Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 21
VISIR Þriöjudagur 24. júnl 1980. i dag er þriðjudagurinn 24. júní 1980, 76. dagur ársins, Jónsmessa. Sólarupprás er ki. 02.56 en sólarlag er kl. 24.04. SKOBUM LURIE ....:. - -.. apótek lœknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 20. til 26. júni er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokad. Hafnarf jörður: Haf narf jaróar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Fyrsta spilið i seinni hálfleik við Finna á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss var heldur óvenjulegt. Norður gefur/allir utan hættu. Norður * A85432 V K83 « G103 + 2 Vestur Austur A 107 * — V AD4 V 953 ♦ A7642 « K95 * 865 * AKD61073 Suöur A KDG96 ¥ G1076 4 D8 *94 1 opna salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v Linden og Holm: NoröurAustur Suöur Vestur pass 2 L pass 2 T 2 S 3 S 4 S 5 L pass pass pass Það er ef til vill litiö við út- spili Hjalta aö segja — hann spilaði út spaðakóng — og sagnhafi fór létt meö aö vinna sex. Hins vegar hefði verið gaman að sjá hann spila spilið með litlu hjarta út. En fjörið var hinum megin. Þar sátu n-s Manni og Laine, en a-v Simon og Jón: Norður Austur Suður Vestur 2 H 3 L 3S 3 G pass pass pass Það veröur að segjast eins og er, að Jón átti erfitt en lausnin var hroðaleg. skák Svartur leikur og vinnur. Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisikírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga*kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. KópaVogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slötkkvilið Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíli 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíl^ 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill í slma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Siökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. 1 t Jtí tt t & Æ4 - £&# ii# i # i • Hvítur: Christoffel Svartur: Mieses Hastings 1946. 1. ... Dxh2+ 2. Kxg4 Hxf4+! 3. gxf4 Dh4 mát. Mieses var rúmlega áttræð- ur þegar hann hristi þessa leikfléttu fram úr erminni. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarf jörður, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Haínarfjöröur, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist i síma 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bókasöín AOALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÖKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. tHkynnlngar Arbæjarsafn er opiö frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. t Gallerli Kirkiumunir, Kirkju- stræti 10, Rvikstenduryfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgina frá kl. 9—16 og aöra daga frá kl. 9—18. velmœlt Sá, sem særir samvisku sina, veitir sjálfum sér versta sáriö. — Zwingli. oröiö Kærleikurinn gjörir ekki náung- anum mein, þess vegna er kær- leikurinn fylling lögmálsins. Róm 13,10 ídagsinsönn HEITT OSTABRAUÐ MEB TONFISKI Efni: 4 hveitibrauö- eöa heilhveiti- brauösneiöar 4 tómatar eöa tómatsósa hvitlaukssalt og pipar 1 ds. niöursoöinn túnfiskur 1 tsk. karry ostur 1 sneiöum 1 msk. matarolla Aðferð: Skeriö tómatana I þunnar sneiö- ar og leggiö of arnar, stráiö : pipar yfir. Láti fiskinum, sker; skiptiö honum tómatana. St: Setjiö einhver: þykkum snei hann meö oliu mikinn yfirhi' þar til osturir oröinn freist Beriö heitt á brauösneiö- itlaukssalti og -iga vel af tún- ann niöur og auöiö, ofan á karry yfir. igögóöan ost i yfir, pensliö :itiö I ofni viö ■i undir glóö ráönaöur og lbrúnn. öa öl meö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.