Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 2
vtsm Þriöjudagur 24. júnl 1980. Hvernig þótti þér lista- hátið takast? Ellsa Magnúsdóttir — húsmóöir: „Mjög vel, einkum Pavarotti og hljómsveitin Clash”. Sigvaldi Þorsteinsson — sjómaö- ur: „Mér leist bara vel á þetta. Þeir spönsku voru góðir”. Áslaug Björnsdóttir — húsmóöir: „Ég sá ekkert — en hef heyrt vel látiö af henni. Þaö var leitt aö Pavarotti skyldi ekki fá fleiri áheyrendur”. Steinunn Ásgeirsdóttir — i ungl- ingavinnunni: „Ég fór ekki — en hef heyrt aö þaö hafi verið góö aösókn” Auöur Franklin — klínikdama: „Ég sá ekkert af þessu” s / . Hvaöan koma GENERAL ELETR/C vörurnar? \ \ Nafn \ Heimilisfang Sími: 9 — VINNINGAR DAGSINS: 3 vinningar að heildarverðmæti kr. 74.910.- U.S.A. □ U.S.S.fí. \ \ Setjiö X___ í þann reit sem við á I_I Svör berist skrifstofu Vísis, Síöumúla 8/ Rvík# í siðasta lagi 3. júnh í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. Dregið verður 4. júlí, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRAUN GENERAL ELECTRIC ER AMERÍSK GÆÐA VARA r verkalýðsleiðtogar um Alverssamningana: Ekki bein launahækkun 99 „Ég þekki þá samninga ekki nógu vel til aö geta dæmt út frá þeim,” sagöi Asmundur Stefánsson framkvæmdastjóri ASI viö VIsi er hann var inntur eftir þvl hvort kjarasamningur sá er starfsmenn Alversins I Sraumsvík hafa náö, geti haft áhrif á stööuna i kjaramál- unum. Veruleg launahækkun fólst I samningi starfsmannat Alversins. Asmundur sagöi a meö hugmyndum aö heild- aruppsetningu á flokkakerfi heföi komiö hreyfing á samn- ingamálin, en ekki væri hægt dæma um þaö fyrr en I dag, hvernig máliö raunverulega stæöi. Samningafundur milli ASÍ og atvinnurekenda veröur á morgun. ,,Þaö er ókvæmilegt aö þessi breyting á flokkakerfinu felur I sér einhverja grunnkaupshækk- un, en þaö hefur ekki komiö fram neitt um beina launahækk- un,” sagöi Asmundur. „Ég er nú ekki kunnur þess- um samningum,” sagöi Kristján Thorlacius formaöur BSRB viö VIsi um álverssamn- ingana, ,,En ég fagna þvl,” bætti hann viö, „aö starfsmenn, hvar sem er, nái hluta af þeirri kjaraskerðingu sem oröiö hefur, þvi þaö er auövitaö takmark alls launafólks.” Kristján sagöi aö þegar sigur ynnist á einum staö hlyti þaö aö hafa þau áhrif aö viöurkenning fengist á öörum stööum, og þá ÓvenjumiKið í launaumslðgum starfsmanna álversins: Fengu nær 20% iram- lelðnibónus greiddan ol Uf(l aft tlaiTimcnn Alvrrtint I Slraumtvlk hafl 15— 20% hcrri Uun rn a almennum launamarh- afti. rn þa hafa mrnn rkki trrlft ift var I umtlaginu. Jakob sagfti aft þrssi launabðt sem starfsmenmrmr fengu s l Iimmtudag hah stafafi «í þtl «6 þá hafi verift greiddur ut i þaft htrrnm haaa framlriftslubðnus til þriggia manafta upp a 17 28% fyrir þaft tlmabtl ogeinmg hefftu þa komift imtau til launaílokkaharkkamr >rm á þegar meftallaun memu um '.% V*rt > vuiu þetbi i sanihijobai mtum lag þaft sem gert bzri þnm samanburftr' tagfti Jakub Mollrr starlsmannattjori Alvrrtins I Straumsvlk I víft Vfsl. rn 11. fimmtuda Marfsmonnum fvrirtakiv. grridd tit laun sln brá þmrra i brun vegua þt» t lal > verksmlftj- altur Einnig inn I þestu armi visitoluhvkkun launa t. jilnl s.l. upp a 11.7%; heffti þetta orftift til þess aft margir þetr sem fengju venjulega um J00 þúsund kronur I laun fyrir Kjjfan manuft, hefftu aft þessu sinnifengiðupp undir 500 þusund Jakob laldi ekki fjarri lagi aft a-tla aft meftallaun starfsmanna I Straumsvik. sem fyrir þessar hrkkanir hefftu verift 580—600 þusund krönur, vcru þennan manuftinn 820-830 þusund. en þaft stafafti af þvf aft launaflokka breytingar og bðnus sifiustu þnggja manafta kemu i launin nu, auk hinnar ver.julegu visitðlu- hckkunar l juni ..Þaft er enginn vafi a þvi aft fynrtckift hefur vtljaft borga kaup sem er nokkru harra en a almennum vinnumarkafti og hafi verift inunur fyrir. þa hefur hann aukist vift þessar breytingar" sagfti Jakob MOIIer _ HR Frétt Visis um „óbeinu launahækkunina.” ekki sist hjá ríkisvaldinu. „Samningaviöræöurnar ganga ákaflega hæg|” sagöi Kristján,” viö höfum náö nokkrum árangri I sambandi viö réttindamálin, at vinnuleysistryggingar, samn- ingsrétt og Ufeyrissjóöamál, en þaö er ennþá engin endanleg niöurstaöa og allt er þar gert enn með fyrirvara um kjara- málaliö samninganna. Varöandi kaupliöinn, vlsitölu- málin og samningstimabiliö hefur nánast ekkert gengiö enn- þá.” Kristján kvaö þaö ekki rétt vera sem fram hefði komiö I Morgunblaöinu og Dagblaöinu fyrir helgi aö samkomulag heföi náöst um réttindamálin. „Þó þar hafi náöst nokkur árangur I samningaviöræöunum, er vlös- fjarri aö komiö sé samkomu- lag,” sagöi Kristján Thorlacius. — Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.