Morgunblaðið - 23.04.2002, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 C 27HeimiliFasteignir
Opið virka daga
frá kl. 8-12 og 13-17
Hæðir
ENGJATEIGUR Glæsileg ný innrétt-
uð 110 fm íbúð við Engjateig (Listhús).
Íbúðin er á tveimur hæðum með sérinn-
gangi frá stórum svölum. Glæsilegar
innréttingar og gólfefni. Áhugaverð
eign. Laus fljótlega. Verð 15,2 m. 5450
LEIRUTANGI - MOSFELLSBÆ
Mjög góð neðri sérhæð í glæsilegu tví-
býlishúsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin
er 125 fm, auk þess er 47 fm glugga-
laust rými sem gefur ýmsa möguleika.
Frábært útsýni. Allt sér. Tveir inngang-
ar. Áhv. 5,7 m. húsbréf. Verð 13,9 m.
5473
4ra herb. og stærri
REKAGRANDI Áhugaverð 133 fm
íbúð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla
stað. Íbúðin er á tveimur hæðum og öll
hin vistlegasta. Stæði í bílageymslu.
Stutt í skóla og verslanir. Íbúð sem vert
er að skoða. 4190
KLUKKUBERG - HAFNARFIRÐI
Um er að ræða mjög fallega og góða
íbúð á annarri og þriðju hæð með sér-
inngangi og stórum svölum á efri hæð.
Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi,
hol, stofu, eldhús og þrjú svefnherbergi.
Forstofan er flísalögð með fataskáp.
Baðherbergið er stórt, flísalagt, með
baðkari og sturtuklefa og þvottaað-
stöðu. Góð gólfefni og fallegar innrétt-
ingar. Verð 12,9 m. 3723
NÓNHÆÐ - GARÐABÆ Nýkomin í
sölu ágæt fjögurra herbergja 112 fm
íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er rúmgóð og
björt. Stofan rúmgóð og nýtist hún
einnig sem borðstofa. Gott skápapláss.
Svalir í suðvestur. Parket og dúkur á
gólfum. Stutt í leikskóla, skóla og alla
þjónustu. Sameign mjög snyrtileg.
Íbúðin er laus strax. 3726
BARMAHLÍÐ Vorum að fá í sölu
áhugaverða fjögurra herbergja risíbúð á
þessum vinsæla stað. Skemmtilegur
inngangur, rúmgóð íbúð, svalir. Áhuga-
verð íbúð sem vert er að skoða . 3728
Sýnishorn úr söluskrá
3ja herb. íbúðir
ASPARFELL Góð 76 fm þriggja her-
bergja íbúð á sjöttu hæð í lyftuhúsi. Nýtt
parket á gólfum. Endurnýjað baðher-
bergi. Verð 9,2 m. 21019
TUNGUSEL Mjög góð 85 fm þriggja
herb. íbúð á annarri hæð. Gott skápa-
pláss og rúmgott eldhús, máluð eldhús-
innrétting. Íbúðin er ný parketlögð.
Sameign nýlega gegnumtekin og mjög
snyrtileg. 21016
Atvinnuhúsnæði
SÍÐUMÚLI - VERSLUNARHÚS-
NÆÐI Til sölu vel staðsett 324 fm
fyrsta hæð (hluti hæðar) í góðu húsi við
Síðumúla. Hátt til lofts, stórar inn-
keyrsludyr. Góðir gluggar, t.d. fyrir
verslunarrekstur. Laust seinni hluta árs
2002. Nánari uppl. á skrifstofu. 9401
SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFUHÚS-
NÆÐI Til sölu 139 fm skrifstofuhús-
næði á annarri hæð í góðu húsi við
Síðumúla. Húsnæðið skiptist í skrifstof-
ur og opið rými. Snyrtileg sameign.
Áhugavert húsnæði. Laust í lok árs
2002. Nánari uppl. á skrifstofu. 9399
SÍÐUMÚLI - HEIL HÚSEIGN Til
sölu mjög gott skrifstofuhúsnæði við
Síðumúla. Húsnæðið, sem er kjallari og
þrjár hæðir, er byggt 1983 og er um
1.000 fm. Húsið hýsir í dag stóra verk-
fræðistofu. Allur aðbúnaður og skipulag
mjög gott. Húsið getur verið laust seinni
hluta árs 2002. Húsnæði sem vert er að
skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
9400
Landsbyggðin
KÍLHRAUN - SKEIÐAHREPPI
Jörð með góðum byggingum, m.a. 250
fm íbúðarhúsi ásamt stórum útihúsum.
Á jörðinni er m.a. búið með hross og er
öll aðstaða góð fyrir þennan búrekstur,
m.a. stórt hesthús og reiðskemma auk
fleiri bygginga. Ef það hentar geta þess-
ar byggingar hentað til annarra hluta.
Hér er um að ræða áhugaverða vel
staðsetta jörð með góðum byggingum.
Gert hefur verið skipulag fyrir sumar-
húsabyggð. Heitt vatn og heitur pottur
við íbúðarhús. Hér er um að ræða vel
staðsetta jörð sem vert er að skoða.
Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM
og á fmeignir.is. 10635
BRODDADALSÁ I Til sölu jörðin
Broddadalsá I í Broddaneshreppi í
Strandasýslu. Jörðin á land að sjó og er
hér um að ræða jörð í fögru umhverfi.
Ágætar byggingar eru á jörðinni m.a.
gott íbúðarhús. Áhugaverð jörð, mikil
náttúrufegurð. Jörðin selst án bústofns,
véla og framleiðsluréttar. Nánari uppl. á
skrifstofu. 10893
KLÚFTIR - HRUNAMANNA-
HREPPI Til sölu jörðin Kluftir í Hruna-
mannahreppi í Árnessýslu. Jörðin er
húsalaus og hefur verið í eyði síðan
1954. Jörðin er talin vera um 1.100 ha.
Uppdráttur og nánari uppl. á skrifstofu
FM. Jörð sem vert er að skoða. Verð-
hugmynd 11,0 m. 10808
SÓLHEIMAR - SKAGAFIRÐI Til
sölu jörðin Sólheimar í Akrahreppi. Góð-
ar byggingar m.a. myndarlegt íbúðar-
hús, mikið endurnýjað. Einnig lausa-
göngufjós, verkstæðishús og hesthús.
Veiðiréttur í Héraðsvötnum. Góð að-
staða t.d. fyrir hestamenn. Myndir og
nánari uppl. á skrifstofu. 10757
TJALDSVÆÐIÐ VÍK Til sölu tjald-
svæðið í Vík ásamt sumarhúsinu Hettin-
um og þjónustuhúsinu. Sumarhúsið er
tvær burstir með tveimur sjálfstæðum
einingum, byggt árið 1984. Hvor eining
er 20 fm með svefnlofti yfir hálfu húsinu.
Hvor eining er einn salur auk snyrtingar.
Húsið stendur á milli Hótels Víkur og
tjaldsvæðisins. Tjaldsvæðið er nokkuð
stórt. Á tjaldsvæðinu er 160 fm þjón-
ustuhús, byggt 1995, þar er hægt að
elda og borða og þar er einnig hægt að
leigja þvottavél og þrífa af sér. Tjald-
svæðið er við Klettsveg undir Víkur-
hömrum í austurjaðri Víkur. Þarna er
ótrúlega fallegt undir klettunum. Þetta
er eign með mikla möguleika fyrir rétta
fólkið til að reka svona starfsemi. Ýmis
afþreying er í boði fyrir ferðamenn í ná-
grenninu. Skemmtilegar gönguleiðir,
hestaferðir, silungsveiði svo fátt eitt sé
nefnt. Myndir og nánari uppl. á skrif-
stofu. 18115
REYKJAMÖRK - HVERAGERÐI
Gott 229 fm einbýli ásamt 31 fm bílskúr.
Um er að ræða glæsilegt steinhús,
byggt 1971. Eign sem áhugavert er að
skoða. Verð 17,8 m. 14324
VÍK - ÍBÚÐ/ATVINNUHÚSNÆÐI
Um er að ræða myndarlegt 255 fm
steinhús á tveim hæðum, þar sem áður
var rekin póst- og símstöð á neðri hæð-
inni en á efri hæðinni er rúmgóð íbúð.
Húsið gefur ýmsa notkunarmöguleika
m.a. vegna staðsetningar. Það mætti
t.d. breyta húsnæðinu á neðri hæðinni í
íbúðir eða hafa þar áfram skrifstofu og
eða einhvers konar atvinnustarfsemi.
Myndir og nánari uppl. á skrifstofu.
14321
BÚJARÐIR - BÚJARÐIR
Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunninda-
jarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyr-
ir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap
og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum
einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur
er einnig oft til sölu framleiðsluréttur í mjólk. Lítið inn á
www.fmeignir.is eða fáið senda söluskrá í pósti eða á skrifstofu.
stundum til réttaróvissu í fast-
eignakaupum, sem vonandi tilheyr-
ir nú liðinni tíð.
Vanefndaúrræði kaupenda eru
nú fleiri en áður.“
Næg verkefni framundan
Að sögn þeirra Þorgils Arasonar
og Írisar Hall er verkefnastaða fyr-
irtækisins góð, en starfsmenn þess
eru nú um 40 fyrir utan fjölda und-
irverktaka. „Við Lómasali 6–8 í
Salahverfi er í uppsteypu fimm
hæða fjölbýlishús með 24 íbúðum,“
segja þau. „Þessar íbúðir verða 3ja
eða 4ra herbergja, ýmist 100 eða
120 ferm. að stærð og allar með
stæði í bílageymslu. Gert er ráð
fyrir, að þessar íbúðir verði afhent-
ar í nóvember nk., en sala á þeim
er rétt að hefjast. Þær verða af-
hentar fullbúnar án gólfefna.
Í samstarfi við byggingarfyrir-
tækið Árfell í Dalvík erum við að
byrja á nýjum nemendagörðum
með 103 einstaklingsíbúðum við
Menntaskólann á Akureyri og þær
á að taka í notkun sumarið 2003.
Við Þverholt 13–15 í Mosfellsbæ
erum við að byrja á húsi með 23
íbúðum fyrir Búseta. Ekki má
gleyma Landssímalóðinni svo-
nefndu í Gufunesi. Búið er að sam-
þykkja deiliskipulag til auglýsingar
og athugasemdafrestur er runninn
út, en nú liggur fyrir að fara yfir
athugasemdir varðandi þá lóð.
Á þessari lóð er gert ráð fyrir að
byggðar verði 310 íbúðir, þar af
204 íbúðir, sem eru sérstaklega
hugsaðar fyrir eldri borgara, fólk
50 ára og eldra. Til viðbótar koma
59 raðhús og 47 einbýlishús.“ „Það
eru því næg verkefni framundan,“
segja þau Þorgils Arason og Íris
Hall að lokum. „Hvað atvinnuhús-
næði varðar erum við með afar
spennandi verkefni á prjónunum.
Í undirbúningi er 25.000–30.000
ferm. verzlunar- og skrifstofubygg-
ing við Lindir 4, það er við brúna
við Smáralind og Smárann, austan
megin við Reykjanesbraut.
Áætlaður framkvæmdatími er
3–4 ár. Nú er unnið að því að
kynna þessa lóð fyrir öllum sem
kynnu að hafa áhuga. Undirtektir
eru góðar og ef allt fer að óskum
gætu framkvæmdir hafizt eftir eins
og eitt ár.“
Morgunblaðið/Þorkell
ir 22 til Esju, Snæfellsjökuls og síðan til Keilis. Sjórinn og fjallahringurinn blasa við.
Morgunblaðið/Þorkell
hæða fjölbýlishús með 46 íbúðum, sem Byggingarfélagið Viðar ehf. hefur byggt. Íbúð-
ri er Blásalir 24, sem Viðar ehf. byggði fyrir Búmenn og er tilbúið fyrir allnokkru.
FALLEGUR og sígildur
vasi hannaður af
Alvar Aalto er á góðu
verði í Duka í
Kringlunni – kostar
9.900 kr.
Fallegur
vasi