Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
VANDAÐAR ÍBÚÐIR Á GÓÐUM
STAÐ
Nú eru aðeins 2 íbúðir eftir og því
fer hver að verða síðastur til að
tryggja sér íbúð í þessu glæsilega
fjölbýlishúsi sem er að rísa á falleg-
um stað í grónu hverfi við Ljósuvík
nr. 27 í Reykjavík. Sérinngangur í
allar íbúðir. Sérþvottahús í öllum íbúðum. Fallegt útsýni. Íbúðirnar geta
skilast tilbúnar til innréttingar í janúar nk. Einnig hægt að fá íbúðirnar
lengra komnar.
Ath. Aðeins einn bílskúr óseldur.
Dæmi um verð:
Verð á 3ja til 4ra herbergja íbúð, 103,2 fm, fullb. án gólfefna, 13,6 millj.
Verð á 4ra herbergja íbúð, tilbúinni til innréttinga, 103,7 fm, 12,2 millj.
MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
SIGURÐUR HJALTESTED
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
GRAFARHOLT - NÝTT Í SÖLU
Einbýlis-, rað-, parhús
BERJARIMI PARHÚS
Glæsilegt og vel skipulagt 192 fm parhús á 2
hæðum með innb. 25 fm bílskúr. Parket. 4
svefnherbergi. Góðar stofur á neðri hæð og
rúmgóð sjónvarpsstofa á efri hæð. Ræktuð lóð
með timburverönd. Falleg eign innst í
botnlanga. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. 5,1
millj. Verð 20,9 millj.
BRÖNDUKVÍSL EINBÝLI
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 230 fm
einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 55
fm tvöföldum bílskúr. Fallegar innréttingar.
Arinn í stofu. Garðstofa. Fallegur ræktaður
garður með heitum potti. Frábær staðsetning.
Verð 26,4 millj.
HRAUNTUNGA TVEGGJA
ÍBÚÐA HÚS Fallegt raðhús á 2 hæðum
214 fm með innb. bílskúr og 3ja herb. aukaíbúð
á jarðhæð. Góðar stofur. Nýt bað. Nýlegt
eldhús. Stór suðurverönd. Góð staðsetning.
Áhv. hagstæð lán. Laust fljótlega. Verð 21,5
millj.
HVANNHÓLMI KÓPAVOGI
Glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum 250 fm með
innb. 43 fm bílskúr. Góðar innréttingar. Nýtt
parket. Nýtt baðherbergi. 5 svefnherbergi.
Mikið endurnýjað og gott hús á góðum stað.
Fallegur ræktaður garður. Áhv. 7 millj. húsbréf.
Verð 23,8 millj.
JÖKLASEL
Fallegt 177 fm raðhús á 2 hæðum með
innbyggðum bílskúr, ásamt 40 fm aukarými í
risi. 4 svefnherbergi. Góðar stofur. Góðar
innréttingar. Stutt í skóla og þjónustu. Verð
17,5 millj.
LOGASALIR
Sérlega glæsilegt nýtt einbýlishús 275 fm hæð
og ris með innbyggðum 37 fm bílskúr.
Glæsilegar innréttingar úr kirsuberjavið. 6
svefnherbergi. Parket. Sérlega vel skipulögð og
flott eign á góðum stað. Áhv. húsbréf 9 millj.
Verð 33 millj.
TUNGUVEGUR Fallegt 200 fm
einbýlishús sem er kjallari hæð og ris með innb.
40 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket.
Fallegur ræktaður garður. Góður staður. Húsið
er steinhús klætt að utan með steini og timbri.
Séríbúð í kjallara. Verð 20,3 millj.
RJÚPUFELL BÍLSKÚR
Fallegt raðhús 125 fm á einni hæð ásamt 23 fm
bílskúr. Fallegar innréttingar. 4 svefnherbergi.
Sérlega skjólgóður garður í suður með
timburverönd. Nýtt bað. Verð 16,9 millj.
SOGAVEGUR 2JA ÍBÚÐA HÚS
Vorum að fá í sölu 157 fm hús við Sogaveg með
2 samþ. íbúðum. Nýlegt eikarparket. Fallegar
innréttingar. Húsið er notað í dag sem ein íbúð,
en auðvelt að breyta í tvær. Húsið stendur efst í
botnlanga. Verð 19,8 millj.
VESTURGATA ÁHUGAVERT
Vorum að fá í einkasölu lítið einbýlishús 43 fm
ásamt kjallara og 40 fm atvinnuhúsnæði (var
verslunin Krónan). Eign sem gefur mikla
möguleika. Verð 12,5 millj.
5-7 herb. og sérh.
BAKKASTAÐIR BÍLSKÚR Sérlega
glæsileg og vönduð 5 herbergja 140 fm
endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi ásamt 23
fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar. Parket og
flísar. Sérþvottahús. 4 svefnherbergi. Sérlóð.
Góð staðsetning. Áhv. húsbr. Verð 18,5 millj.
HRÍSMÓAR BÍLSKÚR
Sérlega glæsileg íbúð 185 fm hæð og ris í litlu
fjölbýlishúsi með bílskúr innb. í húsið.
Glæsilegar innréttingar. Parket. Sérlega falleg
og vel skipulögð íbúð á frábærum stað.
Glæsilegt útsýni. verð 16,9 millj.
SKÓGARÁS 6 SVEFNHERB.
Sérlega glæsileg og rúmgóð 168 fm endaíbúð á
2 hæðum. Nýlegt eldhús. Parket. Þvottahús í
íbúð. 2 snyrtingar. Gott sjónvarpshol.
Suðursvalir. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. og
húsbr. 7,7 millj. Verð 17,3 millj. Toppeign á
góðum stað. Stutt í alla þjónustu.
4 herbergja
ENGIHJALLI 25 Góð 4ra herbergja 98
fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir
suður og vestur. Fallegt útsýni. Þvottahús á
hæðinni. Verð 11,3 millj.
VALLENGI
Falleg 4ra herbergja 92 fm íbúð á 1 hæð í
tvíbýli. 3 svefnherbergi. Parket. Sérinngangur.
Sér lóð í suður. Falleg eign á rólegum stað.
Stutt í skóla og aðra þjónustu. Verð 12,5 millj.
ESPIGERÐI Vorum að fá í sölu fallega 4ra
herbergja 102 fm íbúð á 3ju hæð í litlu
fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Ágætar
innréttingar. Stórar svalir. Sér þvottahús. Verð
13,5 millj.
HRAUNBÆR - LAUS
Gullfalleg 4ra herbergja 103 fm íbúð á 3ju hæð
(2. hæð) í 5 íbúða stigahúsi. Nýtt parket. Nýtt
rafmagn. Fallegt útsýni. Góð herbergi.
Þvottahús í íbúð. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 12.5
millj.
JÖRFABAKKI
Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt
aukaherbergi í kjallara með aðgangi að
snyrtingu. Fallegar innréttingar. Parket.
Suðursvalir. Góð aðstaða fyrir börn. Nýviðgert
hús að utan. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,2 millj.
Verð 11,2 millj.
LAUFRIMI 6
Falleg 4ra herbergja 96 fm íbúð á jarðhæð. Sér
inngangur. Fallegar innréttingar. Parket. Sér
suðurlóð. Falleg eign á góðum stað. Áhv. 6
millj. húsbr. Verð 12,9 millj.
KRISTNIBRAUT 85% LÁNAÐ Nú
eru aðeins tvær 135fm 4ra herbergja íbúðir
ásamt bílskýli eftir á þessum frábæra stað við
Kristnibraut í Grafarholtinu. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar með glæsilegum innréttingum frá
HTH. án gólfefna um áramótin. Byggingaraðili
getur lánað upp að 85% á eftir láni frá
Húsbréfadeild. Verð 17,2 millj. með bílskýli.
3 herbergja
MOSARIMI
Glæsileg og rúmgóð 94 fm 3ja herbergja íbúð á
1. hæð með stórum sérgarði. Sérlega fallegar
innréttingar. Parket. Sérþvottahús.
Sérinngangur. Áhv. húsbréf 6,7 millj. Verð 12,1
millj.
LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI
Vorum að fá í sölu 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir með eða
án bílskúrs í þessu glæsilega fjölbýlishúsi sem er að rísa á
einum besta útsýnisstað í Grafarholtinu. Allar íbúðir skilast
fullbúnar án gólfefna. Baðherbergi skilast flísalögð. Í íbúð-
unum verða glæsilegar innréttingar frá HTH og getur fólk valið um viðartegundir. Í eldhúsi eru mjög vönduð
tæki frá AEG. Sameign skilast fullbúin að utan sem innan. Allar
íbúðir eru með suðursvölum, sumar með tvennum svölum. Lóð
skilast frágengin og bílastæði einnig. Allir bílskúrar eru innbyggðir
í húsið og skilast fullfrágengnir, hægt er að
velja um mismunandi stærðir á þeim. Greiðslur
geta miðast við sölu á eign kaupanda.
ARNARSMÁRI
Falleg 3ja herbergja 86 fm íbúð á fyrstu hæð.
Fallegar innréttingar. Parket. Glæsilegt
baðherbergi með hornkari og nuddi. Sér
suðurlóð. Góður staður. Áhv 5,1 millj. húsbr.
Verð 12,9 millj.
ASPARFELL Falleg 3ja herbergja 94 fm
íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Parket.
Suðvestursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 4,8
mill húsbr. og byggsj. Verð 10,3 millj.
ÁLFTAHÓLAR BÍLSKÚR
Gullfalleg og mikið endurnýjuð 85 fm 3ja
herbergja íbúð á 7. hæð í lyftublokk ásamt 27
fm bílskúr. Fallegar sérsmíðaðar innréttingar.
Parket. Suðursvalir. Sérlega glæsilegt útsýni.
Falleg eign með frábæru útsýni. Verð 11,6 millj.
FROSTAFOLD - BÍLSKÚR
Gullfalleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð 105 fm
á 2 hæð ásamt 24 fm innbyggðum bílskúr.
Rúmgóð herbergi. Fallegar innréttingar. Parket.
Mjög stórar suður svalir. Sér þvottahús. Bílskúr
með hita og rafmagni. Áhv. Byggsj rík 5.5 millj.
Verð 13.8 millj.
KRUMMAHÓLAR
Glæsileg 3ja herbergja 96 fm íbúð á 1. hæð í
fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar
nýlegar innréttingar. Parket. Sérlóð. Þvottahús
á hæðinni. Áhv. 5 millj. Verð 10,5 millj.
SKEGGJAGATA
Falleg mikið endurnýjuð 3ja herbergja 93 fm
neðri hæð í þríbýli á þessum eftirsótta stað. 2
góðar samliggjandi stofur. Rúmgott
svefnherbergi. Laus fljótlega. Áhv. 7,5 millj.
húsbr. og byggsj. Verð 12,3 millj.
HRAFNHÓLAR
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í lyftublokk.
Fallegar innréttingar. Parket. Yfirbyggðar svalir.
Fallegt útsýni. Verð 10,2 millj.
JÖKLAFOLD BÍLSKÚR Falleg 3ja
herbergja 83 fm íbúð á 3ju hæð ásamt bílskúr.
Parket. Fallegar innréttingar. Vestursvalir. Góð
eign á góðum stað. stutt í alla þjónustu. Áhv
byggsj. og húsbréf. 4,5 millj. Verð 12,3 millj.
2 herbergja
HÁALEITISBRAUT
Falleg 40 fm einstaklingsíbúð í kjallara í blokk.
Nýtt parket. Gott bað. Sérinngangur. Verð 6,2
millj.
KLAPPARSTÍGUR BÍLSKÝLI
Falleg 2ja herbergja 63 fm íbúð á 3ju hæð í
lyftublokk ásamt stæði í bílskýli. Fallegar ljósar
innréttingar. Parket. Suðursvalir. Verð 11,3 millj.
Ýmislegt
EINBÝLISH.LÓÐIR VIÐ
ELLIÐAVATN Lóðir til sölu við Elliðavatn.
Lóðirnar eru um 900-1300 fm, útsýni er
sérstaklega fallegt þar sem horft er yfir
Elliðavatn og er fjallasýn mikil. Stutt er í alla
þjónustu og tekur t.d. ekki nema 10-15 mínútur
að keyra niður í miðbæ Reykjavíkur. Stutt er í
Heiðmörk þannig að þeir sem hafa áhuga á
útivist eða veiðum ættu ekki að láta þessar
lóðir sleppa. Verð 6 til 8 millj.
Í smíðum
KRISTNIBRAUT PARHÚS
FRÁBÆR ÚTSÝNISSTAÐUR - Höfum til sölu
þessi glæsilegu vel skipulögðu 196 fm parhús á
2 hæðum á góðum stað í Grafarholtinu. 4
svefnherbergi. Húsin eru til afhendingar nú
þegar og skilast fullbúin að utan fokheld að
innan. Teikningar og allar upplýsingar hjá
Skeifunni fasteignamiðlun. Verð 15,9 millj.
HEIÐARHJALLI EINSTÖK
STAÐSETNI
Höfum í einkasölu þessi tvö glæsilegu 220 fm
einbýlishús á tveimur hæðum sem eru að rísa á
einum besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs.
Innbyggður bílskúr 29 fm Húsin eru til
afhendingar fullbúin að utan, fokhelt að innan
nú þegar. Sérlega glæsilegt útsýni. Verð 16,9
og 19.8 millj.
Álftanes
SUÐURTÚN ÁLFTARNESI
Fallegt nýtt parhús 168 fm ásamt innb. 26 fm
bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket. 5
svefnherbergi. Húsið er ekki alveg fullbúið.
Góður staður á nesinu.
DÆMI UM VERÐ:
3ja herbergja íbúð 93,5 fm kr. 11.800.000.
4ra herbergja íbúð 110 fm kr. 13.900.000.
4ra herbergja íbúð 120 fm kr. 14.900.000.
5 herbergja íbúð 160 fm kr. 17.700.000.
Verð á bílskúr er frá kr. 1.400.000.
GLÆSILEGAR FULLBÚNAR
ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÚR
FALLEGUR ÚTSÝNISSTAÐUR