Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 23HeimiliFasteignir
.
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
Hannes Jóna Pétur Sæberg
Þekking - öryggi - þjónusta
Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40
Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is
Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17
Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Landið
Hnífsdalur - Vestfirðir. Gott
verð. Vandað 152 fm einbýlishús auk 44
fm bílskúrs. Húsið er byggt 1978 og er
með parketlögðum gólfum og góðri eld-
húsinnréttiingu. Nýlegt gler. Fjögur svefn-
herbergi. Þvottahús inn af eldhúsi.Þetta
er kjörin eign, sem nýta má sem sum-
arhús fyrir félagasamtök eða samhent-
ar fjölskyldur.V. 2,0 m.
Réttarheiði - Hveragerði Höfum
fengið í sölu fallegt 123,4 fm raðhús auk
23 fm bílskúrs. Húsið afhendist tilbúið að
utan með grófjafnaðri lóð, einangruðum
útveggjum tilbúið til sandspartls að innan.
Falleg garðstofa sem tengist stofu.Til af-
hendingar á ýmsum byggingarstigum.
2227
Eigendur fasteigna athugið! Vantar allar gerðir eigna á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is
EYRI - REYKJALUNDUR -
MOS. Höfum í einkasölu heilsárshús í
þessari einstöku gróður- og útivistaperlu
í Mosfellsbæ. Húsið er ca 90 fm og
svefnloft ásamt geymslulofti um 20 fm,
byggt úr timbri 1993. Einstakt tækifæri
til að eignast fallega eign á gróður-
sælum stað Uppl á skrifstofu hjá Sæ-
berg 2240
GRUNDARTANGI - END-
ARAÐHÚS - MOS. Höfum í einka-
sölu fallegt endaraðhús 76,3 m2, ásamt
8,0 fm gróðurhúsi. Sér inngangur og
suðurgarður með verönd og gróðurhúsi,
tvö svefnherbergi, parket á gólfum. V.
11,4 m. Áhv. 3,2 m. 2233
Bjartahlíð - Mos. Mjög vandað 145
fm einbýlishús auk 31 fm bílskúrs.Gegn-
heilt parkett og vandaðar innréttingar.
Falleg kamína í stofu. 2 snyrtingar. 4 góð
svefnherbergi. Útgegnt úr þvottahúsi í
bílskúr. Sólpallur með skjólveggjum.Stór
garður. Þetta er falleg eign í barnvænu
hverfi.Lokuð gata.2214
Reykjamelur - Mos. Fallegt 150
fm bjálkahús auk 37 fm bílskúrs á eftir-
sóttum stað í Mosfellsbæ. 3 rúmgóð
svefnhb. stór snyrting með gufu inn af.
Eftir er að fullklára húsið. Afar fallegt og
barnvænt umhverfi. Áhv. 9 m. húsbréf. V.
18,0 m. 2207
Brekkuland - Mos Höfum fengið í
einkasölu 170 fm einbýlishús á tveim
hæðum auk innb. 28,7 fm bílskúrs.Þrjú
stór herbergi með góðum skápum. Park-
et á gólfum. Gróðurhús 26 fm, með hita í
gólfi. Glæsilegt útsýni í rólegu umhverfi.
V.21,0 m. 2221
Arnarhöfði. Í smíðum. Mos.
Nýkomið í sölu 165 fm endaraðhús
ásamt 25 fm innbyggðum bílskúr.
Húsið er á 2 hæðum og byggt úr for-
steyptum einingum. Getur afhenst á
ýmsum byggingastigum. Hagstætt
verð.2238
Mosfellsbær
Ugluhólar m./ bílskúr. Rúmgóð 89
fm íbúð auk 22 fm bílskúrs í snyrtilegu fjöl-
býlishúsi.3 góð svefnherbergi .Nýleg eld-
húsinnrétting. Rúmgóð stofa. Gott út-
sýni.Áhv. 6 m. V. 11,9 m 2217
3ja herb.
2ja herb.
Grettisgata einstaklingsíbúð.
Snyrtileg 32 fm íbúð í kjallara við Grettis-
götuna. Nýtt eldhús og ný eldhústæki.
Parket á gólfum. V. 3,8 m. 2223
Atvinnuhúsnæði
AKRALIND - KÓPAVOGI Til sölu
eða leigu nýtt glæsilegt 300 fm atvinnuhús-
næði með þremur innkeyrsludyrum ásamt
gönguhurð. Hagstæð lán. LAUST STRAX
V. 29,0 m. 2011
Engjasel Vorum að fá í sölu fallega
3ja herbergja 83 fmÍbúð á 4.hæð
ásamt 31 fmstæði í bílageymslu-
húsi.Parkett á gólfum.Þvottahús innaf
snyrtingu.Mjög gott skipulag. Barn-
vænt umhverfi. Laus strax. V.10,5 m.
2109
Hjaltabakki - Endurnýjuð.
Mikið endurnýjuð 104 fm íbúð á 2. hæð
i góðu fjölbýlishúsi.Parkett og flísar á
gólfum. Endurnýjuð snyrting og eld-
húsinnrétting. 3 rúmgóð herbergi m.
skápum. Áhv. 6,9 m. V. 11,2 m. 2247
Flugumýri - Mos. Nýkomið í sölu 545
fm iðnaðar-og skrifstofuhúsnæði í Mos-
fellsbæ. Afar vandaður frágangur. 3 vindu-
hurðir með 4,5 m. hæð. Mikil lofthæð í
vinnusal.Húsið er fullbúið að utan.Vinnusal-
ur og stigagangur tibúið að innan. Stór lóð
með góðri aðkomu. Byggingaréttur á lóð.
V. 33, 0 m. 2245
GYLFAFLÖT - GRAFARVOGI Til
sölu eða leigu atvinnuhúsnæði sem er 401
fm, ásamt millilofti sem er með steyptu
gólfi með marmarasalla.Tvær stórar inn-
keyrsludyr eru á vinnslusal ásamt göng-
uhurðum.Góð lofthæð. Þetta er fallega frá-
gengið atvinnuhúsnæði. V. 34,0 m Áhv.
10.0. m. 2040
Vatnagarðar Erum með í sölu 945 fm
atvinnuhúsnæði með góða staðsetningu.
Eignin er á tveimur hæðum. Í húsinu eru
fjölmargar skrifstofur.Á neðri hæð er stór
salur með góðri lofthæð.Mjög auðvelt að
breyta innréttingum eftir þörfum. Aðkoma
er góð og fjöldi bílastæða. Fallegt út-
sýni.2013
SKÚTUVOGUR Í einkasölu mjög
hentugt og vel staðsett atvinnuhúsnæði við
Skútuvog. Malbikað plan og bílastæði.
Lofthæð 6 m.Innkeyrsludyr 4 m. Um er að
ræða 1 bil, 326 fm1993
SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Til
sölu eða leigu nýtt atvinnuhúsnæði sem er
1058 fm,er skiptist þannig neðri hæð 792
fm,milliloft 266 fm sem má nota sem skrif-
stofu.Tvær stórar innkeyrsludyr.Góð loft-
hæð. LAUST STRAX. 1971
Esjumelar - Mos. Erum með í
sölu 109 fm iðnaðarhúsnæði, mikil loft-
hæð,stórar innkeyrsludyr ásamt göng-
uhurð, Búið er að útbúa 30 fm milli-
loft.Góð staðsetning í nýju iðnaðar-
hverfi. V.6,5 m. 2210
Smiðjustígur - Flúðir Vorum að fá í
sölu tvö 84 fm raðhús. Húsin afhendast
fullbúin að utan sem innan,mahony í hurð-
um og fataskápum. Eldhúsinnrétting er
sprautulökkuð, eldavél og ofn ásamt
gufugleypi. Innrétting á baði. Parket og flís-
ar á gólfum. Sólpallur er fyrir framan húsin.
2231
Hæðir
FÁLKAGATA - NEÐRI SÉRHÆÐ
Höfum til sölu nýstandsetta neðri sérhæð
100 fm, með sérinngangi. Stofa, þrjú her-
bergi. Íbúðin er öll ný endurbyggð, ný inn-
rétting og tæki, parket og flísar. EIGN MEÐ
GÓÐA STAÐSETNINGU OG MÖGU-
LEIKA Á VIÐBYGGINGU.V. 13,5 m.Áhv.
8,3 m. 2166
4ra-6 herb.
Dúfnahólar Í einkasölu falleg 4ra
herbergja 103 fm íbúð á 5.hæð í lyftu-
húsi.Flísar,teppi og parket á gólf-
um.Stórar flísalagðar svalir sem eru yf-
irbyggðar að hluta með frábæru útsýni.
Falleg íbúð í barnvænu umhverfi.Stutt
er í alla þjónustu. Húsið er klætt að ut-
an. V.11,8 m 2239
Sogavegur Í einkasölu 135 fm íbúð
á tveim hæðum auk 29 fm bíl-
skúrs.Parkett og teppi á gólfum. Á efri
hæð er stofa og eldhús ásamt snyrt-
ingu. Á neðri hæð eru þrjú svefnher-
bergi ásamt baði og þvottahúsi.Góð
staðsetning. V.15.8 m. 2092
Íbúðir á Florida
og Myrtle Beach
Í einkasölu falleg 4ra herbergja,89,5
fm íbúð á þriðju hæð auk 13,8 fm
geymslu. Parket og dúkur á gólfum.
Rúmgóð herbergi. Vandaður frá-
gangur. Nýtt gler. Ný eldhústæki.
Þetta er falleg íbúð í barnvænu
umhverfi. Stutt í alla þjónustu V.
11,7 m.
EYJABAKKI
Reykjavík - Fasteignamiðl-
un Sverris Kristjánssonar er
nú með í sölu stórt íbúðarhús
í Logafold 50 í Reykjavík.
Húsið er úr steini og timbri,
byggt 1984, alls 309,5 fm, þar
af bílskúr sem er 44,9 fm.
„Um er að ræða gott og
vel byggt hús á tveimur hæð-
um á góðum stað í Folda-
hverfinu í Grafarvogi,“ sagði
Brynjar Baldursson hjá
Fasteignamiðluninni.
„Húsið er byggt úr steini
og timbri og skiptist þannig
að íbúð á efri hæð er 152,9
fm, bílskúr 44,9 fm og íbúð á
jarðhæð er 111,7 fm.
Í forstofu aðalíbúðar er
teppi á gólfi og fataskápur.
Á vinstri hönd er rúmgott
herbergi með teppi á gólfi.
Þá er gengið inn rúmgóðan
gang með nýlegu plastpark-
eti á gólfi.
Inn af gangi er fyrst her-
bergi með dúk á gólfi, næst
er rúmgott baðherbergi
með fallegri innréttingu,
baðkari, glugga og sturtu-
botni.
jónaherbergið er nokkuð
stórt með góðu skápaplássi
og útgangi út á litlar en
skjólgóðar suðursvalir.
Stofa og borðstofa eru
mjög rúmgóð herbergi, þar
er plastparket og teppi á
gólfi og útgangur út á aðrar
suðursvalir.
Eftir er að setja handrið
á báðar svalir.
Eldhúsið er með korki á
gólfi, þar eru ágætis inn-
rétting og tæki, tengt er
fyrir uppþvottavél og gott
borðpláss er. Inn af eldhúsi
er þvottaherbergi og búr.
Í neðri íbúð er gengið inn
í sérinngang í forstofu með
flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhúsið er með dúk á gólfi
og þar er snyrtileg innrétt-
ing, ágæt tæki og mjög gott
borðpláss.
Baðherbergið er með dúk
á gólfi og þar er lítil inn-
rétting og baðkar.
Næst er gluggalaust her-
bergi með teppi á gólfi,
svefnherbergið er gott, þar
er dúkur á gólfi og skápar.
Stofan er mjög rúmgóð og
þar er teppi á gólfi.
Innangengt er úr íbúð í
bílskúr og þar er tengt fyr-
ir þvottavél. Bílskúrinn er
tvöfaldur með tveimur
hurðum. Ásett verð á þetta
myndarlega hús er 27,5
millj. kr.“
Logafold 50
Húsið er úr steini og timbri, alls 309,5 ferm., þar af bílskúr sem er 44,9 ferm. Tvær íbúðir eru í hús-
inu. Ásett verð er 27,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar.