Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 31 Ragnar Ólafsson og Steinunn Sigvaldadóttir, Bröttuhlíð 7, Mosfellsbæ: „Eftir að við fengum markísuna hefur nýtingin á sólpallinum og garðveran verið mun meiri. Skjólsælla er á pallinum, blautviðri engin fyrirstaða og þetta prýðir húsið okkar.“ Þegar Ragnar og Steinunn halda sínar vikulegu grillveislur sér grillið um varmann undir markísunni fram eftir kvöldi. Eins og sést á myndinni er rigning engin fyrirstaða fyrir útiveru á sólpallinum Þessari tegund Markísa er stjórnað innan frá að öllu leyti Hrein fjárfesting ehf. Nánari upplýsingar í síma 567 7773 og 893 6337 (kvöld og helgar) Söluaðilar í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum Níels S. Olgeirsson og Ragnheiður Valdimarsdóttir, Bröttuhlíð 12, Mosfellsbæ: „Að geta stjórnað hitanum innandyra og lokað sólina úti svo hún baki ekki húsgögnin er mikils virði. Okkur finnst þetta meiriháttar gott og sniðugt. Við erum oft spurð að því hvort þörf sé á þessu á Íslandi og hvort þetta virki. Eftir að hafa haft þetta í á þriðja ár erum við í engum vafa um notagildið.“ • Ryðfrítt. • Hindrar 92% hita. • Skýlir fyrir vindi af þaki. • 100% vatnshelt, • Einföld uppsetning • 1. handdrifið • 2. rafdrifið • 3. sjálfvirkt Afgreiðslufrestur: 1 – 3 vikur í apríl og maí, 2 – 5 vikur í júní – ágúst. Gott fyrir heimilið, vinnustaðinn og sumarbústaðinn V e ð r i ð e k k e r t v a n d a m á l Markísur Einföld notkun: út-inn-upp-niður, allt að þinni vild. P re nt m et e hf . Hitamál innandyra leyst BETRI EINBEITING Gerðuberg 16. apr. kl. 19:30 • • • • Námskeiðið hjálpar þér að: Bæta námsgetu og námsárangur. Stjórna hugsun og athygli betur. Gera fleiri hluti í einu án þess að missa stjórn eða yfirsýn. Auka viljastyrk, þolgæði og aga. MEIRA SJÁLFSTRAUST Gerðuberg 18. apr. kl. 19:30 • • • • Auka ákveðni, sjálfsvirði og vellíðan. Losna við kvíða, áhyggjur og efa. Taka betri ákvarðanir sem stuðla að meiri velgengni og árangri. Losna við feimni og vanmáttarkennd. Námskeiðið hjálpar þér að: Verð 5.700 kr. Innifalið eru ítarleg námsgögn og geisladiskur. Leiðb. er Garðar Garðarsson NLP pract. Skráning og nánari upplýsingar: Tvö kvöldnámskeið sem byggja á NLP og nýjustu rannsóknum í dáleiðslu, djúpslökun og hugrænni atferlismótun. Sími 898 3199 eða: 899 7716 www.gardar.com GRADUALE nobili-kór Lang- holtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni eru innlend og erlend verk og hluti efnis- skrárinnar verður á léttari nót- unum, lög úr söngleikjum og sí- gild dægurlög s.s. Summertime, Thank you for the Music og Somwhere out there. Einnig verða rifjuð upp lög sem hafa verið á efnisskrá Grad- ualekórsins, vorlög, ættjarðarlög og Býflugan eftir Rimsky Korsak- ov í útsetningu Jóns Stefánssonar stjórnanda kórsins. Kórinn undirbýr þátttöku í al- þjóðlegu kórakeppninni í Cant- onigrós á Spáni í júlí nk. og verða keppnisverkin einnig flutt, m.a. verk sem samið var sér- staklega fyrir keppnina. Þá flytur kórinn Vocalisu eftir Hildigunni Rúnarsdóttur og leikur Bryndís Halla Gylfadóttir með á selló. Tónleikarnir eru fjáröflun kórsins fyrir ferðina. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjáröflunartónleikar Graduale nobili Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.