Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 18
UlfSffi Föstudagur 11. júll 1980.
(Smáauglýsingar
22
sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22
)
Til sölu
Bændur-Hestamenn
Hef til Sjölu 4-500 hesta af heyi i
sumar. Gerið góð kaup i fóður-
bætisdýrtiðinni. Upplýsingar i
sima 95-1393.
Hey til sölu,
vélbundið, beint af túninu. Uppl-
ysingar að Nautaflötum i Olfusi,
simi 99-4473.
Skáktalva
Chess Challenger „10” til sölu.
Upplýsingar i sima 20212.
Húsbyggjendur.
Til sölu 5 stk. notaöar innihurðir
spónlagöar og meö körmum,
ásamt nýtilegu notuðu teppi. Mál
á hurðum: 2 stk. 70x200. 1. stk.
60x200.1 stk. 79x200. 1 stk. 161x206
(forstofuhurð með hliðarstykki
mál á huröinni 80x200). Selst allt i
einu lagi verð kr. 300 þús. Á sama
stað til sölu svefnbekkur verð til-
boð. Uppl. I síma 72509.
Óskast keypt
Óska eftir
að kaupa notaða litla frystikistu.
Uppl. i síma 52592.
Húsgögn
Bólstrun
Tökum aö okkur klæðningar og
viðgerðir á húsgögnum. Komið
með áklæöasýnishorn og gerum
verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63,
simi 44600.
Kiæðningar og viögerðir
á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri verk-
um. Uppl. I sima 11087 siðdegis
og á kvöldin.
Til sölu
tvö sófasett, annað Old Charm
ennfremur sófaborö og 2ja manna
svefnsófi. Uppl. i sima 13265.
Sjónvörp
Ferðasjónvarp.
Oska eftir að kaupa vel með fariö
ferðasjónvarpstæki, 12—16”
12v—220w. Uppl. I sima
31615(Agúst)
Hljóðfæri
Til söiu litið notaður,
góöur Yamaha rafmagnsgitar
m/tösku. Selst ódýrt. Upplýsing-
ar i sima 30739 milli kl. 6 og 8.
Nýjung I Hljómbæ
Nú tökum við i umboðssölu allar
gerðir af kvikmyndatökuvélum,
sýningarvélum, ljósmyndavél-
um, tökum allar gerðir hljóðfæra
og hljómtækja I umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir rafmagns-
og kassagiturum. Hljómbær
markaður sportsins, Hverfisgötu
108. Hringið eða komið, við veit-
um upplýsingar. Opið frá kl.
10—12 og frá 2—6, siminn 24610.
Sendum I póstkröfu um land allt.
Til sölu lltiö notaöur,
góður Yamaha rafmagnsgitar
m/tösku. Selst ódýrt. Upplýsing-
ar i sima 30739 milli kl. 6 og 8.
Heimilistæki
Notuð Rafha
eldavél til sölu. Uppl. i sima 35871
e. kl. 16.
Hjól-vagnar
Drifter hjól
til sölu, með hraðamæli, lukt og
dýnamó. Einnig til sölu á sama
stað Copper hjól, selst á 50 þús.
Uppl. I sima 39373.
Hjólhýsi.
Vill einhver leigja hjólhýsi I þrjá
daga 5—7 ágúst, ætlað sem
vinnuaðstaða fyrir visindamenn i
nágrenni Reykjavikur.
Raunvisindadeild Háskóla
íslands, simi 21343.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuðina júni til 1. sept. verður
ekki fastákveðinn afgreiðsiutími,
en svarað i sima þegar aðstæður
leyfa. Viðskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áður og verða þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aðstæður leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram I gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiðsl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt að gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómið blóðrauða eftir Linnan-
koski, þýðendur Guðmundur
skólaskáld Guðmundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
Ctskornar hillur
fyrir puntuhandklæði. Ateiknuð
puntuhandklæði, öll gömlu
munstrin, áteiknuð vöggusett,
kinverskir borðdúkar mjög ódýr-
ir, ódýrir flauelispúðar, púðar i
sumarbústaðina, handofnir borð-
renningar á aðeins kr. 4.950.—
Sendum i póstkröfu. Uppsetn-
ingabúðin, Hverfisgötu 74 simi
25270.
Fatnaóur
Halló dömur
stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Pliseruð pils i miklu litaúrvali
(sumarlitir). Ennfremur hvers-
dagspils i öllum stærðum. Sendi i
póstkröfu. Sérstakt tækifæris-
verð. Uppl. i sima 23662.
Halló dömur
stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Pliseruð pils i miklu litaúrvali
(sumarlitir). Ennfremur hvers-
dagspils i öllum stærðum. Sendi
i póstkröfu. Sérstakt tækifæris-
verð. Uppl. I slma 23662.
Tapaó - fúndið )
Rauðbrúnt karlmannsveski
tapaðist.liklega I Snekkjuvogi eða
Karfavogi, I veskinu voru skilriki
og peningar. Finnandi vinsam-
lega skili þvi á Lögreglustööina
gegn fundarlaunum.
Tapast hefur
grænn páfagaukur frá Vatns-
endabletti. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 40940.
Garðyrkja
Garðeigendur athugið
Tek að mér flest venjuleg garð-
yrkju- og sumarstörf svo sem
sláttálóðum.máluná girðingum,
kantskurð og hreinsun á trjábeð-
um o.fl. Otvega einnig húsdýra-
áburð og tilbúinn áburð. Geri til-
boð, ef óskað er. Sanngjarnt verð.
Guðmundur simi 37047. Geymið
auglýsinguna.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og
20498.
Hólmbræður
Þvoum IbUðir, stigaganga, skrif-
stofur og fyrirtæki. Við látum fólk
vita hvað verkiö kostar áður en
við byrjum. Hreinsum gólfteppi.
Uppl. I sima 32118, B. Hólm.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Dýrahakl
Til sölu
hvitur hermikrákupáfagaukur.
Uppl. I sima 52219.
Ketlingar'fást gefins
að Vesturbergi 133 Uppl. i sima
72070 e. kl. 20.
Þjónusta
Steypu-múrverk-flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir og steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari, simi 19672.
Kvoðuberum nýjar
mottur og einnig aðrar tegundir
af mottum. Uppl. i sima 43455.
Almálum, blettum og réttum
allar tegundir bifreiða. Fyrsta
flokks efni og vinna, eigum alla
liti.
Bilamálun og rétting Ó.G.O.s.f.
Vagnhöföa 6, simi 85353.
Ferðafólk! ódýr
og þægileg gisting, svefnpoka-
pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi
um Króksfjarðarnes.
Pipulagnir.
Viðhald og viðgerðir á hitavatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss kranar settir á hitakerfi,
stillum hitakerfi og lækkum hita-
kostnað. Erum pipulagninga-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Traktorsgrafa til leigu
I smærri og stærri verk. Dag- og
kvöldþjdnusta. Jónas Guðmunds-
son simi 34846.
Vöruflutningar
Reykjavik — Sauðárkrókur.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um hf., Héðinsgötu v/Kleppsveg.
Simi 84600 Bjarni Haraldsson.
Sjónvarpseigendur athugið:
Það er ekki nóg að eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomift mynd
næst aðeins meö samhæfingu loft-
nets við sjónvarp. Látið fagmenn
tryggja að svo sé. Uppl. i sima
40937 Grétar óskarsson og simi
30225 Magnús Guðmundsson.
(Þjónustuauglýsingar
3
ATH.
Er einhver hlutur bilaður
hjá þér?
Athugaðu hvort við
getum lagað hann
Sími 76895
frá kl. 12-13 og 18-20
Geymið auglýsinguna ^
(.itanit.Mtsmni
' MörK
sogaI BUSTAOA , VEGUR
\ ‘ MOrk ki
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býóur úrval garóplantna
og skrautrunna.
Opió
virka daga: 9-12 og 13-18
sunnudaga lokaó
Sendum um allt land.
Sækió sumarió til okkar og
flytjió þaó meó ykkur heim.
m
Garðaúðun
SÍMI 15928
eftir kl. 5
y Ferðaskrifstofan
Stimplagerð
Félagsprentsmiðjunnar tif.
Spítalastíg 10
Sími 11640
Traktörsgrafa
M.F. 50
Til leigu í stór og smá verk.
Dag/ kvöld og helgarþjónusta.
Gylfi Gylfason
Sími 76578
BRANDUR
GÍSLASON
garðyrkjumaður
-A.
m.
Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930
Farseð/ar og ferða-
þjónusta. Takið bi/inn
með i sumarfriið til sjö
borga í Evrópu.
GARÐAUÐUN
Tek að mér úðun trjágarða.
Pantanir i sima
83217 og 83708.
V
s
Traktorsgröfur Vj
Loftpressur
Höfum traktorsgröfur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948.
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR, BAÐKER ^ £
O.FL. ’
Fullkomnustu tæki. I (i *
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun,"
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
HJÖRTUR
HAUKSSOW /
skrúðgarðyrkjumeistari
stðflað?
Sttfluþjóniistan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baðkerum og niöurföllum
Notum ný og- fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Úpplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
-L.
ISI.4MC 8tl‘ G&E3&
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
O 82655
PRENTUNI AUGLYSINGAR
Á PLASTPOKA
VEROMERKIMIÐAR
‘0 82655