Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 29HeimiliFasteignir
Magnús
Gunnarsson,
sími 899 9271
Sölustjóri
Maríubakki - góð eign. Nýkomin fall-
eg 78 fm íb. á 2. hæð í talsvert endurn. mjög vel
staðsettu fjölbýli. Suðursvalir. Góð sameign.
Áhv. ca 2,5 m. V. 9,6 m. 5720
Eyjabakki. Rúmgóð 97 fm íbúð á 1. hæð í
nýl. viðgerðu húsi. Barnvænt og rólegt hverfi.
Stutt í skóla verslun og alla þjónustu. V. 10,6
m. Áhv. 4,7 m. 6664
Vesturgata - parhús. Mikið endurn. ca
75 fm parh. sem er kj., h, og mögul. á nýt. í risi.
Mikið endurnýjað hús. 2 svefnherb. Áhv. 4,1 m.
V. 9,8 m. 4363
Einholt- aukaherbergi. Falleg og ný-
uppgerð íbúð á efri hæð ásamt aukaherbergi í
kjallara. V. 9,9 m. 5781
Huldubraut - Kópav. Falleg 3ja herb.
íb. á jarðhæð í þríbýli. Sérinng. Áhv. húsbréf
5,2 millj. Íb. er laus. V. 9,2 m. 9299
Hólar - einstakt útsýni. Glæsil.
íb. m. bílsk. Nýl. standsett 88 fm íb. á 7.
hæð (efstu) í lyftuhúsi, ásamt 27 fm bílskúr. Nýl.
eldhús, bað, parket og fl. Suður svalir, þvotta-
aðst. í íb. Útsýni á heimsmælihvarða. V. 11,6
m. 5750
Rekagrandi - m. bílskýli. Mjög góð
87 fm íb. á efstu h. og í risi í fallegu frábærlega
vel staðsett fjölbýli. 2 svefnherb. Fráb. útsýni.
Gott skipulag. Ekki láta þessa fram hjá þér fara.
Áhv. hagst. lán. V. 12,5 m. 5510
Reykás - bílskúr. Glæsil. 102 fm íb. m.
glæsil. útsýni á 2. h. ásamt 23,2 fm bílsk. Park-
et. Sérþvhús. Rúmgóð stofa. Glæsil. eldhús. V.
13,3 m. 6557
Háaleitisbraut - glæsil. m. bíl-
skúr. Mikið endurn. glæsil. íb. á 3. hæð m.
glæsil. útsýni ásamt bílsk. Nýl. raflagnir, bað-
herb, parket og fl. Nýl. endurnýjað hús, klætt að
hluta. Útsýni á Esju og allt að Snæfellsjökli.
Áhv. 6,7 m. V. 12,3 m. 5740
Stóragerði - bílskúr. Góð 98 fm 3-4ra
herb. endaíbúð/austur á 4. hæð í góðu fjölbýli.
Stutt í alla þjónustu. V. 11,9 m. Áhv. 4,5 m.
4294
Hrísrimi - bílskýli. Falleg og velskipul.
90 fm íb. á 2. h. ásamt bílskýli. Falleg gólfefni
og innrétt. Innb. tæki í eldhúsi. kæliskápur og
uppþvottavél. Áhv. 7,7 m. V. 11,6 m. 6670
Bergþórugata - ný íbúð. Til afh.
strax. Ný glæsil. íb. á 2. hæð sem skilast
fullb. að innan. Frábær staðsetn. Teikn. á
skrifst. 2027
Fagrakinn Hf. 3-4ra m. bíl-
skúr. Góð talsvert endurn. ca 75 fm 3 -
4ra herb. aðalhæð í tvíb. á fráb. stað ásamt
28 fm bílskúr. Parket. Endurnýj. eldhús. 2
svefnherb. og 2 stofur. Suðurverönd. Áhv.
7,4 m. húsbr. V. 11,9 m. 5801
Barðastaðir - glæsil. lyftuhús.
Sérl. vönduð 102 fm íb. á 3 h í lyftuhúsi m.
stæði í bílskýli sem innang. er í úr sameign.
Íbúðin snýr í suður og er m. glæsil. útsýni á Esj-
una og fl. Vandaðar innréttingar, sérþvottahús.
Eign í sérfl. V. 13,5 m. 623
Súðarvogur - 135 fm íb. Skemmtil.
og opin 135 fm ósamþ. íb. á 3. h.(efstu) m.
glæsil. útsýni. Íb. er frekar hrá m. mikilli loft-
hæð og gefur mikla mögul. Áhv. 4,2 m. m.
8,25% vöxtum. Hentar fyrir t.d. listamenn og
marga fl. Fráb. verð, aðeins 8,9 m. Getur
losnað fljótt.
Hamraborg - falleg íb. Falleg 86 fm
íb. á 3 h. á fráb. stað í miðb. Kóp. Parket. Góð-
ar suðursv. Sérþvottah. Stór stofa. Góður
garður. Bílskýli. V. 10,5 m. 6586
Grandavegur - m. útsýni. Falleg
íbúð á 4. h. ásamt ca 10 fm rislofti. Mikil loft-
hæð, frábært útsýni. Suðursvalir. Áhv. 6.0 í
byggsj. Hentar vel fyrir einstakling eða par sem
líkar vel að búa hátt í húsi. V. 12,9 (6541)
Sogavegur - góð staðsetn. falleg
3ja herb.(skráð 2ja) í kj. í fjölb. á góðum stað.
Parket, ágætar innrétt. Áhv. húsbréf 5,6 m. V.
8,6 m. 5595
Sérhæð við Logafold. Falleg ca 80
fm neðri sérh. m. sérinngangi og allt sér í góðu
tvíbýli. Friðsæll staður örskammt frá skólum,
íþróttum, verslun og þjónustu. V. 11,7 m. 5722
Frakkastígur- sérinng. Falleg og
mikið endurnýjuð 82 fm eign á tveimur hæðum.
Nýl. gólfefni, gler og lagnir. V. 9,8 m. Áhv. 6,2
m. 6693
Karlagata - laus. Í einkasölu ca.50 fm
íb. á 1 hæð. Parket. Fráb. nýting. Rúmg. svefn-
herb. Laus strax. V. 7,2 m. 6584
Kleppsvegur - 2ja herb. íb. Vel-
skipulögð 37 fm íb. á efstu hæð (3ju) í góðu fjöl-
býli. Parket. Sérsvefnherb. Frábær staðsetning.
V.6,2 m. 5744
Sléttahraun. Hfj. Góð 57 fm íb. á 3.
hæð. Gott skipulag, flísar, góðar svalir. Hús
viðgert á kostnað seljanda. V. 8,1 m. Áhv. 4,2
m.
Furugrund - gott verð. falleg 58 fm
ósamþ. íb. í kj. í fallegu fráb. velstaðs. fjölb.
Áhv. hagst. lán. 3,8 m. V. 5.950 þ. 5591
Miðholt Mos. Nýleg 37 fm stúdíóíbúð á 1.
hæð. Parket, hellulögð verönd, stutt í verslun
og þjónustu. Laus strax. Áhv. 2,6 m. 6671
Hamraborg - 1. hæð. Falleg 55,5 fm
íb. Fráb. staðsetn. rétt við mikla og góða þjón-
ustu. Nýl. flísar á fl. gólfum. Ág. innréttingar.
Suðursvalir. Áhv. ca 3,5 m. V. 8,3 m. 5739
Bergþórugata - laus. Ca 40 fm
ósamþ. einstaklingsíb. í kj. Íb. er laus strax. V.
4,5 m. 916
Smáíbúðahverfi - laus. Vorum að
fá í einkasölu 62 fm nýuppgerða 2ja herb. íb.
á 1 h. m. sérinng. á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin er að mestu öll uppgerð að innan m.
nýju gleri og parketi. Er laus. V. 9,2 m. 3767
Öldugrandi - m. bílskúr. Vorum
að fá í einkasölu fallega 68 fm íb. á 2. h. í fal-
legu húsi ásamt stæði í bílskýli. Frábær
staðsetn. rétt við Eiðistorg.
Víkurás - bílskýli Falleg endaíbúð á
3. hæð í álklæddu fjölbýli ásamt stæði í bíl-
skýli. Gott skipulag, góðar suður svalir ,
mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu. V. 10,9
m. Áhv. 4,0 m. 6697
Breiðholt-sérinngangur. Falleg 72
fm íb. á 5. hæð í lyftuh. m. sérinng. Nýl. gólfefni
, mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu. Húsvörður.
V. 8,5 m. Áhv 5,8 m. 6696
Nýbýlavegur. Falleg og mikið endurbætt
66 fm íb, á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýlegt eldhús
oo tæki, afgirtur bakgarður í suðri. V. 8,9 m.
Áhv. 3,6 m. 5777
Til leigu. Hlíðasmári - nýbyggt
samt. 4000 - 8000 fm. Mjög vandað
glæsilegt 5 hæða. versl.- og skrifstofuhúsn. m.
lyftu: Grunnfl. h. frá 450 til 1150 fm. 260 bílast.
Eignin afh. fullb. að utan, sameign fullb. 1276
Bæjarlind. Til sölu/leigu. Glæsilegt,
vandað húsn. Mjög góð staðetning. Jarðh.
verslh. 791 fm. Öll komin í leigu. Miðh. verslh.
795 fm. Öll komin í leigu. Skrifst. 2 hæð 794 fm
öll hæðin laus. Bílastæði í bílahúsi fylgja
hverjum eignahl. Uppl á skrifst. 3785
Til leigu í þessu glæsilega húsi
v. Suðurlandsbr. tvær hæðir.
Glæsil. topp skrifstofur á 3 h. og 4 h. mögl.
1700-1900fm. Sanngjörn leiga fyrir rétta að-
ila. Uppl. Magnús á skrifst.
Akralind Kóp. 1200 fm. Skrifst.
og lagerhúsn. Mögulegt að skipta húsn
upp í smærri ein. Glæsil. vand. húsn. gott út-
sýni, mjög góð staðsetn Hentar fyrir rekstur
heildsölu, skrifst. eða hversl. þjónustu. Góð að-
koma er að húsinu. Verð. Tilboð.
Einkasala. Nýtt á skrá. Til sölu/
leigu Lyngás Garðabr. samt.
2383 fm. Fráb. staðsetning. Iðn-
aðarh. með góðum vinnusölum ásamt skrifst.
Mjög gott útisvæði. Mjög góð lofthæð er í
vinnslusölum ásamt góðri lýsingu og stórum
innkeyrslud. Mögl. byggingaréttur. Verð kr. 139
millj. Mögl langtíma fjármögnun.
TIL LEIGU. Skrifstofur Geirs-
gata. 340 fm. á annari hæð í góðu lyftu-
húsi. Húsnæðið er hannað fyrir rekstur lyfjafyrir-
tækis. Þ.e.a.s skrifst. rannsóknast. Laus nú
þegar. Verð tilboð.
Ármúli. Til leigu 532 fm. Verslunarh.
á mjög góðum og áberandi stað. Mögul. að
skipta upp eða leigja sem eitt rými, sanngjörn
leiga 1938
Yil sölu/leigu. Gistiheimili/
herb. til útleigu í miðbænum
Ný innréttað, 9 herbergi og eldhús, heimilis-
legt og notalegt gistiheimili í miðbæ Reykja-
víkur, stutt í alla þjónustu. Góðir tekjumögu-
leikar Áhv. ca 15 m. - 0809
!"#
!
#
$
% "
$
%&&& # '( % !
(" &
$
'
((
)
&
*
+
(" )*+ # "!
, ) , -
.
"
/ 0
%
1"
$ 2 .
' %+& # ( (-#(,#!(
3%
+&& # , .&& # (-#(,#!(
/$ ("/' '!(
4.
5"%
1
("/' )&& # "! , )&& # + ! 0
1!, / 6 3
1"
$ $
,
7
% $
2('( (-#(,#! +34&& #
$ 8
$
09
. 5 #6#'(
3
-
' -
'( !( 0 57#'
$
$ "%
09
-
(:
2 ( .
2(' %8&& # !( $
" $
7
'."
,
1"
3"
,
3"
" ;
$
(" 4+&& #
0
4 7 9+& # - .) $ #'' 3% .-
<
" ,
" " =
$ $
, ("/' 4:& # "! 0 57#'
' - :& $ ; #
("/' $
4)& # !( 3
!"# # - *& $ ; #
(' ' '(
,
+*. # "! '! # '( , $6< 3
( 1"
%
(" 49& # "! 0
'."
<' 0
, -
-
.
!( -' - 4& $ ; # 2
>
0
1"
$
"# -; !( 0 '
2 , +?0 .
%)&&=+&&& # !( ' < ,#!
<(-( -;( # ( #' (#- ,
4&& # # #' (#-
5>?@A BB C2 DB
>< ((, '!#
#(' (E
-" 4&E (0 )*% ..44
((, !
ÞETTA er minnismiða-
skammtari frá Esselte. Þú
ákveður hvað þú vilt stóran
minnismiða. Lím er undir öll-
um fletinum sem festir mið-
ann betur. Þó er hægt að fjar-
lægja miðann af hvaða pappír
sem er. Skemmtileg nýjung.
Tilboðsverð núna er 356
krónur í Pennanum.
Minnismiða-
skammtari