Vísir


Vísir - 09.06.1980, Qupperneq 32

Vísir - 09.06.1980, Qupperneq 32
Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Suöurland — Suövesturmiö. 2. Faxaflói — Faxaflóamiö. 3. Breiöafjöröur — Breiöafjarö- armiö. 4. . Vestfiröir — Vest- fjaröarmiö. 5 Strandir og Noröurland vestra — Norö- vesturmiö. 6. Noröurland eystra — Noröausturmiö. 7. Austurland aö Glettingi — Austurmiö. 8. Austfiröir — Austfjaröamiö. 9. Suöaustur- land — Suöausturmiö. veöurspá öagsíns Um 500 km SV af Reykjanesi er 1024 mb. kyrrstæö hæö en lægöardrag frá Lófót suður um Skotland og trland. Hiti og veöur breytist litið. Suöurland og Faxaflói: Hæg- viöri á nóttunni en NV kaldi viö ströndina aö deginum. Léttskýjaö. Breiöafjöröur og Vestfiröir: V-gola eöa kaldi, léttskýjaö aö deginum til landsins en annars skýjaö. Noröurland vestra tii Austur- land:V-gola eöa kaldi og skýj- aö meö köflum. Viöa N-kaldi aö deginum. Léttskýjaö að mestu. Austfiröir: NA-gola eða kaldi, skýjaö á miöum. Léttskýjaö inni á fjöröum. Suöurland: Hæg breytileg átt, léttskýjað meö köflum tií landsins aö deginum, annars skýjaö aö mestu. veörið hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri heiörikt 6, Reykja- vík léttskýjaö 6. Klukkan átján i gær: Aþena léttskýjaö 21, Beriin léttskýjaö 22, Chicago létt- skýjaö 17, Feneyjar rigning 16, Frankfurt léttskýjaö 21, Nuuk þoka 2, London skýjaö 17, Luxemburg léttskýjaö 17, Las Palmas léttskýjaö 21, Mallorcaskýjaö 19, New Vork mistur 26, Paris skýjaö 19, Róm léttskýjað 23, Malaga skýjaö 27, Vin skýjaö 20. j! Loki segir Stjórnvöld hafa valiö góöa veöriö til þess aö hækka verö á áfengi og tóbaki. Þau reikna sennilega meö þvi aö allir séu svo ánægöir i bliöunni, aö þeir táki hreinlcga ekki eftir hækk- cninni. síminn er86611 Mánudagur 9. júní 1980 Sláilur hefst llk- lega I nsestu vlku „Bjart yllr ástandl og horfum bænda” segir búnaðarmáiastjórl „Sauöburöi er alls staöar lok- iö, og ég veit ekki annaö en aö hann hafi gengiö vel, veriö góö fénaöarhöld og góö heilbrigöi, þótt viöa hafi veriö minna tvi- lembt”, sagöi Jónas Jónsson, búnaöarmálastjóri, „og viöast horfir vel meö sprettu”. Jónas sagöi ennfremur, aö skammt væri i þaö, aö menn hæfu slátt sums staöar, en þaö væri meöfyrra falli. T.d. i Eyja- firöi og undir Eyjafjöllum hæf- ist sláttur, sennilega i næstu viku. Skemmdir i túnum væru meö minna móti nú en oft áöur, þó nokkuö væri um þaö i Ólafs- firöi og i Svarfaöardal, einnig eitthvaö viðar út meö Eyjafiröi. Astæöuna fyrir þessum skemmdum væri helst aö rekja til þess, aö tún heföú viöa veriö illa undir veturinn búin, einkum þau er voru slegin seint i fyrra. Gróðurskemmdir á úthaga eru einnig þó nokkrar, aö sögn Jónasar Jónssonar, og eru þær einkum á fjalldrapa og lyngi, en einnig trjágróöri, t.d. á Norö- Austurlandi. Hann sagöi, aö þær mætti rekja til kuldasumarsins i fyrra, hversu illa gróöurinn heföi veriöbúinn undir sl. vetur. „Að ööru leyti er bjart yfir á- standi og horfum bænda”, sagöi Jónas, „og í heildina litur vel út meö grassprettu”. —K.Þ. Barn varð undir vait- ara - er úr lifshættu Þaö slys varö á túninu viö bæ- inn Hróarsholt i Villingaholts- hreppi á laugardag, aö sjö ára stúlka varö undir dráttarvélar- valtara meö þeim afleiöingum aö hún slasaðist mikiö á höföi og var flutt á gjörgæsludeild. Stúlkan mun hafa veriö aö leik þar sem veriö var aö vinna meö valtarann á túnlnu en ekki er vit- aö nákvæmlega meö hvaöa hætti hún varö undir honum. Stúlkan var flutt á sjúkrahúsiö á Selfossi og siöan á gjörgæsludeild og var hún talin úr allri hættu er sföast fréttist. — Sv.G. Áfram létt- skýjað og gott veður - a.m.k. sunnanlands „Næstu tvo dagana aö minnsta kostimá búast viö aö áfram veröi háþrýstisvæöi á Grænlandshafi og hæg norölæg átt á landinu, þannig aö léttskýjaö og gott veöur veröi a.m.k. sunnanlands og e.t.v. um allt land”, sagöi Hafliöi Jóns- son, veöurfræöingur, aöspuröur um veöurhorfurnar á morgun. Einmuna veöurbliöa hefur ver- iö yfir helgina og hlýtt viöast hvar. Aö sögn Hafliöa var hlýjast I gær á suöurlandsundirlendi og náöi hitinn 18 stigum á Hellu en 17 stigum á Þingvöllum og Hæli i Hreppum. t Reykjavik mældist mest 13 stiga hiti en á Akureyri 12 stig. —IJ. Landsmenn, yngri sem eldri, nutu góða veðursins um helgina, m.a. f Nauthólsvik, þar sem þessi mynd var tekin. Visismynd: JA. ElflUP í gróðri Eldur kom upp I gróöri viö Gjá- bakkaveg, austan tjaldmiðstööv- arinnar á Þingvöllum um fimm- leytiö I gærdag. Lögregla og slökkviliö frá Ljósafossi var kvatt á staöinn er eldsins varö vart og tókst meö aöstoö vegfarenda og þjóðgarös- varöa, aö ráöa niöurlögum elds- ins. — Sv.G. TVö vinnuslys Vinnuslys varö I Brúarfossi á föstudaginn er maöur fékk i sig tréplanka sem verið var að vinna viö I skipinu. Var maöurinn flutt- ur i sjúkrahús en mun hafa fengiö aö fara heim skömmu siöar. Þá varð vinnuslys i húsgrunni i Reykjavik er maöur lenti meö hendi I vélsög. Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. — Sv.G. Vinningshafar í sumargetraun Dregiö hefur vériö I sumarget- raun Visis, sem birtist 22. mai. Vinningshafar eru: NO. 1. ólafur H. Ármannsson. Birkilundi 16, Akureyri. Vinningur: Philips rafmagnsrakvél aö verö- mæti 69.540. NO. 2. Jón B. Ingimarsson. Löngubrekku 21, Kópavogi. Vinningur: Philips teinagrill aö verömæti 41.200. Vinningar eru frá Heimilistækj- um h/f. 12% áfengls- og tóbakshækkun i dag: Sígarettur hafa hækkað I verði um 100% á ári! Afengis- og tóbakshækkun tekur gildi i dag. Er hún sem næst 12% og þýöir þaö aö siga- rettupakki fer úr 1015 kr. I 1135 kr. Brennivinsflaska kostar frá og meö degínum I dag 10.100 kr. en kostaöi áöur 9000, algengt vodka kostar nú 13.500 (12.000 fyrir hækkun) og algengt viski kostar 14.000 (12.500 fyrir hækk- un). Algeng rauövinstegund fer úr 3000 i 3400. Vekja má athygli á þvi, aö fyrir einu ári, 9. júni 1979, kost- aöi sigarettupakkinn 565 krónur en nú sem áöur segir 1135. Er þaö þvi riflega eitt hundraö pró- sent hækkun. —IJ.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.