Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.04.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 14. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356 kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 5.30. Mán kl. 5.30. Vit nr. 363 Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 358. ½SG DV kvikmyndir.com ½kvikmyndir.isÓHT Rás 2 ½HJ Mbl Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335.  kvikmyndir.com  DV Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 337. Sýnd í LÚXUS kl. 1.40, 3.40, 5.45, 8 og 10.20. Mán kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR Hinn uppfinningasami snillingur Jimmy Neutron er kominn í bíó. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 2, 4, 6 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 368.  kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 367. R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s Sýnd kl. 7. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. kvikmyndir.is  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2  kvikmyndir.com  DV „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV SG DV Frá framleiðanda Snatch og Lock, Stock And Two Smoking Barrels kemur ný kvikmynd sem hittir beint í mark. Með hinum gallharða Vinnie Jones (Snatch, Swordfish).  SV Mbl Sýnd kl. 3. Mán kl. 5. Ísl. tal. Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12. Sýnd Mán kl. 5. Síðustu sýningar Sýnd kl. 3 og 5. Mánud kl. 10.40sýnd Sun. kl. 3. Kóngurinn og fuglinn Le Roi et l´oiseau Sýnd kl. 5, 8 og 10. B. i. 16. Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn er nú komið aftur í bíó í örfáa daga. Ekki missa af því að sjá hana aftur á hvíta tjaldinu og nú á sérstöku 2 fyrir 1 tilboði. Sýnd kl. 2 Ísl tal. Sunnudag. Tilboð 2 fyrir einn! Sýnd kl. 5 og 8. Enskt tal. Tilboð 2 fyrir einn! FRUMSÝNING MYND EFTIR DAVID LYNCH ENSKA ER OKKAR MÁL Hringdu í síma 588 0303 Faxafeni 8 enskuskolinn@isholf.is www.enskuskolinn.is 4ra vikna hraðnámskeið hefjast í maí Áhersla á talmál Innritun í fullum gangi EFTIR langa og stranga keppni hef- ur Austin Powers unnið til gullsins – þriðja myndin um „alþjóðlega ráð- gátumanninn“ fær að heita Gold- member. Framleiðendur James Bond-myndanna hjá MGM-kvik- myndarisanum kröfðust þess á dög- unum að sett yrði lögbann á undirtit- ilinn sem er léttur útúrsnúningur á gömlu Bond-myndinni frá 1964 Goldfinger. En eftir langar og strangar samningaviðræður tókst framleiðendum Austin Powers New Line Cinema að ná sáttum við MGM sem höfðu einnig agnúast á sínum tíma út í titil síðustu myndar um njósnarann með ljótu tennurnar, The Spy Who Shagged Me, sem er klár stæling á The Spy Who Loved Me frá 1977. Þá náðust samningar eftir að framleiðend- ur Austin Po- wers féllust á að bjóða upp á sýnishorn úr væntanleg- um myndum MGM á undan sýningu Powers-myndarinnar. Það þykir því nokkuð víst að sams konar málamiðl- un hafi verið gerð og að boðið verði upp á sýnishorn úr væntanlegri Bond-mynd Die Another Day á und- an Goldmember sem frumsýnd verð- ur í júlí. Goldmember skal hún heita „Tendra ég í þér blossa, elskan?“ SAMÚEL Örn Erlingsson hefur löngum vakið eftirtekt á skjám landsmanna fyrir skeleggar og skorinorðar íþróttalýsingar sínar. Þær þykja bæði hnyttnar og inn- blásnar og hann virðist eiga auð- velt með að draga fólk að skjánum með ástríðu sinni og æði. Morgun- blaðinu fannst því tilvalið að rann- saka eilítið fleiri hliðar á þessum snjallyrta manni og lagði fyrir hann nokkrar góðglaðar spurningar. Hvernig hefur þú það í dag? Gott. Hvað ertu með í vösunum í augna- blikinu? Smáaura, kaffipening og tann- stöngulsbox. Ef þú værir ekki íþróttafréttamað- ur hvað vildirðu þá helst vera? Bæjarstjóri. Bítlarnir eða Rolling Stones? Rolling Stones. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Ætli það hafi ekki verið Þursaflokk- urinn, svona ’76 eða þar um bil. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Þegar fjölskyldan og hundurinn væru komin út? – Fjölskyldualbúm- um og skáldskap... Hver er þinn helsti veikleiki? Að segja sjaldan nei. Hefurðu tárast í bíói? Já, en það sá það enginn! Finndu fimm orð sem lýsa persónu- leika þínum vel. Ör, hávær, breyskur, hreinskilinn, duglegur. Hvaða lag kveikir blossann? Mörg með Pink Floyd, Jethro Tull og Rolling Stones. Nú síðast Natassja með Chris De Burgh. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Love Songs, Chris de Burgh. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Ég hef alltaf verið lélegur prakkari. Nýlega tók ég viðtöl um almenn- ingsíþróttir við fólk í íþróttahreyfing- unni. Þau voru svo klippt saman við allt aðrar spurningar um heimilis- íþróttir og birt á árshátíð. Þetta tókst svo vel að ég þori ekki að gera prakkarastrik í bráð. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Alls kyns hrámeti í Japan, var furðu- gott. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér (íslenskur eða erlendur)? Enginn sérstakur. Mér fer fram í því að umbera fólk. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að nota ekki öll tækifæri sem ég fékk til að læra svo ótalmargt. En ég er ungur enn... Trúir þú á líf eftir dauðann? Það gerði ég ekki lengi vel. Nú vona ég að maður geti eitthvað fylgst með þeim sem manni þykir vænt um eftir að maður er farinn... Lélegur prakkari SOS SPURT & SVARAÐ SAMÚEL ÖRN ERLINGSSON Morgunblaðið/Golli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.