Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudagur 3. jiilf 1980. ÍSLENSKIHESTURTNN á sigurgöngu Við íslendingar viljum eignast vini sem víðast og halda sessi okkar í samfélagi þjóðanna. Bera höfuð- ið hátt. Nú á dögum ber íslenski hesturinn hróður Dkkar til sífellt fleiri landa. Enginn aflar okkur fleiri vina. Fyrir um það bil aldarfjórðungi hóf Búvörudeild Sambandsins kynningu á ís- lenska hestinum á megin- landi Evróþu og áfram er unnið að því verkefni, beggja vegna Atlantshafsins. Ætlað er að um 50 þúsund útlendingar umgangist nú íslenska hestinn. Sigurganga hestsins okkar erlendis á sinn þátt í því að varþa Ijóma á aðrar íslenskar útflutningsafurðir og skapa þeim betri markaðsstöðu á erlendum vett- vangi. íslenskur ferða- iðnaður hefur meðal annars notið þess ríkulega á undan- förnum árum. ISLAND PFERDE /SLANDS HESTEN ICELAND HORSE $ Samband ísl. samvinnufélaga Búvörudeild Simi 28200 -Pósthólf 180 Nýr sícáll F.I. við Alftavatn tekinn I notkun Að venju er Ferðafélag tslands Alftavatn er fyrir suövestan meö fjöldann allan af feröum I Torfajökul og noröan Mýrdals- sumar. t ferðaáætlun F.t. fyrir jökul. Er þaö von feröafélags- 1980 eru áætlaðar um 220 ferðir, mannaað þessi nýi skáli og feröir er skiptast i sumarleyfisferðir, þangað muni draga tlr ásókn helgarferðir, dagsferðir og kvöld- manna i Þórsmörk og Land- ferðir auk þess eru fyrirhugaðar mannalaugar. laugardagsferöir sem jafnframt Ekki er úr vegi að nefna nokkr- eru fræðsluferöir. ar sumarleyfisferðanna en aö Deildir F. 1. úti á landi eru einn- <jðru leyti vlsast til ferðaáætlunar ig með ferðir. Ferðafélag Akur- félagsins. Hornvlk-Hornstrandir: eyrar 30 ferðir, Ferðafélag Skag- 5.-13. juii (9 dagar). Dvalið I tjöld- firðinga 8, Ferðafélag Vopnfirð- Um I Hornvik. Gengið um ná- inga 2, Ferðafélag tsafjarðar 10 grenniö, m.a. á Hornbjarg. Hæla- og FerðafélagFljótsdalshéraðs 4. vlkurbjarg og víðar. Aðalvlk: 5.- A Húsavík er einnig deild fél- 13. júll(9dagar). Dvaliði tjöldum agsins og ein nýstofnuð á Höfn I aj, Látrum I Aðalvlk. Gengið það- Hornafirði. an til nærliggjandi staða,., s.s. Fastar helgarferðir verða til Fljótavikur, Hesteyrar, á fjögurra staða I sumar, 1. Þórs- Straumnesfjall og vlöar. ■ mörk, 2. Landmannalaugar — Eldgjá — Jökulgil, 3. Hveravellir Ath: Sameiginlegt með feröum — Þjófadalir — Kerlingarfjöll — þessum, flogið til Isafjarðar. Hvftárnes. 4. Alftavatn. Þaöan meö Fagranesinu til Aðal- Þess skal getið að nýr skáli sem vikur og Hornvlkur þar sem reistur var 1979 hefur nú veriö hóparnir dvelja. Siglt verður tekinn I notkun við Alftavatn en nærri landi, svo að unnt sé að Við sem viljum fylgfast með höfum gott útvarp / bflnum THUNDERBIRD LB/MB Verð kr. 25.880.- SEWILL LB/MB/Cassetta Verð kr. 83.620.- CONTINENTAL LB/MB/FM stereo/Cassetta Verð kr. 108.750,- PACIFIC LB/MB Verð kr. 36.625.- LOTUS LB/MB/FM Verð kr. 43.380.- AUDIOMOBILE LB/MB/FM Stereo Auto Reverse Verðkr. 175.045.- OPtÐ Á LAIJGARDÖGUM - SKOÐiÐ / GLUGGANA - SENDUM1PÓSTKRÖFU LOTUS Kraftmagnarar, hátalarar og segulböndímiklu úrvali. •••••••••••••••••••••• • •••••••••••••••••• ísetning af fagmönnum og viögeröaþjónusta ibesta iagi. Altt tit hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍUNN D 1 ■ i 1 f OG D/SKÓTEKID \ ^ ARMULA 38 (Selmúla megini 105 REYKJAVIK y SIMAR. 31133 83177 POSTHOLF 1366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.