Morgunblaðið - 24.04.2002, Side 41

Morgunblaðið - 24.04.2002, Side 41
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2002 41 Látinn er góður fé- lagi og vinur Már Ingólfur Ingólfsson, símaverkstjóri á Sel- fossi, tæplega sextug- ur að aldri. Már, þessi sterklegi og gjörvilegi maður barðist hetjulega gegn erfiðum sjúkdómi sem sigr- aði hann að lokum. Það má segja um þennan mann að hann hafi ekki ætlað að gefa sig, þó erfiðleikar steðjuðu að, hann keyrði bíl sinn annan hvern dag til Reykjavíkur til að komast í tæki sem voru hon- um nauðsynleg og mætti svo í vinnuna. Það var augljóst að Már gekk ekki heill til skógar í langan tíma og lagði ótrúlega mikið á sig í baráttu sinni. Þegar hann var spurður um heilsuna svaraði hann að bragði: Mér líður bara vel. Már var góður félagi og traust- ur, hann var félagsmálamaður í MÁR INGÓLFUR INGÓLFSSON ✝ Már IngólfurIngólfsson síma- verkstjóri fæddist í Reykjavík 30. maí 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnu- daginn 24. mars síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Sel- fosskirkju 3. apríl. eðli sínu og úrræða- góður. Már var snyrtimenni og góður heim að sækja, örlát- ur og mikil tilfinn- ingavera. Ég kynntist Má fyrst þegar leiðir okkar lágu saman í símavinnuflokki hjá stjúpföður hans eftir 1961. Ég man að við Már grófum saman niður símstreng frá Austurvegi, upp Sig- túnið, að Sunnuvegi. Ég gerði mér ekki grein fyrir því þá að við ættum eftir að verða góðir vin- ir og félagar í þrjá áratugi. En ár- ið 1971 fluttust Már og Bryndís kona hans á Selfoss ásamt fjöl- skyldu. Ég leitaði mjög fljótlega til Más um að taka sæti í stjórn knattspyrnudeildar UMF. Selfoss, eftir að deildaskiptingin var ákveð- in. Már reyndist knattspyrnudeild- inni vel. Hann starfaði sem gjald- keri og var ósérhlífinn í störfum sínum. Við héldum marga fjáröfl- unardansleiki víðsvegar á Suður- landi á þessum árum sem gáfu nokkrar tekjur, Már ljómaði allur þegar vel gekk. Aftur lágu leiðir okkar saman þegar JC. Selfoss var stofnað árið 1975. Már var stofnfélagi JC Sel- foss og ákaflega virkur félagi allan tímann meðan hann starfaði, varð forseti félagsins, tók þátt í lands- þingum, fór á heimsþing og fleira mætti telja. Már naut sín mjög vel innan um alla góðu JC félagana á þessum árum, enda félagsvera mikil. Þá voru samverustundirnar í kringum saumaklúbbinn margar, en konur okkar ásamt öðrum góð- um konum starfa saman og hafa gert í mörg ár. Við eiginmenn þeirra nutum þess einnig að koma saman og ræða málin. Var þá oft glatt á hjalla og andinn góður í hópnum. Matarboðin hans Más báru af. Þar var vandað til verks og veitt af kunnáttu. Már var mikill áhugamaður um bæjarmál og umhverfi sitt og hafði skoðanir á þeim málum. Hann leiddi lista óháðra fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar árið 1990 og munaði ekki mörgum atkvæðum að hann næði kjöri. Mig langar með þessum fátæk- legu orðum að þakka Má fyrir allt það sem hann gaf af sér til sam- félagsins. Einnig þakka ég honum persónulega góðu samverustund- irnar í starfi og leik. Við eigum öll góðar minningar um góðan dreng sem varðveitast um ókomin ár. Kæra Bryndís og fjölskylda, ég og fjölskylda mín sendum ykkur inni- legar samúðarkveðjur og biðjum góðan Guð að styrkja ykkur og varðveita. Björn Gíslason. ✝ Guðrún SigríðurFriðriksdóttir fæddist 29. septem- ber 1918 á Efri-Hól- um í Núpasveit. Hún lést 4. apríl 2002 á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Útför Guðrúnar fór fram frá Akur- eyrarkirkju föstu- daginn 12. apríl síð- astliðinn. skaplega litrík kona, gefandi og skemmti- leg. Það var aldrei lognmolla í kringum hana. Mér eru minnis- stæð haustin þegar við vorum að undir- búa vetrarstarfið, allir fullir af áhuga og krafti, ekki síst hún, sem var elsti starfs- maðurinn. Hún hafði fallega söngrödd og hafði sungið í kórum á árum áður og var aldrei glaðari en þeg- ar sönglífið var gróskumikið. Auk þess að aðstoða börnin á skóladag- heimilinu við heimanámið sá hún um myndíð og ófá listaverkin urðu til í vesturstofunni. Gunna Sigga Ég kynntist Guð- rúnu Sigríði Friðriks- dóttur fyrir tæpum tveimur ára- tugum. Þá var hún rétt að verða 65 ára og hefði vel getað verið móðir mín. Mér þótti hún snögg upp á lagið og örlítið einkennileg í háttum en það fór samt svo að við urðum hinar mestu vinkonur. Við unnum saman á skóladagheimilinu Brekkukoti um skeið en það var rekið af Akureyrarbæ á árunum 1977–1995. Gunna Sigga var á meðal fyrstu starfsmanna og skil- aði þar góðu verki. Hún var af- kunni þá list að hvetja fólk til dáða. Í návist hennar fannst okkur við eflast á alla lund. Hún kunni ógrynnin öll af ljóðum og lögum og margar voru vísurnar sem hún orti um börnin og atburði líðandi stundar. Enda er það svo að nú, mörgum árum seinna, er hún nán- ast goðsögn meðal starfsmanna sem unnu á þessum stað á árum áður. Hvað gerði þessa konu svona einstaka og eftirminnilega? Var það örlyndið og kímnin sem hún hafði í svo ríkum mæli? Var það hlýhugurinn sem hún bar til okkar allra, bæði barna og samstarfs- fólks? Var það lífsgleðin og kraft- urinn? Eða var það sársaukinn og hinar heitu tilfinningar sem hún bjó yfir? Allt þetta gerði hana að gjöfulum samferðamanni. Það var gott að eiga Gunnu Siggu að vini og syngja með henni á góðum stundum um hina fögru veröld. Megi hún ganga léttstíg út í vorið í nýjum heimkynnum eftir erfiða glímu síðustu æviárin. Innilegar samúðarkveðjur til Steingríms og fjölskyldu. Hrefna Hjálmarsdóttir. GUÐRÚN SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR LEGSTEINAR Komið og skoðið í sýningarsal okkar eða fáið sendan myndalista MOSAIK Hamarshöfði 4, 112 Reykjavík sími: 587 1960, fax: 587 1986                                        !   " #$  !"#$%!&"'' # #&' (!"#&&  ') # #*+,#$%!&&  -#. #&,#&"'' # !/* 0! $%!&"'' # #1'#2#  !" #&&     3# 3/# ! /3# 4 % &               5676   *#%(# '0,, & !      '  (    ) )   ' *                  ' *        , #-  86) &"'' # ') #4 #&&  #6) &&  ! !"-#! &"'' # 9#+# ') #&"'' # (:/# () )" ,'&&   #2#  ') #&&  ! #: &"'' # !#-# ') #&&  ;#!0 7 "6) & 6) 8 ') #&"'' # (:/# 5 &&  5:!(# #&"'' # -# #54<) #&&  ! & #&&   ! #&&  * #&"'' #      3# 3# 3/#  # # &' ") "#4             = <775 > '?, *#? # 7@, &!AB    / !           (   0  1 #$ 2        . 3 ..+      #.  "#1&"'' # # #<!!*#) &"'' #  !*#<!!*#) &&  # &'  # #"'' #4                  =  >   #,:3!  < '%#&       !     4*    +  , #- 2        .     .  #!<)! #&"'' #  3:/# # #"'' #  : # &':% &&   # # &&  '# (:/# &"'' #   "#6  # &&  <)!64# &':% &"'' # 3# 3/# 4 5  &         *   9 <77   *#%(.#*)!!  # & )&   ) C )!*&&   ' ) ) '   '   #  (:/# 6) &)  <!!"#(:/# &&  <:/#" & &"'' # 3)#'(:/# &&  !/*#!<!!"#&"'' # 3# 3/# 4 Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.