Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 22
VISIR Þriöjudagur 24. júnl 1980.
22
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta I Leirubakka 32, þingl. eign
Hauks Más Haraldssonar fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudag 26. júni 1980 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Seljabraut 80, þingi. eign Jóns S.
Guönasonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26. júni
1980 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 198., 101. og 104 tbl. Lögbirtingablaös 1979
á hluta I Iöufelli 4, þingi. eign Jóhannesar Kjartanssonar
fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Sigur-
mars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 26.
júni 1980 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á hluta I Iöufelii 8, talinni eign Kristjáns
Jónassonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26. júnl
1980 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs
1979 á hluta i Vesturbergi 48, þingl. eign Gisla Guðmunds-
sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans
og Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri
fimmtudag 26. júni 1980 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
vinsdóttir sem kom alla leið frá
Seijasökn - ný klrkjusókn í Breiðholti:
UNGA FÚLKIÐ VAR
STÖR HLUTI HÚPSINS’
P9
„Þarna kom saman
nokkut") góður kjarni
áhugasams fólks og
það var áberandi, hve
unga tólkið var stór
hluti þess hóps,” sagði
séra ólafur Skúlason,
dómprófastur, i sam-
tali við Visi um stofnun
nýrrar sóknar um helg-
ina i Breiðholti.
A fundmum var kosin sóknar-
nefnd Seljasóknar, en svo nefn-
ist hin nýja kirkjusókn, auk
safnaöarfulltrúa ,að sögn séra
Ólafs, og verður fyrsti fundur
sóknarnefndarinnar nú i vik-
unni, þar sem gengið verður frá
kjörskrá fyrir væntanlegar
prestkosningar siðla sumars.
I þessari nýju sókn eru um
6000 manns og meðan engin
kirkja er fyrir hana, verður
salur i Olduselsskóla notaður til
prestsstarfa, sagði séra Ólafur
jafnframt. I Breiðholti er fyrir
Fella og Hólasókn, þar sem eru
um 10.000 manns og er þvi sýnt,
að þörf er á kirkjubyggingu i
Breiöholti sem fyrst, sagði séra
Olaíur Skúlason. -K.Þ.
Ólafur Skúlason, prófastur.
KOM FRA
KANADA
TIL AÐ
FERMAST
,,Ég er tædd og skirð hérna, og
þvi kom ég hingað til að láta
ferma mig", sagði Svava Bald-
Sr. Vigfús Þór Arnason framkvæmdi athöfnina.
Saskatchewan i Kanada til Siglu-
fjarðar.
..Foreldrar minir fluttu til
Kanada fyrir nokkrum árum, og
þetta er i fyrsta skipti sem við
komum heim til Islands i fri,"
sagði Svava.
Svava er dóttir hjónanna
Baldvins Juliussonar, rafvirkja,
og Margrétar Sveinbergsdóttur.
Sóknarprestur þeirra Siglfirðinga
sr. Vigfús Þór Arnason fram-
kvæmdi athöfnina.
-SÞ
svuva Baldvinsdóttir
Bðkakiúbbur Almenna
bókalélagslns:
„Halla’’ komin
út að nýju
Bókaklúbbur Almenna bókafé-
lagsins hefur sent frá sér skáld-
söguna „Halla" eftir Jón Trausta
Guðmund Magnússon) „Halla”
kom fyrst út áriö 1906 og var
tyrsta langa skáldsaga höfundar-
ms og jafnframt fyrsta bókin,
sem bar höfundarnafnið Jón
Trausti.
Aðalpersónan, Halla, er hvorki
ættgöfug né efnum búin, en þó vel
al guði gerö. Sagan rekur örlög
hennariömurlegu umhverfi: um-
hverfi sem höfundurinn þekkti
vel, þvi hann ólst sjálfur upp sem
niðursetningur. Sagan af Höllu er
nú orðin sígild i íslenskum bók-
menntum. Framhald þessarar
bókar er „Heiðarbyliö” og kemur
það út hjá Almenna bókafélaginu
innan skamms.
Ms
ORL OFSFERÐ/R
Nú er hver að verða síðastur að tryggja sér
sæti í orlofsferðum okkar
HÓPFERÐIR OKKAR:
Til Búlgaríu eru alla mánudaga í áætlunarf lugi kl. 8.15 á morgnana og eru
ferðirnar 14. júlí, 4, n.og 25,ágúst alveg uppseldar, en enn er nokkurt pláss i
aðrar ferðir.
A ACEG skólann er næsta ferð 13. júlí og er enn hægt að komast í hana en 3.
ágúst er alveg uppseldur en enn laust í 24. ágúst og 14. sept. sem er siöasta
ferðin. I þriggja landa sýn Ungverjaland-Vín#Austurríki og Tékkóslóvakiu eru
enn laus nokkur sæti 18. júli. Komið aftur 4. ágúst.
Þá erum við með tilboð i hnattferð 1. nóv. n.k. en þá verður flogið til London
og daginn eftir vestur um til Bandaríkjanna og til Honolulu þar sem stoppað
verður 1 dag. Þaðan verður f logið til Japan — farið til Osaka-Kyoto-Nara og
Tokyo alls verður dvalist þar 7 daga.
Þaðan verður f logið til Manila, stoppað 2 daga, Hong Kong stoppað 3 daga,
Singapore, stoppað 2 daga, Bangkok, stoppað 2 daga, og Delhi, stoppað 2
daga. Siðan til London þar sem hægt er að dveljast allt að viku til 10 daga. er
sú dvöl ekki innifalin í verði.
Gist verður á fyrsta flokks og lúxus hótelum Holiday Inn Intercontinental
o.fl. Innifalið í verði er allt flug,keyrsla af flugvöllum og á hótel og til baka,
skoðunarferðir á ýmsum stöðum en þó ekki öllum. Verð er miðað við tveggja
manna herbergi og er aðeins innifalinn continental morgunmatur. Ensku-
mælandi leiðsögumaður verður með í ferðinni. Flogið er með Pan-AM-
Philippine Airlines og Thai Airways (Jumbo jet mest alla leiðina.) 21 dags
ferð.
Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni.
Verð kr. 1.900.000 einsog þaðer í dag. Auk þess flugvallarskattar.
Bókunarfrestur er til loka júll.
Þeir sem hafa hug á þessu eru vinsamlega beðnir að snúa sér sem fyrst til
skrifstofunnar.
Ekki missir sá sem
fyrstur fær.
Takmarkað rými.
Feröasknfstota
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoöavog 44 - Sfmi 86255
m