Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 24.06.1980, Blaðsíða 8
8 VISIR ÞriBjudagur 24. júni 1980. Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Uflit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Ólafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 simi 86611 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftargjald er kr.SOOO á mánuöi innanlands og verö i lausasölu 250 krónur ein- takiö. Visirer prentaöur I Blaðaprenti h.f. Síöumúla 14. Tvísýn barátta framundan Útgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson. ' Ritstjórar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guömundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttír, Kristin Þorsteinsdóttlr, AAagdalena Schram, Péll Magnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guövlnsson, Þórunn J. Hafstein. Blaöamaöur á Akureyri: Glsli Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kiartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi StaBan I kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar er mjög tvfsýn samkvæmt skoö- anakönnun Visis viku fyrir kosningar, Guölaugur og Vigdis meö mest fyigi og nánast jöfn, en Albert og Pétur veruiega lægri en þau. Nú hef ur í fyrsta sinn í sögu ís- lenskra forsetakosninga verið farið út á þá braut, að gera skoð- anakannanir um fylgi einstakra frambjóðenda. Það er viðkvæmt mál og vandmeðfarið og mikið í húfi, að beitt sé vísindalegum vinnubrögðum. Skoðanakönnun sú, sem Vísir gerði um síðustu mánaðamót um fylgi forsetaframbjóðendanna, vakti mikla athygli og fulltrúar frambjóðendanna, sem fylgdust með framkvæmd könnunarinnar og kynntu sér vinnslu hennar, luku miklu lofsorði á þær að- ferðir, sem notaðar voru við könnunina. ( úrtakinu sem lagt var til grundvallar könnuninni voru 1055 manns. Vigdís Finnbogadóttir og Guð- laugur Þorvaldsson höfðu þá greinilega forystu miðað við að kosið hefði verið 31. maíog 1. júní en þeir Albert Guðmundsson og Pétur Thorsteinsson reyndust hafa verulega minna fylgi en þau. Síðarnefndu frambjóðendurnir tveir og stuðningsmenn þeirra hafa opinberlega talið brýnt að gera aðra könnun þegar nær dragi kosningum tii þess að sjá megi hverjar breytingar hafa orðið á umliðnum vikum. Vfsir hefur undanfarna þrjá daga látið framkvæma slíka könnun. Kannað er hver þróunin hefur orðið í þeim 852 manna hópi sem til náðist í síðustu könnun. Ljóst er af niðurstöðum, sem birtar eru bæði í texta og töf lum í Vísi í dag, að mun fleiri hafa nú tekið afstöðu en fyrir þremur vikum. Miklar sveif lur hafa orð- ið í einstökum kjördæmum, en fylgisbreytingarnar eru fram- bjóðendunum fjórum mismun- andi mikið í hag f einstökum kjördæmum. Þessar breytingar jaf nast út að verulegum hluta þegar staðan á landinu í heild er tekin saman. Þótt bæði Albert Guðmundsson og Pétur Thorsteinsson hafi bætt við sig fylgi á landinu i heild skilja þó enn um 8-9% þá frá Guðlaugi og Vigdísi, sem eru efst og nánast með sama fylgi bæði. Meginbaráttan er því áfram milli þeirra. Fyrir þrem vikum var Vigdís hálfu prósenti hærri en Guðlaugur, nú er hann einu prósenti hærri en hún samkvæmt útreikningunum, en slíkt teist alls ekki marktækur munur. Þeim kjósendum, sem ekki hafa gert upp hug sinn hefur fækkað um helming, og eru nú aðeins um ellefu prósent, en eins víst er að ýmsar breytingar verði fyrir kjördag og annað verði uppi á teningnum en nú viku fyrir kosningar. Þótt margir hafi lagt hönd á plóginn við undirbúning og f ram- kvæmd þessara tveggja kannana stendur Vísir í mestri þakkar- skuld við þau hundruð (slend- inga, sem lentu í úrtakinu og svarað hafa greiðlega spurning- um blaðsins um af stöðu sína með þriggja vikna millibili. Eru þeim hér með færðar þakkir blaðsins fyrir hjálpsemi og ánægjulegt samstarf. Með tilliti til þess, hve lítill hluti væntanlegra kjósenda í for- setakosningunum á enn eftir að gera upp hug sinn, má búast við að hart verði barist um hvert þeirra atkvæða næstu daga. Sú barátta verður þó vonandi heiðarleg og drengileg, enda ekki annað við hæfi þegar kjósa skal æðsta embættismann íslenska lýðveldisins. GRÆODUR ER GEYMDUR EYRIR - EÐA HVAÐ? verðbólga 125 ar og innstæðan á ðankabókinni hennar Stínu Pabbi hennar Stinu ntiu labbaöi niöur I Landsbanka 30. október 1954, og lagöi 50 krónur inná sérstaka barnaviöskipta- bók á nafni Stlnu litlu. Þaö er stimplaö á bókina aö ekki megi hreyfa innistæöuna i 10 ár. Og inn I bókina var lagt bréf til Stlnu litlu frá bankanum, þar sem henni er sagt aö þaö borgi sig fyrir hana aö spara — mundu þvi þetta barniö gott, aö græddur er geymdur eyrir — og I einu horninu er falleg mynd af peningatré. Slöan var mamman beöin aö geyma bókina I 10 ár. En mamma gleymdi bókinni og fann hana ekki aftur fyrr en fyrir fáum dögum. Og 11. júni 1980 labbaöi pappi aftur niöur I Landsbanka aö sækja gróöann hennar Stlnu litlu. Hann fékk vltborgaöar 336 krónur. VIsi þótti einsýnt aö Stlna litla heföi enga sönnun fengiö fyrir aö þaö borgaöi sig aö geyma peninga I banka, þvert á móti. En hvaö ætli hUn hafi tapaö miklu? Viö berum saman hvaö hUn fekk fyrir fimmtlukallinn 1954 og þaö sem hUn fær nU fyrir 336 krónur. HUn gat þá fariö 8 sinnum I bló, nU á hUn rUmlega fyrir 1/4 Ur miöa, hUn gat fariö 50 sinnum I strætó en nUna rUm- lega einu sinni. HUn gat fengiö sér 33 kók en 3 nUna. Þá var hægt aö fá nærri 5 kaffipakka fyrir 50 krónur nU fæst tæplega þriöjungur Ur pakka fyrir 336 krónur. Þá fengust 2.5 kg af sUpukjöti fyrir upphæöina, nU kostar sama magn kr. 5.447. Ef pabbi heföi heldur fariö I „Rikiö” heföi hann fengiö eina flösku af portvini, nUna kostar þaö 4.500 kr. Þá var hægt aö kaupa 22kg af ýsu fyrir upphæö- ina, nUna 1/2 kg. Þá var DagsbrUnarkaup kr. 14.60 á tímann, nUna er 3. taxti DagsbrUnar kr. 1657 á timann. Meö þeirri viömiöun ætti fimmtíukallinnn hennar Stlnu aö jafngilda 5.675 krónum nU. Miöaö viövlsitölu vöru og þjón- ustu jafngilda 50 krónur þá 4400 kr. nU, en byggingavlsitlan er heldur spre11haröari, samkvæmt henni er upphæöin oröin 5000 kr. Heföi Stina hins vegar keypt sér dollara þá fyrir kr. 50 og selt þá aftur nU, heföi hUn aöeins fengiö kr. 1412.68. En hvaö heföi Stina litla fengiö Ut Ur bókinni sinni nUna, heföi vísitala og vextir veriö reiknuö á innistæöuna eftir gildi á hverjum tlma? Fróöur maöur i bankakerfinu sagöi VIsi aö þaö væri hægt aö reikna þaö Ut, en þaö tæki sennilega heilan dag. En hann gaf upp einfalda aöferö sem llklega færi nærrí sannleikanum og sé hUn notuö kemur Ut um þaö bil 7.300 krónur. Svona hefur veröbólgan okkar leikiö fallegustu áform, eins og aö kenna bömum aö spara en þaö er llka þess viröi aö nefna, aö siöustu fjögur árin — þessi sem veröbólgan hefur veriö á mestum hraöa — hefur Stina enga vexti fengiö af aurunum sinum. Þaö er vegna reglna um aö sparifjáreigendur veröa aö hafa samband viö bankann meö vissu millibili, annars eiga þeir á hættu aö tapa vöxtum og jafn- vel öllum peningunum. -SV. Bókað: 1 Lína Dags. nr. Aths. Útborfiað Innstæða limla^í Krónur aur. 5 -n BóVar >2- „r. 1 ^ÚCI '***úÚ.Ul *****bO.OC +A • • 84 J JWM1-0OVÉ 55S [ ' C ****286 * *****J3fc jum-80 Allar innfœralur akulu SPARIFJÁRSÖFNUN SKÓLABARNA Leiðsögn í ráðdeild op sparnaði AVAITIÐ U 1 -f) K«0NU«i< Barnit5 jíott! Mfð þcssum miða fyliíir sparisjó'ðshók með 10 króna innstæðn. ]>etta er ofurlitil s»j<>f til J>in frá elzta hankanuin i landinu. Ilann lieitir Landshanki íslands. Ilann var stofnaðnr fvrir H'm.mi. likletía á döííum lantíafa J?ins, ojí skaltu spyrjast fyrir mn hað. I>ó skalt lika spyrja foreldra jiina eða kenn- ara mn Jiað, hvað hanki <)•» sparisjóðnr er oí» hvernijí Jieir starfa. I>að er eitt af Jjvi, sem allir verða að fræðast 11111. 1‘essi litla ííjöf til J)in er eins konar kveðja og ahendinií uin J)að, að fiæta vel Jíeirra aura, seni i>ú cignast, 014 imina þá eftir sparisjóðshökinni. I>i« nmn smátt oi* sinátt laniía til að eignast .vmisleyt, sem J)ú hefnr ga.nn 014 i»aman af. Ln allt slikt kostar peninga. Og J>á er „hetra hjá sjálfnm sér að taka en sinn hróður að hiðja“, eins og afar J)inir og ömmur mundu hafa sagt. I>vi að ef þú ert sparsannir og eyðir ekki öllu i ójíarfa, heldur safnar aurum þínum saman, nnintu geta eignast margt og mikið smátt og smátt. I>að mark skaltu setja þér. Ln það vita allir, að sá, sem aldrei sparar neitt, en sóar aurum sinum i ójiarfa, cignast heldur aldrei neitt. Mundu þvi Jietta, harrí'ið gott, að græddur er geymdur eyrir. Bankabókin og bréfiö meö mynd af peningatrénu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.