Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 3. jlill 1980. 16 tl Ferðist um ykkar eigin land Þægilega—ódýrt og áhyggjulaust Við bjóðum upp á 12 daga ferðir um byggð og óbyggðir íslands Kaldadal — Borgarf jörð — Skagaf jörð — Akureyri — Mývatn — Herðubreiðarlindir — öskju — Dettifoss — Ásbyrgi — Hljóða- kletta — Hveravelli — Kjöl — Kerlingaf jöll — Gullfoss — Geysi — Þórsmörk. Fullt fæði. Tjaldgisting. Kunnugur leið- sögumaður. Verð kr. 130 þús. Brottför 20.7. Upplýsingar Ferðaskrifstofa B.S.i. Umferðamiðstöðinni v.Hringbraut/SÍmi 22300. Snæland Grímsson h.f. Ferðaskrifstofa — Hópferðabílar Símar 83351 - 75300 Ferðamenn Vöruhúsið Hólmkjör er ein stærsta verslunin i Stykkis- hólmi. Verslun sem býður uppá nýlenduvörur, heimilistæki, fatn- að og m.fl. Hafi eitthvað gleymst, sem þú ætlaðir að hafa í ferðalag- ið, þá má gera ráð fyrir að við getum eitthvað fyrir þág* gert. Tehúsið er kvöld og helgarsala, sem er opin allan ársins hring, en auk þess er Tehúsið opið frá kl. 9-23 yfir sumar- timann. VERIÐ VELKOMIIM VÖRUHÚSIÐ HÓLMKJÖR Stykkishólmi : Sími 93-8304 ■ |QTn PEYNIHLHI nw ■ m iu ■ ■uinhn^ við Mývatn býður ferðafólk velkemið I þoegilegt eg fallegt umhverfi MATUR - GISTING - ÁNING HOTEL reynihlíð v/mývatn SÍMI 96-44170 V - ' Ml . M——J 1 _ ÞINGVALLAVATN... 2 _l/EIÐIVÖTN........ 3 _ ÞÓRISVATN........ 4 _ EYSTRI-RANGÁ..... 5 _ YTRhRANCÁ........ 6 _ HÓLSÁ............ 7 _ GÍSL HOL TSVATN.. 8 _ BRÚARÁ .......... 9 _ LAUGARVATN........ W.APAVATN............. 11 _ HESTVATN......... 12 _ HRÓARSHOL TSL ÆKUR... 13 _ KALDAÐARNES...... 14 _ VARMÁ........... 15 _ HRAUN............ 16 _ HLÍÐARVATN Í SELVOGI. 17 _ KLEIFARVATN...... 18 _ DJÚPAVATN........ 19 _ ELUÐAVATN........ 20_ HAFRAVATN......... 21 _ MEÐALFELLSVATN... 22. REYÐARVATN........ 23 _ VÖTN Í SVÍNADÁL.. 24 _ SKORRADALSVATN... 25 _ ANDAKÍLSÁ........ 26. REYKJAVATN........ 27 _ LANGAVATN........ 28 _ HÍTARVATN.:...... 29_ HLÍÐARVATN........ 30. VATNSHOL TSVÖTN... 31 _ LÁRÓS............ Vfirlitskort af vötnum á suftup- og vesturlandi. Þegar svo er komift aft veiöi- leyfi i helstu laxveiöiám kosta nokkur hundruft þúsund krónur á dag ásamt mat og uppihaldi, má búast vift því aft hinn almenni launþegi leiti á önnur miö. Silungsveiöi i ám og vötnum hefur þá oröift fyrir valinu, þvi nóg er af silungnum. En lengi hefur verift skortur á aögengilegum upplýsingum um silungsveiftivötn og er þvi þakkavert þaft framtak Lands- sambands veiftifélaga aft gefa út bækling um þessi vötn. Hug- mynd L.V. er aft gefa árlega út bækling og hver landsfjórftung- ur tekinn fyrir sig. I þessum bæklingi, sem út kom á þessu ári er getift vatna á suftur- og vesturlandi frá Rangárþingi til Snæfellsness, legu þeirra, stærft, hæö yfir sjó, fiskteg- unda o.sv.frv. Bæklingur þessi veitir mikinn fróftleik, þeim sem vilja stunda veiftar i silungsveiftivötnum landsins og þeim fer sifellt fjölgandi. Kort er af hverju vatni og yfirlitskort af þvi svæöi landsins þar sem vötnin eru. Einnig eru kaflar um meftferft á fiski og umgengni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.