru af-
grelddar I Drekkingarhyl, en
hórkarlar hýddir eöa sendir I
þrælkunarvinnu. 1 mörgum
löndum, ekki sist þar sem lög-
málMúhammeös spámanns eru
i heiöri höfö, er enn litiö á hór-
dóm sem alvörumál. En jafnvel
þar veldur hórdómur almennt
litlu umróti nema hjá þeim, sem
nánastir eru hinum seku.
Frá þessu eru þó undantekn-
ingar, og nú er svo komiö, aö
hórdómur Mashall prinsessu,
frænku Khalids, sem nú fer meö
konungdóm I eyöimerkurrikinu
Saudi-Arabiu, veldur hugar-
angri og andvökunóttum hjá
ýmsum hér noröur viö heim-
skautsbaug. Tilefniö er kvik-
mynd, sem búin var tii um hór-
dóm hennar og refsingu og
bresk sjónvarpsstöö sýndi I
byrjun aprfl.
Kvikmynd þessi, „Dauöi
prinsessu”, hefur valdiö miklu
uppnámi hér fyrst vegna þess,
aö ákveöiö var aö sýna hana f is-
lenska sjónvarpinu, og siöar
vegna þess, aö ákveöiö var aö
sýna hana ekki.
Ctvarpsráö var vissulega f
nokkrum vanda fyrir helgina
þegar þaö tók þá ákvöröun aö
taka myndina út af dagskrá.
Þaö var hins vegar aö öllu leyti
vandi, sem ráöiö kom sér sjálft
i, meö aöstoö starfsmanna sjón-
varpsins, og getur engum öör-
um um kennt.
öll málsmeöferöin viröist
einnig benda tii þess, aö þaö sé
tilvlljanakennt, hvernig myndir
eru yfirleitt valdar til sýningar f
sjónvarpinu, og aö þar búi oft
engin raunveruleg þekking á
myndefninu aö baki. Þetta mái
hefur nefnilega veitt almenningi
nokkra innsýn i þaö, hvernig
myndir eru valdar, og sú vlö-
kynning er ekki traustvekjandi.
(Jtvarpsráö samþykkti aö til-
lögu starfsmanna sjónvarpsins
aö kaupa umrædda mynd I lok
april. Þá var nokkur timi liöinn
frá þvi aö kvikmyndin var sýnd
i bresku sjónvarpi og gátu þvi
allir, sem áhuga höföu á, kynnt
sér, hvaö breskir fjölmiöiar
sögöu um kvikmyndlna efnis-
lega, sem var yfirleitt neikvætt.
Einnig mátti öllum vera ijóst af
fréttum, þegar útvarpsráö tók
upphaflegu ákvöröunina um aö
sýna myndina, hver viöbrögö
ráöamanna f Saudi-Arabfu
voru. Hvers vegna var þá
myndin valin til sýningar hér?
Jú, um þaö segir I bókun
meirihluta útvarpsráös fyrir
helgina: „Myndin „Dauöi
prinsessu” er hingaö komin og
sett á dagskrá fyrst og fremst
vegna þess umtals, er hún olli I
erlendum fjölmiölum, en ekki
vegna eigin gæöa”.
Þetta segir útvarpsráö sjálft
um sfna eigin ákvöröun! Þaö
„umtal”, sem vitnaö er tii, var
fyrst og fremst tilkomiö vegna
aivarlegra hótana Saudi-Araba
i garö breskra stjórnvaida
vegna sýningar myndarinnar I
Bretlandi. Þetta sama „umtal”
varö svo til þess aö útvarpsráö
ákvaö aö setja myndina á dag-
skrá hér!
Slfk játning óábyrgra vinnu-
bragöa er meö ólikindum og sist
til þess fallin aö auka traust al-
mennings á ráöamönnum rfkis-
útvarpsins.
Staöreyndin er auövitaö sú, aö
þessi kvikmynd átti aldrei neitt
erindi til islendinga, ekki vegna
þeirrar andstööu, sem vitaö var
aö sýning hennar haföi valdiö i
öörum löndurn, heldur fyrst og
fremst vegna þeirrar efnislegu
gagnrýni, sem hún hlaut strax I
fjölmiölum þeirra landa, sem
sýndu myndina. öll vinnubrögö
viö gerö hennar, sérstaklega
sviösetning viötala og atburöa,
sem látiö er lita út fyrir aö séu
raunveruleg, en áttu sér aldrei
staö, eru þess eölis, aö þegar
átti aö afþakka hana.
Þaö er leiöinlegt tii þess aö
vita, aö sjálfsskaparviti ráöa-
manna útvarpsins skuli þannig
veröa til þess aö skapa deilur
hér á landi. Viö höfum nóg af
sundrungarefnum, tslendingar,
þótt ekki bætlst viö óþarfar
deilur um kynferöismál ara-
bfskra prinsessa.
Svarthöföl.