Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 6
vtsm Föstudagur 11. júli 1980.
6
Landsliðsþjalfari
rekinn af leikveili
- Lárus Loftsson fékk að sið rauða spjaldið pegar íslenska
drengiaiandsiiðið gerði jafnlelli við Færeyinga i Færeylum
, ,Ég hef aldrei oröiö vitni aö annarri
eins dömgæslu I öll þau ár sem ég hef
veriö viðriöinn knattspyrnu, þetta var
hneyksli hreint og beint, dómarinn
geröi allt sem hann gat til aö brjóta
strákana niður”, sagöi Lárus Loftsson
landsliðsþjálfari, en drengjalands-
liöiö, skipaö leikmönnum 14—16 ára
keppti viö Færeyinga á mánudaginn i
Klakksvik I Færeyjum.
Leikurinnendaöimeöjafntefli2—2, i
hálfleik var staöan 1—0 fyrir ísland og
þeir komust 12—0 I upphafi siöari hálf-
leiks, en þá kom aö sýningaratriöi
dómarans.
Um miöjan seinni hálfleik færöi
hann Færeyingum viti á silfurfati og
þegarkomiðvar fram yfir venjulegan
leiktima tókst þeim aö jafna.
„Þaö var alveg sama á hvaö hann
flautaði, þaö var allt Færeyingum í
hag, meira aö segja þegar linuverö-
irnir veifuöu innkast sem lsland átti
þá breytti hann þvi Færeyingum I hag.
Þetta var i fyrsta skipti sem lands-
leikur er leikinn annars staöar en I
Þórshöfn og I staöinn fyrir aö fá dóm-
ara frá Þórshöfn þá var þessi maöur
látinn dæma en hann er frá Klakksvik,
gamall karl sem fékk dómararéttindi
fyrir tveimur árum.
Og þaö bætti heldur ekki úr skák aö
þaö var búiö aö semja um tvo lands-
leiki,sá fyrri átti aö vera á sunnudag-
inn, en þeir töldu sig ekki getaö leikiö
hann vegna þess aö þá stóöu fyrir dyr-
um einhverjar hátiöir Ut á fjöröum
sem spillt heföu getaö fyrir aösókn aö
leiknum og þess vegna hættu þeir viö.
Viö vorum bUniraömiöa allan okkar
undirbUning viö tvo leiki og komum til
Færeyja á laugardaginn en þurfum aö
hanga þarna fram á mánudag viö
lélegar aöstæöur, og svo til aö kóróna
allt saman þá gaf hann mér rauða
spjaldiöog vék mér af staðnum” sagöi
Lárus Loftsson landsliösþjálfari.
,,Ef þaö heföi veriö almennilegur
dómari þá heföum viö unnið þennan
leik, en þvi er ekki heldur aö neita aö
Færeyingar eiga góöu drengjalands-
liöi á að skipa, en þaö voru ekki bara
viö sem vorum undrandi á dómgæsl-
unni heldur flestir af þeim 1200 áhorf-
endum sem sáu leikinn”.
Mörk Islands i leiknum geröu Guöni
Sigurjónsson Breiöablik og Einar
Bjömsson Fram, I byrjun ágUst heldur
drengjalandsliöiö til V-Þýskalands þar
sem þaö tekur þátt I 5-landa keppni
sem þar veröur háö, en i þeirri keppni
taka þátt öll Noröurlöndin og gestgjaf-
amir V-Þjóöverjar. röp—.
Lárus Loftsson fékk að sjá rauöa
spjaidiö I Færeyjum.
Grænlendíngar og Færeyingar
eru verðugir andstæðingar
Nýlega er lokiö skemmtilegri
knattspyrnukeppni, sem var 3ja
landa landskeppni milli Islands,
Grænlands og Færeyja, sem
fram fór á Akureyri, HUsavlk og
Sauöárkróki I s.l. viku. — Nokk-
uö hefur verið fjallaö um keppn-
ina 1 blöðum og þá þaö helst aö
mönnum hefur þótt frammi-
staöa Islands slök. Ég ætla ekki
aö þessu sinni aö ræöa um
frammistööu einstakra liöa I
þessari skemmtilegu keppni,
heldur vil ég ræöa um annaö, er
þessa heimsókn varöaöi.
Þaö var snemma á þessu ári
aö ósk kom um það frá Græn-
lendingum, aö þjóöirnar tækju
upp samskipti varöandi lands-
leiki. Þá þegar lá fyrir ósk frá
Færeyingum um landsleik I
sumar. Þaö þótti þvi tilvaliö aö
efna til 3ja landa landskeppni
milli þessara þjóöa og tillaga
kom um aö finna henni staö
noröanlands. Nefnd var sett I
máliö undir forystu Rafns
Hjaltalins á Akureyri og haföi
hann veg og vanda af öllum
undirbúningi.
Ég átti þess kost, aö vinna
nokkuð aö þessu máli og dvaldi
þvi noröanlands i okkra daga
meöan keppnin fór fram.
Allar móttökur af hendi
þeirra noröanmanna voru slfk-
ar, aö ég get ekki látiö hjá liða,
aö geta þeirra aö nokkru, enda
lá viö aö maöur liföi sin fyrstu
knattspyrnuár á ný, meöan þaö
var enn viö llði aö knattspyrnu-
heimsóknir væru annaö og
meira en knattspyrnuleikur og
örlitil kynni af hóteli og flugvell-
inum. Þarna gafst timi til aö
rabba saman, kynnast og skoöa
næsta nágrenni. Allsstaöar þar
sem viö komum, var tekiö á
móti okkur meö kostum og
kynjum og þaö var greinilegt,
aö bæöi ráöamenn bæjarfélaga,
Iþróttafélaga og almenningur
kunni aö meta aö fá þessa leiki
og þeir þóttu viöburöur á staön-
um.
Mér er þaö minnisstætt, þegar
ég kom meö grænlensku knatt-
spyrnumennina til Sauöárkróks
aö kvöldi 2. júli og ekiö var til
vallarins, aö aöalgata bæjarins
var fánum prýdd, likt sem á
þjóöhátiöaregi væri. A eftir
bauö bæjarstjórnin til glæsi-
legrar veislu, þar gjafir voru
færöar og bæjarstjórinn hélt
bráösnjalla ræöu. Sama er aö
segja um Húsavik, en þar léku
Grænlendingar og Islendingar
sinn fyrsta landsleik. Allar mót-
tökur þar i bæ veröa manni
ógleymanlegar. Þá má geta
þess, aö á leiöinni til leiksins á
Húsavfk, var ekiö meö Græn-
lendingana I gegnum Mývatns-
sveitina. Ungmennafélögin þar
létu sitt ekki eftir liggja, þótt
ekki væri viödvölin löng. Þeir
lögöu til leiösögumann til aö
segja gestunum frá þvi helsta
sem fyrir augu bar I þessari
fögru sveit og kórónuöu svo
móttökurnar meö þvi aö bjóða
öllum til hádegisveröar I Skjól-
brekku.
Bæjaryfirvöld á Akureyri, svo
og mörg fyrirtæki þar I bæ, buðu
hinum erlendu gestum okkar,
Ég varö fyrir nokkrum von-
brigöum meö þaö á hvern hátt
var I sumum blöðum fjallaö um
leiki I þessari keppni. Bæöi Fær-
eyingar og Grænlendingar eru
veröugir andstæöingar á knatt-
spyrnuvellinum, sem og aörar
þjóöir sem viö leikum viö lands-
leiki. Viö eigum aö vera þess
minnugir, aö allt getur skeö I
knattspyrnu og þar er enginn
leikur unninn fyrirfram.
Knattspyrna er vinsæl Iþrótt i
Grænlandi og er hún iökuð viö
Á FÖSTUDEG/
Helgi
Daníelsson
skrifar
bæöi I veislur og skoöunarferöir,
svo ekki sé minnst á Grenvik-
inga, sem tóku á móti Græn-
lendingum likt og um þjóöhöfö-
ingja væri aö ræöa.
Ég veit af samtölum viö far-
arstjóra og leikmenn beggja
þjóöanna, aö þeim liöur þessi
ferö til Islands seint úr minni,
slik var öll framkvæmd Rafns
Hjaltalin og móttökur þeirra
noröanmanna. Hafi þeir allir
þökk.
erfiö skilyröi, þar sem þar er
um enga grasvelli aö ræöa,
heldur aöeins malarvelli, sem
aö visu eru sagöir mjög góöir
a.m.k. margir hverjir.
Þaö eru um 10 þús. manns
sem eru félagsbundnir I knatt-
spyrnufélögum á Grænlandi,
sem læturnærri aö séu um 1/5
þjóðarinnar, en félögin eru alls
37 talsins, sem eru I Grænlenska
knattspyrusambandinu, en 30 af
þeim taka þátt i keppninni um
meistaratitilinn en auk þess er
keppt I einum yngri aldurs-
flokki.
Meistarakeppnin, sem hefst I
mai ár hvert og lýkur I ágúst,
hefst meö undankeppni i hinum
ýmsu bæjum, en lýkur meö þvi
aö 6 bestu liöin koma saman á
einn staö og leika úrslitakeppni.
Þessi knattspyrnuheimsókn
Grænlendinga til Islands er sú
fyrsta og jafnframt fyrsta utan-
landsferö þeirra. Viö höfum
ekki heimsótt Grænlendinga
heim, en nokkuö mun vera um
aö dönsk liö feröist þangaö og
leiki vináttuleiki.
Grænlendingar eiga margt
eftir ólært I knattspyrnunni,
aöallega þó hvaö varðar leik-
skipulag, en þeir eru margir
hverjir mjög skemmtilegir leik-
menn og búa yfir góöri knatt-
tækni og hraöa og þaö sem ekki
er sist hvaö mikilvægast, þeir
hafa gaman af þvl aö leika
knattspyrnu. Ekki skal látiö hjá
liöa aö geta þess, sem ég tel aö
sé heimsmet, aö Grænlendingar
eru slik prúömenni á leikvelli,
aö i leiknum gegn Færeyingum
var ekki dæmd ein einasta
aukaspyrna á þá.
Vonandi er sú 3ja landa-
keppni, sem nýlega er lokiö aö-
eins sú fyrsta af mörgum sllk-
um, sem haldnar veröa I þess-
um þrem norölægu löndum til
skiptis.
Aðstaðan í Kaplakrika
ekki upp á marga fiska
HUn er ekki upp á marga fiska
aöstaöan sem boöiö er uppá á
knattspyrnuvellinum I Kapla-
krika, engin varamannaskýli eru
fyrir varamennina og þvi siöur
fyrir blaöamenn sem veröa aö
húka einhversstaöar i námunda
viö völlinn.
Þá er engin gæsla til á vellinum
en í leiknum FH-Þróttur kom þaö
nokkrum sinnum fyrir aö smá-
krakkar fóru inn á völlinn og i
einu tilfelli var einn krakkinn
nærri búinn aö koma i veg fyrir
góöa sókn Þróttar.
Ekki er hún betri aðstaðan sem
dómurum er látin i té en þeir fá aö
skipta um föt I boltageymslunni
og ef þeir þyrftu aö komast á sal-
erniö I hálfleik veröa þeir aö
framlengja hálfleikinn og reka
liöin Ut til aö fá aö fara á salerniö i
klefum keppenda.
Þaö er örugglega kominn timi
til aö forráöamenn FH llti sér nær
og kippi þessu i lag þvi þetta er
ekki bjóöandi liöum i 1. deild.